Fréttablaðið - 02.11.2019, Síða 52

Fréttablaðið - 02.11.2019, Síða 52
ÚTBOÐ - Sala ljósleiðarakerfis Sveitarfélagið Hvalfjarðarsveit áformar að selja ljós- leiðarakerfi sem sveitarfélagið á og rekur og nær til um 240 notenda í Hvalfjarðarsveit. Um er að ræða ljósleiðarastrengi í jörðu, tilheyrandi búnað í dreifistöðvum, tengiskápa, jarðvegsbrunna o.fl., sem nánar er lýst í útboðsgögnum vegna sölunnar. Sveitarfélagið óskar eftir verðtilboðum frá áhugasömum aðilum, í samræmi við Útboðsgögn 2019-SL1, „Sala ljós- leiðarakerfis“. Væntanlegir bjóðendur geta óskað eftir að fá útboðsgögnin afhent sér að kostnaðarlausu frá og með 4. nóvember nk. með því að senda tölvupóst til Guð- mundar Gunnarssonar á netfangið gg@raftel.is og óska þess að fá gögnin send. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit fyrir kl. 11:00, mánudaginn 18. nóvember nk. og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. F.h. Hvalfjarðarsveitar, Linda Björk Pálsdóttir, sveitarstjóri Auglýsing um sveinspróf Vatnagörðum 20, 104 Rvk.| sími: 590 6400 | netfang: idan@idan.is Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin í janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst: Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í 6.-10. janúar 2020 Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019 Í byggingagreinum í janúar 2020. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2019 Í vélvirkjun í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019 Í snyrtifræði í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019 Í bifvélavirkjun í janúar – febrúar 2020. Umsóknarfrestur er til 1. desember 2019 Í hársnyrtiiðn í febrúar – mars 2020. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2019. Nánari dagsetningar verða birtar á heimasíðu IÐUNNAR fræðsluseturs um leið og þær liggja fyrir Með umsókn skal leggja fram afrit af námssamningi, lífeyris- sjóðsyfirlit og burtfararskírteini með einkunnum eða stað- festingu skóla á því að nemi muni útskrifast í desember 2019. Kostnaður próftaka s.s. efniskostnaður er mismunandi eftir iðngreinum. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu okkar, veffang: www.idan.is og á skrifstofunni. Svalbarðsstrandarhreppur - útboð Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir tilboðum í verkið Sorphirða í Svalbarðsstrandarhreppi 2020-2022. Verkið fellst í tæming á sorp- og endurvinnsluílátum við íbúðarhúsnæði og á gámastöðvum, leigu á ílátum ásamt flutningi til móttökustöðvar. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást send frá og með mánudeginum 4. nóvember 2019. Sendið beiðni á sveitarstjori@sval- bardsstrond.is og gefið upp nafn samskiptaaðila í útboði, símanúmer og netfang. Tilboðum skal skilað til EFLU verkfræðistofu, Glerárgögu 32, 600 Akureyri fyrir kl 11.00 miðvikudaginn 5. desember 2019 og verða þau opnuð þar. Leigist frá 4.1.2020 til 31.5.2020 (framlengjanlegt) Leigist aðeins traustum aðilum. Húsbúnaður getur fylgt. Leiga kr. 300 þús + raf. og hiti. Uppl. H20arbaer@gmail.com Til leigu 140 ferm, einbýli á rólegum stað í Árbæjarhverfi. Vegagerðin auglýsir eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi til að sinna starfi deildarstjóra umsjónardeildar á Vestursvæði. Um er að ræða fullt starf á starfsstöð Vegagerðarinnar á Ísafirði. Starfssvið Við erum að leita eftir verk- eða tæknifræðingi sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni á sínu fagsviði. Sjá til þess að ástand vega, vegsvæða og vegamannvirkja sé þannig að ekki stafi hætta af fyrir vegfarendur og umferð gangi sem greiðast og öruggast fyrir sig. Starfið er fjölbreytt og krefjandi, meðal verkefna deildarstjóra er yfirumsjón með rekstri þjónustustöðva. Ábyrgð á verkefnum í sumar- og vetrarþjónustu á svæðinu ásamt viðhaldi malarvega. Yfirumsjón málaflokka tengdum landsvegum, styrkvegum, þjóðvegum í þéttbýli, reiðvegum og girðingum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun æskileg. • Reynsla af ámóta störfum er kostur. • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur. • Góð hæfni í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu. • Frumkvæði og faglegur metnaður. • Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi. • Góð íslenskukunnátta. • Kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamáli. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 18. nóvember 2019. Umsóknir berist á netfangið: starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem sem óskað er eftir, þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Pálmi Þór Sævarsson svæðisstjóri Vestursvæðis, netfang: palmi.th.saevarsson@vegagerdin.is, sími: 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Deildarstjóri umsjónardeildar á Vestursvæði ÖRYGGI FRAMSÝNI ÞJÓNUSTA FAGMENNSKA Ánægðir viðskiptavinir eru okkar besta auglýsing Sérfræðingar í ráðningum lind@fastradningar.is mjoll@fastradningar.is FAST Ráðningar www.fastradningar.is Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR 16 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 L AU G A R DAG U R 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 2 4 -B 2 5 4 2 4 2 4 -B 1 1 8 2 4 2 4 -A F D C 2 4 2 4 -A E A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.