Fréttablaðið - 02.11.2019, Síða 84

Fréttablaðið - 02.11.2019, Síða 84
Skúffukaka Eins og margir vita sem það hafa prófað er ansi gaman að baka. Hér er einföld uppskrift að skúffu- köku. En krakkar, þið verðið að fá leyfi hjá einhverjum fullorðnum áður en þið hefjist handa. 2 bollar hveiti 1½ bolli sykur 1½ tsk. lyftiduft ½ tsk. sódaduft 5 msk. kakó 80 g smjör brætt ¼ bolli olía (60 ml) 1 bolli mjólk 2 egg Setjið allt hráefni í hrærivélarskál og hrærið saman. Setjið deigið í vel smurða ofnskúffu og bakið það við 175 gráður í um það bil hálftíma.  Stráið svo kókosmjöli yfir. Stundum er sett krem úr smjöri og súkkulaði á kökuna. NORDICPHOTOS/GETTY Leikurinn Allir leiðast í hring og standa kyrrir nema einn sem er utan við hringinn og stillir sér upp á bak við einn (hér Siggu). Þegar komið er að „Inn og út um gluggann“ í vísunni leggur Sigga af stað inn í hringinn, gengur til vinstri og fer undir armana á krökkunum í hringnum sem nú halda höndunum uppi, en leiðast áfram og fara undir hendurnar á þeim sem standa í hringnum. Þegar komið er að þeim síðasta tekur sá næsti við: Lagið sem sungið er með: Nem ég staðar bak við hana Siggu, nem ég staðar bak við hana Siggu. Nem ég staðar bak við hana Siggu svo fer hún sína leið: Inn og út um gluggann, inn og út um gluggann, inn og út um gluggann og alltaf sömu leið. (Fengið af leikjavefurinn.is) Inn og út um gluggann Hvað heitir þú og hvað ertu gömul? Ég heiti Emily Dís Hlyns- dóttir og ég er sjö ára. Í hvaða skóla ertu og hvað er skemmtilegast? Ég er í Ísaksskóla og mér finnst mest gaman í frímín- útum að klifra í leiktækjum. En hvað finnst þér skemmtilegast að leika með heima? Mér finnst gaman að leika mér með Lol-dúkk- ur í dúkkuhúsinu mínu. Áttu þér einhverja uppáhalds- bók? Ég á uppáhaldsbók sem er jólabók og heitir Lára og Jólin. Æfir þú íþróttir eða spilar þú á hljóðfæri? Ég er í mörgu skemmti- legu eins og ballett, kór í skólanum og er líka í Nýja tónlistarskólanum og var í blokkflautu en er búin að skipta yfir í píanónám. Hefur þú farið í ferðalag út í heim? Já, ég hef komið til Rússlands og Grikklands og líka Danmerkur. Hvaða ferðalög eru eftirminnileg? Mér finnst skemmtilegast að koma til ömmu Dísu og afa í sumar- bústaðinn á Snæfellsnesi og að kafa í sjónum með pabba og skoða fiskana þegar við erum á Krít. Ertu hrædd við eitthvað? Ég er mjög hrædd við köngulær og varð mest hrædd í Rússlandi í sumar- bústað hjá ömmu því það voru svo margar moskítóflugur að reyna að stinga mig. Talar þú einhver tungumál? Ég tala þrjú tungumál, íslensku, ensku og rússlensku. Finnst þér gaman að syngja? Mér finnst mjög gaman að syngja og kann mörg lög, svona kannski 20 lög, og uppáhaldslagið mitt er Senjoríta með Camillu. Finnst þér veturinn skemmtileg árstíð? Já, ég hlakka mjög mikið til þegar snjórinn kemur og að fara á skíði og þá er líka stutt í jólin, það er uppáhaldstíminn minn, og að hjálpa mömmu að skreyta jólatréð. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða listakona eða bakari. Skemmtilegast að heimsækja ömmu og afa á Snæfellsnesi Emily Dís langar að verða listakona eða bakari.FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI ÉG HLAKKA MJÖG MIKIÐ TIL ÞEGAR SNJÓRINN KEMUR OG AÐ FARA Á SKÍÐI OG ÞÁ ER LÍKA STUTT Í JÓLIN, ÞAÐ ER UPPÁHALDS- TÍMINN MINN. Lausn á gátunni Stafirnir eru allir fyrstu stafirnir í hverjum mánuði svo þeir síðustu þrír eru O, N og D, október, nóvember og desember.? „Er það ekki enn ein stafasúpan,“ dæsti Róbert. „Ég skil bara ekki hvað er svona merkilegt við það að rugla stöfum fram og til baka.“ „Jú, það eru svo skemmtilegar þrautir,“ sagði Konráð glaður. „Því þegar maður er að lesa er öllum orðunum raðað upp í beinar línur er svo gaman að brjóta orðin upp og raða þeim einhvern veginn öðruvísi, gera úr þeim þraut.“ „Stafaþraut, jáhá,“ rumdi í Kötu. „Og hvernig er þessi stafasúpu þraut?“ „Það er spurt,“ sagði Konráð spenntur, „hvaða þrír sta„r eigi að vera þar sem strikin eru.“ „En sta„rnir eru bara bull!“ hrópaði Kata. Hún var orðin verulega æst y„r þessari gátu. „Þetta er ekki einu sinni orð.“ „Já, það er einmitt málið,“ sagði Konráð. „Það er regla á því í hvaða röð sta„rnir eru og ef við „nnum þá reglu, þá „nnum við þessa þrjá síðustu sta„ sem vantar.“ Konráð á ferð og ugi og félagar 376 Sérð þú hvaða þrjá sta vantar? ? ? ? J F M A M J J Á S _ _ _ 2 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R40 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR 0 2 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 1 0 4 s _ P 0 8 4 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 2 4 -7 7 1 4 2 4 2 4 -7 5 D 8 2 4 2 4 -7 4 9 C 2 4 2 4 -7 3 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 0 4 s _ 1 _ 1 1 _ 2 0 1 9 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.