Skessuhorn


Skessuhorn - 28.09.2016, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 28.09.2016, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2016 27 Til þessa er öllum brögðum beitt. Heimahjúkrunin reynir að frétta af þessum einstaklingum. Eins eru prestar og lögreglumenn beðnir um að hafa augun opin svo og aðr- ir sem hugsanlega vita um einhverja. Heimahjúkrunin gefur sér góðan tíma í vitjunum til að ná fram vitn- eskju um líðan manna og þeirra nán- ustu. Stefnan er að beita fyrirbyggj- andi meðferðum því það er svo miklu ódýrara en að glíma við sjúkdóma líkamlega og andlega áður en fólk þarf innlögn á sjúkrahús. Vel hefur gefist að beita skammtíma innlögn til að hressa fólk við og koma því af stað aftur eftir þennan stutta tíma. Heimahjúkrunin, læknar og fólkið sjálft getur meldað sig inn í hvíldar- innlögn (skammtíma innlögn) í allt að sex vikur. Þar fær einstaklingur- inn þjálfun og endurhæfingu og þar með betri líðan og heilsu. Einnig er mikil áhersla lögð á að ná til heila- bilaðra. Reynt er að þjóna heima eins lengi og hægt er en þá er fólk flutt á sjúkrastofnun. En ef fólk vill vera heima þá fær það þjónustu þar þó það sé dýrara fyrir sveitarfélagið. Það er enginn þvingaður til innlagn- ar. Húsnæði Það var ákaflega áberandi hvað allt húsnæði var vistlegt, rúmgott og vel búið tækjum og búnaði. Mikill metnaður var lagður í að hafa hús- næðið heimilislegt og skreyta með blómum, myndum og fallegum hús- gögnum af mikilli smekkvísi. Mik- il og góð samvinna er á milli hjúkr- unarheimila sem kommúnan rek- ur og einkarekinna líkamsræktar- stöðva og einkarekinna læknastofa. Ávallt var hugsað um hag sjúklings- ins, vistmanns eða eldri borgara. Vel er hugsað um vinnuaðstöðu starfs- manna. Félagsaðstaða aldraðra Við skoðuðum aðstöðu félagsstarfs aldraðra í Tønder. Starfsemin fer fram í gömlu rúmgóðu tvílyftu húsi í miðbænum. Í húsinu eru salir mis- stórir og mörg herbergi, stórt eldhús, borðsalur, smíðastofur búnar góðum vélbúnaði, tölvustofa með átta tölv- um til kennslu, myndvörpum í fund- arsölum og svo má lengi telja. Mikil starfsemi er í húsinu og iðar þar allt af lífi. Fólk er duglegt að koma í hús- ið og hitta félagana. Sveitarfélagið gerir allt til að ná til allra eistæðinga og fá þá til að taka þátt í félagsstarf- inu og byggja þá þannig upp til að auka lífsgæði og líðan þeirra. Lokaorð Þessi ferð okkar frá Akranesi var gríðarlega góð og lærdómsrík. Danirnir eru greinilega langt á und- an okkur í rekstri samfélagsins. Við lærðum mikið til að byggja okkar starf á til framtíðar. Áhersla Dan- anna er að Danmörk sé velferðar þjóðfélag. Þeir gera það sem er hag- kvæmast því það er öllum fyrir bestu og ódýrast í reynd. Ekki að spara hverja krónu sama hvað það kost- ar í peningum og þjáningum fólks. Ældrerådet og Tønder Kommune eiga miklar þakkir skilið fyrir mót- tökurnar og alla þá vinnu til að gera heimsóknina eins lærdómsríka og raun varð á. Júlíus Már Þórarinsson tók saman. Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að leysa. Auk þess birt- um við lausn á krossgátu síðustu viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15 á mánudögum. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á föstudegi). Dregið verður úr rétt- um innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni; „Pétrísk íslensk orðabók með alfræðiívafi,“ eft- ir sr. Pétur Þorsteinsson. Alls bárust 97 lausnir við krossgátunni í blaðinu í síðustu viku. Lausnin var: „Þeir gusa mest sem grynnst vaða.“ Vinn- ingshafi er: Inga Kolfinna Ingólfsdóttir, Kvíaholti 10, 310 Borgarnesi. Spann Korn Alltaf Fum Bölv Kan Snagi Maður Smaug Furða Eiði Varma Mett Svaf Alúð Rúlluðu Laðaði Ekkert 3 Hlass Dinglar Stjórn- laus Reipi 9 Skinn Elskar Annríki Ókyrrð Vekur Verk Ljósop Ósigur Umhugað LJós- ker Óreiða Fóður Tölur 1 Óarga 6 Dýra- hljóð Hávaði Kopar Fámál Flík Starf Veitti Önugur Larfar Taut Vendi Stía Braska 5 Mær Dvelur Eðli Fugl Viðbit Kusk Þegar Þrykk 11 Gola Kaka Samhlj. Flýtir Þræta Svell Ekki öll Ferskt Eykst Röst Mistök Fjalls- brún Bók Velta Tvíhlj. Eign Vein Púkar Svall Vær 8 Féll Hróp Bað Flaut Haf- gola 2 Reipi Mjöður Dýpi Ellegar Egnir Ákafi Kl. 3 7 Seðill Góð Askur Auðið Fiskur 10 Fáni Bardagi Dægur Blóm í eggi Órar Svar Fæða Fruma 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 U P P L A G Á H L A U P L Á F R A U Ð Á S A M T G L Á S S Ó L N E F N I L E G A S A A F L D I A U Ð I R T Ó M L A U S N S N Ú I N M O N T L A R A S Ý N F L A U G A R B U R T Ó N A U M U R R Ó R I S A R K Á R I T Á S N Ó T A A L L Ó A N Á T A N S A G P F I T I Ð U P A U P P L I T S N A R S P Á Ú R R Ó M Þ Ö G N A R A R B Ú L Ý G Ó S R A R V Á I Ð A U L L I A R T A R L E G U R R Á L T R Ö L L A S A G A Y N D I I L L A R K Ö G N L Ó R A Ð L Ö G G I L I N A T Ó M Þ E I R G U S A M E S T S E M G R Y N N S T V A Ð AL A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Hraðhleðslustöð fyrir 10 Tesla bifreiðar.Á Stórabeltisbrúnni. Tækjasalur sjúkraskýlanna. Keilusalurinn í líkamsræktarstöðinni í Skærbæk. Smíðisgripir í félagsaðstöðu eldriborgara. Smurbrauðsálegg í líkamsræktarstöðinni í Skærbæk. Danir eru þekktir fyrir smurbrauðið sitt og það fengu gestirnir að prófa.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.