Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 30.11.2011, Blaðsíða 32
Akranes 440 2360 Borgarnes 440 2390 ��������������������� �������������������������������� ������������ �������������������� �������������������������������� S K E S S U H O R N 2 01 1 Jólatilboð á luktum og kertum fimmtudag – laugardags 20% afsláttur Gleðjum með gæðum Því var fagn að síð ast lið inn föstu­ dag að fjöru tíu ár eru lið in frá því Bif reiða verk stæð ið Braut in á Akra­ nesi var stofn að. Fyr ir tæk ið hef­ ur alla tíð ver ið rek ið af sömu fjöl­ skyld unni. Upp haf lega stofn aði Sig ur geir Sveins son verk stæði í eig­ in nafni en árið 1971 stofn aði hann svo Braut ina á samt eig in konu sinni Erlu Karls dótt ur. Síð an hef ur fyr­ ir tæk ið ver ið rek ið á sömu kenni­ töl unni. Sig ur geir féll frá 2001 en Erla hélt á fram rekstr in um á samt son um þeirra, þeim Karli, Jónasi og Vikt ori sem all ir vinna þar í dag. Erla dró sig ný ver ið út úr rekstr­ in um en á sinn hlut í fyr ir tæk inu á samt þeim bræðr um og fjöl skyld­ um þeirra. Braut in er í senn bíla leiga og bif­ reiða verk stæði. Stofn að var til bíla­ leig unn ar árið 1974 og er því með eldri bíla leig um lands ins. Mest á hersla er þó lögð á rétt ing ar og sraut un bíla. Sig ur geir heit inn sá fljótt tæki færi í því að byggja upp góða að stöðu fyr ir boddy við gerð ir og spraut un og var verk stæð ið með þeim fyrstu hér um slóð ir til að byggja sprautu klefa. Auk boddy­ við gerð a og mál un ar eru bíl ar einnig tekn ir til al mennra við gerða í Braut inni. Starfs menn eru nú sjö tals ins og eru verk efni næg að sögn þeirra bræðra; Karls, Jónas ar og Vikt ors. mm /Ljósm. Sig mund ur Ben Bíla verk stæð ið Braut in á Akra nesi 40 ára Starfs menn Braut ar inn ar og mak ar þeirra. F.v Edda Bára Vig fús dótt ir, Jónas Th Sig ur geirs son, Ragn heið ur Dag ný Ragn ars dótt­ ir, Vikt or Sig ur geirs son, Erla Karls dótt ir, Karl Sig ur geirs son, Marta Ein ars dótt ir, Jó hanna Lýðs dótt ir, Hlyn ur Egg erts son, Gylfi Karls son og Guð finna Magn ús dótt ir. Á mynd ina vant ar Ragn ar Má Vikt ors son. Eig end urn ir; Jónas, Vikt or, Erla og Karl. Nú ver andi og fyrr ver andi starfs menn á Braut inni. F.v. Ó laf ur Ósk ars son, Guð jón Pét urs son, Vikt or Sig ur geirs son, Hlyn ur Egg­ erts son og Har ald ur Að al steins son.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.