Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.11.2019, Qupperneq 82

Fréttablaðið - 02.11.2019, Qupperneq 82
KROSSGÁTA ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. Skák Gunnar Björnsson Svartur á leik Neshmetdinov átti leik gegn Koss­ olapov í Kasan árið 1936. 1. … Dxh2+! 2. Kxh2 Rg3+! 3. Kxg3 f4#. Í dag lýkur bæði EM landsliða og heimsmeistaramótinu í Fischer- slembiskák. Mikil spenna er fyrir lokaátökin. www.skak.is: Nýjustu skákfréttir. 2 8 1 5 7 3 9 6 4 9 6 5 4 1 2 8 3 7 7 3 4 6 8 9 5 1 2 6 1 2 9 5 8 7 4 3 8 4 7 2 3 1 6 5 9 3 5 9 7 4 6 1 2 8 1 7 8 3 6 4 2 9 5 4 9 6 8 2 5 3 7 1 5 2 3 1 9 7 4 8 6 3 8 4 7 2 5 9 1 6 9 5 1 3 8 6 4 7 2 6 2 7 9 1 4 5 8 3 8 7 5 1 6 9 2 3 4 1 9 2 4 7 3 6 5 8 4 3 6 2 5 8 7 9 1 7 1 8 5 4 2 3 6 9 2 6 3 8 9 7 1 4 5 5 4 9 6 3 1 8 2 7 3 7 6 1 4 8 2 5 9 9 5 4 2 6 7 3 8 1 8 1 2 9 3 5 7 4 6 4 6 8 3 7 9 5 1 2 5 2 9 4 8 1 6 3 7 7 3 1 5 2 6 4 9 8 1 9 3 6 5 2 8 7 4 2 8 5 7 1 4 9 6 3 6 4 7 8 9 3 1 2 5 7 8 3 1 2 4 9 6 5 9 1 4 5 6 8 7 2 3 2 5 6 7 9 3 4 8 1 4 2 7 9 5 1 8 3 6 8 9 5 6 3 7 1 4 2 3 6 1 4 8 2 5 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 6 4 8 2 1 5 3 9 7 8 4 6 2 9 5 3 1 7 3 9 7 1 8 4 2 5 6 1 5 2 3 6 7 8 4 9 5 8 3 4 7 9 6 2 1 2 6 4 5 1 8 9 7 3 7 1 9 6 2 3 5 8 4 6 2 5 7 3 1 4 9 8 9 3 1 8 4 2 7 6 5 4 7 8 9 5 6 1 3 2 9 2 3 1 7 5 6 8 4 4 5 6 8 9 2 7 1 3 7 1 8 3 4 6 5 9 2 3 6 9 7 1 4 8 2 5 5 4 7 9 2 8 1 3 6 2 8 1 5 6 3 4 7 9 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 9 5 6 3 7 2 4 8 6 3 2 4 8 1 9 5 7 LÁRÉTT 1 Hljómar eins og aðstoðar- maður að biðja um aðstoð (11) 10 Fljót að grípa pláss á Kvía- bryggju, þar sem við gistum (10) 11 Kylfustallur kostar helti (11) 12 Þorsteinn er frábær, enda með gælunafn dregið af demanti (10) 13 Skef af meiri krafti ef þær hafa ryðgað saman (9) 14 Fæ bætur til að kosta dvöl ekkjufrúa í Helsingør (12) 15 Forarfiskurinn og gilja- drúldan (9) 16 Kvikindið gætir gátta og gjammar við gestakomur (11) 21 Leita einnar sem er engu verri en guð, og annarra í sama klassa (9) 24 Skynjuðu drauma hinna léttu og óraunsæju sála (9) 26 Bugða míns bóls leitar frelsis (8) 30 Nirfill reynir að fanga draug (5) 31 Traðk burðardýrs er hefnd hins hrædda kjána (9) 32 Hann var vaðandi í ban- vænum blómum (8) 33 Foli A: Ætli þau gef i honum hættulega mikið? (5) 34 Er þessi tilvera okkar þá bara tímarit? (7) 35 Svona lindýr passa vel í skyndibita (8) 36 Þetta slímuga kvikindi er með tvær háskóla- gráður og fyrstu einkunn í báðum! (5) 39 Set á mig hanska og ber á mig joð ef þau meiða mig og rugla (7) 43 Kýs í dag kagga í stað kapla, og þarfnast því kennimerkja (7) 45 Eignast síðu fyrir farar- skjótann (6) 46 Hvort er nú betra, tölvan eða faxið? (7) 47 Set smurefni í stamp fyrir vel feitar (9) 48 Snaran bíður ekki mín, en flækist að öðrum kosti (6) 49 Völsum frá drenlögnum (7) LÓÐRÉTT 1 Of stór fyrir herra og háka? (7) 2 Keypti mykju og máttar- stólpa (11) 3 Tileinkar föður sínum þessa daga og þætti (11) 4 Með því að setja stál í rafið verða þynnurnar til (9) 5 Hættir þar sem botnar birt- ast, enn einu sinni (10) 6 Lágvaxinn stækkar þegar dalalæða sígur að (8) 7 Beitarbarn felur heimaln- ing (8) 8 Sæslanga er ekki gata í Rvík heldur á Hellu og Greni- vík (8) 9 Úrelt karlræðið og vinnu- tíminn sem fór í það (8) 17 A: Björn + hár hundur = Eþíópía hin forna (9) 18 Þetta er kojan til að lúra í fram yfir bóndadag og ekkert rugl (9) 19 Fæ greitt fyrir skúr sem enginn fær að vita um (8) 20 Tel golu ekki kúl heldur þvert á móti púkó (8) 22 Blómahaf gleður spakar (7) 23 Legg verulega mjúka dúka á vangana (7) 25 Frátekin og fallin úr gildi (7) 27 Þefa uppi refsinguna fyrir rokrassgatið (10) 28 Kastaði Íslendingum í Svíaríki sunnanverðu (10) 29 Fjarlægjum klukkur úr sýnum (7) 37 Höndin mun þurrka út þessa hlíð (6) 38 Erindi um gljáa og grunn að góðu hjónabandi (6) 39 Berja skal björg á meðan þau eru heit? (5) 40 Bætti í þegar þessi trúður birtist (5) 41 Hvað þarf til að þetta ríki hrökkvi í gang? (5) 42 Lærði af því sem hann upprætti (5) 44 Keyri smábíl með smá- kjökri (4) 416 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 VEGLEG VERÐLAUN Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshaf­ inn í þetta skipti eintak af bókinni Dóttir Mýrarkóngsins eftir Karen Dionne frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Árni Stefánsson, Sauðárkróki. Á Facebook­síðunni Kross- gátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist mælikvarði. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 8. nóvember á krossgata@fretta bladid.is merkt „2. nóvember“. ## L A U S N S K E M M S T S B Á H Ó S K I A R K R O S S F E S T I N G A F M E N G U Ð U R T I T Ö T R N F G E G N K A L D A G T R E G A S L A G A O L S A G T A I F A A R A N G A L A A S Í Ð H Æ R Ð S A U Ð M A R S K A L R A U S N A R S A M A Í J Á R N A G A N N N K R A N S Æ Ð Ó A A Ó D Ó A N N A N Æ B L A N G A F A R H Y F Á N Ý T I R F L F A T O R K A N O I Ý O F U R K L Ó K L R A L R Ú N A N Ö Ó A K Á L H A U S Ð D D F L O T B R Ú A R V T Í S T I N U L A R Æ Ð A S L A G U E H U G A R L U N D R Á I N N S T A N N N D Ó M S M Á L G T G U L L I N U U A A D A U Ð A N M Ð M Ó M Ý R I N N I R N V E S T F J A R Ð A G Ö N G Lausnarorð síðustu viku var V E S T F J A R Ð A G Ö N G Bridge Ísak Örn Sigurðsson Mörgum íslenskum bridgespilur­ um er ennþá í fersku minni þegar landsliðið í opnum flokki varð heimsmeistari í keppni um Bermú­ daskálina. Spilastaðurinn var Yoko­ hama í Japan árið 1991. Pörin sem skipuðu íslenska landsliðið voru Aðalsteinn Jörgensen­Jón Baldurs­ son, Guðmundur Páll Arnarson­ Þorlákur Jónsson og Guðlaugur R. Jóhannsson­Örn Arnþórsson. Andstæðingar Íslendinga í úrslita­ leiknum voru Pólverjar. Í þessu spili í leiknum græddi íslenska liðið vel á því að vera með óræða hindrunarsögn sem Pólverjum gekk illa að ráða við. Norður var gjafari og allir utan hættu: Þar sem Guðlaugur og Örn sátu AV hóf Pólverjinn Cesari Balicki sagnir í norður á hindrunarsögninni 3 . Örn doblaði í austur, Pólverjinn Zmudzinski passaði og Örn stökk í 4 . Útspilið var ás í hjarta og skipt yfir í tígul­ sjöu. Örn setti skynsamlega tíguldrottningu sem drepin var á kóng og skipti yfir í lauf. Örn drap á ás í blindum og svínaði næst spaðaníunni og vann sitt spil. Þar sem Aðalsteinn og Jón sátu NS opnaði Jón í norður á tvíræðu opnuninni 3 sem táknaði hindrun í öðrum hvorum hálitanna. Pólverjinn Piotr Gawrys doblaði í austur og Aðalsteinn sagði 3 . Kristof Lasocki doblaði sem átti einungis að sýna punktastyrk en Gawrys tók það sem refsingu. Hann passaði og Aðalsteinn spilaði 3 dobluð. Hann fékk sína upplögðu 8 slagi og var 1 niður. Aðalsteinn og Jón voru með margar tvíræðar hindrunar­ sagnir sem mörgum reyndist erfitt að verjast Norður 4 ÁD105432 874 94 Suður ÁD7 G6 K106 108632 Austur G9653 K9 ÁD93 Á7 Vestur K1082 87 G52 KDG5 TVÍRÆÐAR HINDRUNARSAGNIR 2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R38 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 4 -8 A D 4 2 4 2 4 -8 9 9 8 2 4 2 4 -8 8 5 C 2 4 2 4 -8 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.