Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Síða 14

Skessuhorn - 30.11.2011, Síða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER Hauk ur Már Sig urð ar son hef­ ur hald ið úti vef síð unni www. hellissandur.is frá ár inu 2007 en seg ir hug mynd ina hafa kvikn að fljót lega eft ir sam ein ingu sveit ar­ fé lag anna í Snæ fells bæ árið 1994. Hauk ur seg ir til urð vefs ins vera ein­ læg an á huga á að halda sam an upp­ lýs ing um um Nes hrepp utan Enn­ is, líf ið þar og störf fólks allt fram á þenn an dag. „Þó að hrepp ur inn til­ heyri nú nýju sveit ar fé lagi, Snæ fells­ bæ, þá held ur sag an á fram að ger­ ast inn an landa merkja gamla Nes­ hrepps. Þá sögu ber að varð veita,“ seg ir á síð unni. Vef ur inn hef ur þó ver ið í á kveð inni lægð að und an­ förnu og ekk ert nýtt efni far ið inn á hann í nokkurn tíma. Hauk ur seg­ ir þetta of stórt verk efni fyr ir einn brott flutt an Sand ara bú sett an á Pat­ reks firði og kall ar á heima menn sér til að stoð ar. „Okk ur vant ar tengil­ ið á svæð inu til þess að geta með betra móti fært síð una inn í nú tím­ ann. Hing að til hef ég að al lega not­ ið að stoð ar ann ars brott flutts Sand­ ara, Pálma Al mar son ar, en hann er bú sett ur í Reykja vík,“ seg ir Hauk ur Már í sam tali við Skessu horn. Halda á lofti nafni og menn ingu „Á sín um tíma þeg ar til stóð að sam eina sveit ar fé lög in í Snæ fells bæ vakn aði sá ótti að með tíð og tíma myndi saga Nes hrepps utan Enn is fyrn ast. Með sam ein ingu fara menn að horfa heilt yfir, eins og yf ir leitt er gert í Snæ fells bæ í dag, og þá mynd­ að ist sú hætta að saga þessa gamla sveit ar fé lags týnd ist,“ seg ir Hauk ur er blaða mað ur inn ir hann eft ir að­ drag and an um að opn un síð unn ar. „Ég fór því að viða að mér efni áður en síð an var loks ins sett í loft ið árið 2007. Til gang ur inn er með al ann­ ars að halda á lofti nafni og menn­ ingu þessa sveit ar fé lags og halda utan um hvað er að ger ast í þess­ um litla hluta Snæ fells bæj ar. Þrátt fyr ir sam ein ingu þá held ur þessi kjarni sín um sér kenn um og þó svo að menn vilji vera víð sýn­ ir þá er einnig mik il vægt að staldra stund um við í garð­ in um heima hjá sér.“ Marg ar hend ur vinna létt verk Hauk ur seg ir vel vilj ann frá heima mönn um gagn­ vart vef síð unni ekki vanta og seg ist oft fá skemmti­ leg ar at huga semd ir varð­ andi hana. Það sem hins veg ar vanti sé á hugi heima­ manna á því að koma að þessu verk efni. „Nú stend­ ur til að fara að upp færa vef inn og færa í betri far­ veg. Brýn asta verk efn ið í dag er að afla nýrra upp­ lýs inga og til þess þarf ég hjálp. Það er nú bara þannig að marg ar hend­ ur vinna létt verk. Mark­ mið síð unn ar er ekki síst að halda utan um sögu fé laga og sam taka sem starf að hafa í gamla Nes hreppn­ um, svo sem í þrótta fé laga, kven fé laga, skóla og björg­ un ar sveita fé laga. For svars­ menn þess ara fé laga mættu gjarn an hafa sam band og ljá mér sög urn ar. Þá hef ég einnig ver ið að safna gögn­ um um hús in á svæð inu. Ég er kom inn með mynd­ ir af þeim flest um og er að rita sög una um hvenær þau eru byggð, af hverj um og hverj ir hafa búið í þeim og svo fram veg is.“ Að­ spurð ur hvort hann sé ekki kom inn með efni í heila bók svar ar Hauk­ ur: „Hug mynd in með vefn um er að hafa hann lif andi og safna stöðugt nýju efni. Á sama tíma er þetta allt sögu legt efni og þarna er það að­ gengi legt hverj um sem er, sé vilji til að nýta það eitt hvað frek ar.“ Verð ur alltaf Sand ari í hjart anu Hauk ur flutti til Hell issands með for eldr um sín um frá Skaga strönd á haust dög um árið 1967, þá tíu ára gam all. Hann starf aði bæði til sjós og lands á með an hann bjó á Hell­ issandi, var með al ann ars úti bús­ stjóri Kaup fé lags Borg firð inga á Hell issandi, starfs mað ur Vlf. Aft­ ur eld ing ar og stjórn ar mað ur. Þá var hann einn af þeim sem kom Sand­ ara gleð inni á fót á sín um tíma. „Ég hef enn ekki misst af Sand ara gleði frá því sú fyrsta var hald in. Við erum dug leg að sækja á heima slóð irn ar og höld um sam bandi við gamla vina­ hóp inn,“ seg ir Hauk ur. Hann býr núna á samt konu sinni Gunn hildi A. Þór is dótt ur og tveim ur dætr­ um, þeim Unu Lind og Elvu Mjöll, á Pat reks firði, þang að sem hann flutti árið 1994. „Hing að kom ég til að að stoða við sam ein ingu sveit ar­ fé lag anna í Vest ur byggð og ætl aði að eins að staldra við í þrjá mán uði. Það varð þó eitt hvað að eins lengra. En þrátt fyr ir að hafa nú búið í 17 ár á Pat reks firði er ég, og verð alltaf, Sand ari í hjarta mínu,“ sagði Hauk­ ur Már Sig urð ar son að lok um. ákj Send ir í bú um Nes hrepps utan Enn is á kall Vef stjóri Hellissands.is vill koma síð unni í betri far veg Að lok um er rétt að enda þessa um fjöll un á ljóði Krist ins Krist jáns son ar, Hell is sand ur, sem er með al efn is sem hægt er að finna á síð unni www.hellissandur.is. Hell is sand ur Hvað ert þú að gera Hell is sand ur, í hrauns ins fangi, með höf uð und ir væng kúr ir þú svo lágreist sem þig langi aldrei til að verða stærra þorp. Göt ur þín ar gangi menn og kon um gegn um árin yfir tím ans brú gættu að hvert þess ligg ur veg ur því þetta fólk ert þú. Út við bláa kalda Atl ansála sem erj ar stöðugt við gul an fjöru sand vertu hljóð ur, ekk ert rónni rask ar renn ur Hösk uldsá í þús und ár Og hlær við njóla í brekku og bala sem barn ég þekkti og þekki nú fólk ið sem að geng ur fram hjá hlut laust því þetta fólk ert þú. Viltu með mér vaka Hell is sand ur og vitna með mér um hrauns ins leynd ar mál því ert´ að fela öll þín und ur áttu ekki stolt og reg in kraft Komdu út úr sjálf um þér og sjáðu að sig ur vissa þín er fólks ins trú bjóddu því að borði þínu því þetta fólk ert þú. Hauk ur Már Sig urð ar son. Svip mynd ir af vefn um Hellissandur.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.