Úti - 15.12.1931, Side 39

Úti - 15.12.1931, Side 39
Ú T I 37 við vissan eiginleika, sem er ákaflega mikilvægur til eflingar sjálfsþroskans. Og hann birtist oftast i næmleika fyrir ýmsum myndum lifsins og auði tilver- unnar. Efniviður. Hjer á landi er birkið eina trjátegund- in, sem telja má mjög hagfelt fyrir trje- skurð, þvi að það er fremur mjúkt og þjett, og heilbrigð trje hafa fagran blæ og frískan. Þegar trje eru tekin upp skal þess gætt að láta þau ekki liggjalengimeð berkinum, því að i honum er sterkt lit- arefni sem gengur með timanum inn i trjeð, auk þess sem börkurinn hindrar það frá að þorna. Birki er fremur vatns- ríkt trje, og' mjög næmt fyrir þurki og raka, eins og flestar góðar trjátegundir, þarf þvi að gæta nákvænmi við þurkun þess, að öðrum kosti er hætta á þvi, að rifur mvndist og stækki smámsaman, á meðan á þurkuninni stendur. Sje birki liaft innanliúss verður að forðast að setja það nærri ofni, og helst skyldi líma papp- ír fyrir endana á bolunum, en sje það geymt úli, sem einungis er hægt að sumri til og i skjóli fyrir regni, er áhætta að láta sterka sól skína á það. Nauðsynlegt er að efniviður til trjeskurðar sje að fullu þur í gegn áður en hann er notaður (sje um nýtt birki að ræða, þornar það ekki á skemri tíma en 10—12 mánuðum) því, að öðrum kosti aflagast hinn unni hlut- ur, og fifnar eftir að honum er lokið. í trjáiðnaðarframleiðslu lieimsins eru frernur fáar tegundir, sem telja má not- hæfa i góða skrauthluti. Hinar mörgu tegundir greinast síðan í flokka, sem eru mjög mismunandi að gæðum. I timbur- verslunum hjer eru ekki fáanlegar aðr- ar tegundir en þær sem eru notaðar i liúsgögn, einkum eik, mahógni og fura. Þessar tegundir geta verið ágætar, en oft er þessi viður grófur og laus i sjer, og þá litt liæfur fyrir trjeskurð. Þær tegundir, sem einkum eru liagfeldar, og flestar timburverslanir geta útvegað eru þessar: Linditrje, sem er mjúkt og þjett, litur rauðleitur. Eik, af henni eru mjög mismunandi tegundir, fínar og mjúkar, iiarðar og grófar, litur ljósbrúnn eða gul- leitur. Perutrje, er fremur hart en gott að vinna í það, litur ljósrauður og blæ- fagur. Ahorn, er fast i sjer og hart, en þó gott að vinna í það, litur hvitur. Mahógni, af því eru mjög mismunandi tegundir, litur ljósrauður. Þá mætti nefna hnottrje o. fl. Teikning. Fyrir þá sem ekki hafa fengið neina tilsögn i dráttlist, og eiga ekki kost á að njóta hennar, er mjög áríðandi að teikna alt á sem einfaldastan hátt, eða með öðr- um orðum, að fá fram heildarlínurnar, því að þær línur einkenna fyrst og fremst fyrirmyndina. Það verður auðveldasta aðferðin, og með næniu auga og æfingu, fæst smámsaman betri árangur og jafn- liliða þvi lærist að sjá lilutina glöggar en áður. Ráðlegast er, áður en byrja skal á teikningu, að virða vel fyrir sjer fyrir- myndina, byggingarlag hennar og hlut- föll, og einkenni þau er í lienni felast. Draga skal síðan heildarlínurnar mjög lauslega svo að liægt sje að ná göllum í burtu með strokleðri. Best er að nota teiknipappír ef þess er kostur, en annars má einnig nota fremur sterkan umbúðar- jjappír og verður jjað ódýrara. Grundvöllurinn fyrir ]jví að geta teikn- að rjett, er að jiekkja fjarlægðarlögmálið (])erspektiv), sem liggur í jjví hvernig hluturinn eða landslagið kemur fyrir sjónir álengdar og á Iivern Iiátt línur dragast saman eftir jjví sem fjarlægðin vex. Ennfremur er j)að fólg'ið í |)ví hvernig fletir koma fyrir sjónir, eftir því Iivernig á ])á er litið, t. d. ofanfrá, ská- lialt á lilið eða neðan frá. Sje um flatarskreytingu að ræða, er oft heppilegt að draga fyrst hjálparlin- ur, skifta fletinum jjannig i hluta, og

x

Úti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.