Úti - 15.12.1931, Qupperneq 17

Úti - 15.12.1931, Qupperneq 17
Ú T I 15 að snúa við aftur og komast sem fyrst niður af jöklinum. Þetta gerðum við og gekk nú alt vel til að byrja með, því við röktum gömlu slóðina og alt var und- an fæti. Þegar við nálguðumst brúnina, sendum við 4 menn á undan til að kanna leiðina, svo að við þyrftum ekki að draga sleðann upp aftur, ef ekki yrði liægt að komast þarna niður. Það revndist líka vel i*árðið, því þrisvar úrðuiii víð áð reyna fýrir ökkur á þennáú líátt, áður en við fúiKÍnm stað. að'komast líiðtjrí á. Við urðum fegnir. þdgar við koinumst Mður af jökliiíúiW, ckkí síst, þ’egar við sá- úiii snarbratta skriðjökulröúdina, svo að segja óslitna vestur undir Hafrafell. Hjer skildum við sleðann éftir og kvöddum Itánif með ferföldú húrra. Þó við værum komnir niður af sjálfum jöklinum, vor- um við ekki alveg komiiir í tjaldstað enn, því nú tók við öldúmyndaður jökulruðn- ingur, leir, möl og grjót hváð innan um annað, en jökull víða undir. Þetta var alt svo laust í sjer, að maður karð að gæta sín í hverju spori. Kl. (I um kvöldið höfð- um við loks fundið tjaldstað á jafnsljettu niðri í Flosaskarði. Þá voru liðnir 24 tím- ar frá því við feldum tjöldin við Hvítár- vatn, og við höfðum ekki sofið i rúmlega 30 tíma. Allir voru þó kátir og ánægðir og matarlystin reyndisí j besta lagi, en eftir rklukkustund vorum • viíS; fillir sofn- aðir. i fjBunifc :ií)Iövti uisq ua ,'iæú (r'fV:ið vöknuðúin ékkFfyr éh á liádegi á fimtudaginn. I’á-þvöðum Við okkur og bdrðiiðúirfoög flýttum okkur svö af stað. Var það livorutveggja; að þarna var held- úr óvifetlegt, og svó liítt, að((Við cétluðum aðsftofmasf niður iað Kaliiiáiistungu uni kvoldið.!Við gengum nú útí,(feftir Flosa- skarði eins og leið liggur, yfir sanda, hrann, léirflatir og grjótbryggi, uns við komum á lirvgg þann, er lokar skarðinu að vestan og' sáum til mannabygða. Rjett fyrir neðan hrygginn fundum við gras- flöt við læk. Þar reistum við tvö tjöld og hituðum mat. Þá var kl. um 5. Kl. 7 lögð- um við aftur af stað, og segir ekki af ferðum okkar fyr en við komum að Kal- manstungu kl. 10 um kvöldið. Þar feng- um við liinar höfðinglegustu móttökur. Næstu tvær nætur lágum við skamt fyr- ir neðan Kalmanstungu. Á föstudaginn fóru tveir okkar niður að Húsáfelli til að sækja matvæli, er við liöfðum sent þang- að áður en við fórum af stað, en þar eð enginn simi er á Húsafelli, urðum við að senda aðra tvo niður að Gilsbakka, til að senda skeyti til aéttingja og vina. Nú var ínerkíTégasta liluta ferðarinnar lokið, og skal |iví farið fljótt vfir sögu úr þessu. Á laugardagskvöldið tókum við okkur úpp og fórum upp að Surtshelli. Sunnu- dag og mánudag unnum við að þvi, að hlaða upp hraungjótur í Hallmundar- hraiini. Borgfirskir bændur missa árlega mikið fje í gjótur þessar, og höfðu þeir mælst til þess, að við lijálpuðum þeim til að hlaða upp eittlivað af gjótunum ef við yrðum þarna á ferð. Kalmans- tungubræður ljeðu okkur verkfæri, og sendu okkur mann fyrri daginn til þess að vísa okkur á hættusvæðið. Við lilóð- um upp rúmlega 60 gjótur og fund- uiii bein í nokkrum þeirra. Á meðan við vorum þárna skoðuðum við Surtslielli og Stefánshelli. Surtshellir er svo þektur, að jeg ætla ekki að lýsa honum, en Stéfánshellir, sem er þar skamt frá, er tiltölulega nýfundinn og því lítt þektur, en liann er ekki síður skoðunarverður en liinn. Hann er allstór. en miklu greiðfær- ari eii Surtshellir, þvi gólfið er víða renni- sljett. Dropsteinsmyhdánir eru víða fallegar i honum. Einn hluti lians er hreinasta völundarliús að lögun og því vandrataður fyrir ókunnuga. Við gátum ekki skoðað allan hellinn, þvi við rjeð- umst í það að mæla liann upp, en tíminn var orðinn svo naumur, að við gátum ekki mælt nema títið eitt mcira en völ- undarliúsið. Af þessum ástæðum birtum við ekki kort af hellinum, og við höfum

x

Úti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.