Úti - 15.12.1931, Blaðsíða 43

Úti - 15.12.1931, Blaðsíða 43
41 Ú T I Pálmanum borgið. Frh. af bls. 28. prófessor var meira að segja smeikur um það um skeið, að honum hefði tekist of vel, því að á sumum svæðum dó bláa fiðr- ildið vit með öllu. En ef það dó út, hlaut að leiða af því, að sníkjuflugan hætti að vera til á eyjunum. Og ef það hefði svo leynst eftir eitt fiðrildi eða svo, gátu æxl- ast frá því nyir herskarar af fiðrildum, sem áttu sjer þá enga óvini. Og þá hefði orðið að byrja útrýminguna á nýjan leik. Til allrar hamingju hefir þessi ótti reynst ástæðulaus. Flugurnar Iifa, þrátt fyrir alt, og eina skýringin á því er sú, að þær hafi fundið eitthvert annað heppilegt kvikindi til að lifa sníkjulífi sínu á. Hvert það er, vita menn ekki enn. Hjer hafa því visindin unnið nýjan stórsigur í baráttu sinni við skaðleg skordýr. (A. Sigm. þýddi úr sænsku tímariti: Tid- ens interessen) Ok. Frh. af bls. 24. bungunni. Var ætiunin að ná svo langt, að við gætum sjeð norður i Hálsasveit og Hvítár- síðu, en jökulbungan skygði á þær sveitir. í Okinu eru engir skriðjöklar og er því greið- fært eftir jöklinum. En við höfðum ekki lengi gengið, þegar ský kom á móti okkur. Þótti okk- ur þá til lítils barist að halda lengra og sner- um heiin á leið. Einni stundu eftir miðaftan voruni við komin niður að bilnum og var þá ekið heimleiðis. Með linum þessum hefi jeg hvorki reynt að lýsa þvi vandlega, sem fyrir augun bar, nje þeim áhrifum, er slíkar fjallaferðir hafa. Til þess skortir mig alla getu. Geti hinsvegar þessi þurra lýsing á ferð okkar stuðlað að því, að fleiri leggi þarna leið sína, er tilganginum náð. Sjón er æ sögu ríkari. TVTýtt skátafjelaf* á Noröfirði. Fyrir nokkru var stofnað skátafjelag á Norðfirði. Forgöngumáður þess Gisli Ilannesson, sem nú dvelur lijer í Reykja- vík við verslunarnám, segir starf þeirra lvafa verið ágætt i sumar sem leið, og góðar liorfur með að fjelag þetta muni blómgast vel í framtíðinni. A lþjóðaráðstefna skáta, sem haldin er annaðhvert ár, fór fram í sumar í BADEN nálægt Yínarborg. Á ráðstefnum þessum rnæta fulltrúar frá öllum þjóð- um til að ræða og taka ákvarðanir um ýms þau mál er varða skáta, svo sem Jamboree og fl. Fulltrúi íslands á ráðstefnunni í sum- ar var Henrik Thorarensen ritari B. 1. S. Það er ísl. skátum mikill fengur að geta átt fulltrúa á slíkum ráðstefnum, því með því móti verður best fylgst með þvi er gerist innan skátahreyfingarinnar. O kátafjelag stofnað á Seyðisfirði. Á ^ síðastliðnu vori var stofnað skátafje- lag á Seyðisfirði. Aðalhvatamenn þess cru þeir Gustav Berg og Tlieodor Blön- dal. Einn þeirra fjelaga, ITaukur Eyjólfs- son er hjer í hænum í vetur og stundar nám á Yérslunarskólanum. Kvaðst hann viss um að fjelag þetta ætti góða fram- tíð fyrir höndum, og að í sumar, sem leið hefði mikið verið starfað. Skátafjelag liefir áður verið stofnað á Seyðisfirði, árið 1920 af Guðmundi H. Pjeturssyni prentara, sem um langt skeið var skátaforingi hj er i Reykj avík. Því - miður varð það fjelag ekki langlíft, því Guðmundur flutti aftur til Reykjavíkur eftir stutta dvöl á Seyðisfirði. uðmundur Magnússon klæðskeri í Reykjavík, sem gerðist skáti fyrir þrcm árum síðan, átti 50 ára afmæli þ. 20. nóvember, siðastliðinn. Bárust lion- um margar gjafir, þar á meðal fögur myndastytta og ýmislegt annað frá skátafélögum sínum hjer í bænum. Það er mjög sjaldgæft hjer á landi, að menn gerist skátar á þessum aldri, en Guð- mundur segist aldrei fá fullþakkaða þá ánægju og styrk, sem skátastarfið hafi veitt sjer. Hann hefir reynst góður og gegn starfsmaður og vona fjelagar hans að þeir fái sem lengst að njóta starfs- krafta hans.

x

Úti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úti
https://timarit.is/publication/1404

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.