Úti - 15.12.1931, Page 41

Úti - 15.12.1931, Page 41
Ú T I 39 lielst ekki lægra en svo, að sá, sem að verkinu vinnur þurfi sem minst að lúta. Síðan er fjölin skrúfuð föst með tveim „þvingum“, sjá m. bls. . . og höfð við liorn borðsins eða við mitt borðið út við rönd þess. Hætt er við þvi að „þvingurn- ar“ merji fjölina, nema þess sje gætt að bafa samanbrottinn pappa á milli. Sje nú teikningin mörkuð á fjölina og bún orðin stöðug, má byrja á skurðinum, og eru þá útlinur myndarinnar skornar með kröppum járnum og flöturinn utan myndarinnar síðan skorin niður bæfilega djúpt eftir því bve myndin á að vera há. úá fyrst skal byrja á þvi að forma alla myndina lauslega, og að því loknu taka fvrir livern liluta hennar og hreinskera liann. Við frístandandi manna- og' dýramynd- ir má einnig komast af með þessar „þvingur“, en þá þarf efnið að skrúfast vel á sterka fjöl, sem „þvingurnar“ eru síðan spentar á. Annars er sjerstakt verkfæri mikið notað við slíkar myndir, en það er skrúfa, sem gengur í gegnum borðplötuna (Tiscbpl.) upp í stykkið sem vinna á, sjá m. bls.. .. Skrúfur þess- ar eru einfaldar mjög, og mun liögum mönnum á járn veitast auðvelt að smíða þær. Lengd þeirra er frá 18—25 cm. Sje aftur á móti um mjög smáar myndir að ræða, t. d. frá 5—20 cm. má vel vinna þær í höndunum. Bygging og val viðfangsefna. Þegar eittbvað ákveðið er tekið sem fyrirmynd úr náttúrunni eða daglegu lífi, þá er nauðsynlegt áður en verkið er liaf- ið, að gera sjer grein fyrir þvi, að form- ið, sem er ætlað fyrir útskurðinn, sje lag- að eftir því, live mörg járn eru fyrir hendi, og livernig gerð þeirra er, að öðr-

x

Úti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.