Fréttablaðið - 15.11.2019, Page 31

Fréttablaðið - 15.11.2019, Page 31
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 15. NÓVEMBER 2019 Hvað? Málþing Hvenær? 12.00-14.00 Hvar? Þjóðminjasafnið Vísindafélag Íslands stendur fyrir málþingi um opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum sem unnar hafa verið fyrir almannafé. Hvað: Tangó praktika og milonga Hvenær: 21.00-24.00 Hvar: Kramhúsið, Skólavörðustíg Argentínskur tangó dunar. Prakt­ ika kl. 21­22 og milonga kl. 22­24. Dj er Atli og gestgjafi Snorri Sigfús. Opni tíminn ókeypis, milongan 1.000 kr. Hvað? Sýning um nýtt skipulag Ártúnsholts Hvenær? 11.30 Hvar? Borgartún 12-14 Ný hverfissjá verður tekin í notkun. Hvað? Hádegistónar – Bach og Beethoven Hvenær? 12.15 Hvar? Kjarvalsstaðir Flytjendur Guðný Guðmunds­ dóttir fiðluleikari og Richard Simm píanóleikari. Aðgangur er ókeypis. Hvað? Geimhliðstæða: Tunglið á jörðinni Hvenær? 12.10 Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Grófarhúsi, Tryggvagötu Ný sýning og listamannsspjall í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Hvað? Útgáfuhóf Hvenær? 16.00 Hvar? Hið íslenska bókmennta- félag, Hótel Sögu, norðanmegin Í tilefni af útgáfu fræðiritsins Ísland í Eyjahafinu eftir Svein Yngva Egilsson. Guðný Guðmundsdóttir, ásamt Richard Simm, lætur Bach og Beet- hoven hljóma á hádegistónleikum á Kjarvalsstöðum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Laugardaginn 16. nóvember klukkan 15 munu listamenn­irnir Guðjón Ketilsson og Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir fjalla um verk sín sem unnin voru fyrir Multis.is og eru nú til sýnis í hús­ næði Multis í Hjartagarðinum við Laugaveg 19. Multis er vettvangur fyrir sam­ tímalist sem býður upp á listaverk eftir virta og þekkta myndlistar­ menn sem starfa í íslenskri lista­ senu og á alþjóðlegum vettvangi. Verkin eru í takmörkuðu upplagi til sölu á multis.is. Multis er eini vettvangurinn á Íslandi sem býður upp á sýningarstýrð fjölfeldisverk eftir íslenska samtímalistamenn. Verk Guðjóns er unnið sérstak­ lega fyrir Multis og ber titilinn Logn. Skúlptúrinn er 10 x 15 cm að stærð, samsettur úr tveimur ein­ ingum sem steyptar eru í svartan steinleir og festar á vegg. Verkið er gert í fimm árituðum eintökum en útfærslurnar eru þrjár. Verk Ingunnar Fjólu Ingþórs­ dóttur, Mín hönd, þín hönd, er þrí­ vítt málverk framleitt í einungis fimm eintökum. Með hverju verki leggur Ingunn Fjóla til handmálað­ an viðarramma ásamt fyrirmælum sem eigendur verkanna fylgja og fullgera þannig verkin sjálfir. Guðjón Ketilsson og Ingunn Fjóla fjalla um verk sín Guðjón Ketilsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Verk Ingunnar Fjólu. FYRIR AÐSTOÐ INNANLANDS gjofsemgefur.is 9O7 2OO2 „... undurfögur en hrollvekjandi mósaíkmynd sem verður að lokum heildstæð í huga lesandans.“ RAGNHILDUR ÞRASTARDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ „Eftirminnileg bók um það sem mótar einstak- ling og hvernig hugmyndir finna fólkið sitt.“ BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ „Þetta er frábærlega stíluð bók, hugmyndafræðilega ofboðslega áhugaverð.“ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR / KILJAN Áleitið og meistaralega vel skrifað verk eftir verðlauna- höfundinn Sjón Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA TÆR STÍLSNILLD M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19F Ö S T U D A G U R 1 5 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 1 5 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 0 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 4 3 E -0 4 0 8 2 4 3 E -0 2 C C 2 4 3 E -0 1 9 0 2 4 3 E -0 0 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.