Fréttablaðið - 15.11.2019, Qupperneq 31
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Föstudagur
hvar@frettabladid.is
15. NÓVEMBER 2019
Hvað? Málþing
Hvenær? 12.00-14.00
Hvar? Þjóðminjasafnið
Vísindafélag Íslands stendur fyrir
málþingi um opinn aðgang að
rannsóknarniðurstöðum sem
unnar hafa verið fyrir almannafé.
Hvað: Tangó praktika og milonga
Hvenær: 21.00-24.00
Hvar: Kramhúsið, Skólavörðustíg
Argentínskur tangó dunar. Prakt
ika kl. 2122 og milonga kl. 2224.
Dj er Atli og gestgjafi Snorri Sigfús.
Opni tíminn ókeypis, milongan
1.000 kr.
Hvað? Sýning um nýtt skipulag
Ártúnsholts
Hvenær? 11.30
Hvar? Borgartún 12-14
Ný hverfissjá verður tekin í
notkun.
Hvað? Hádegistónar – Bach og
Beethoven
Hvenær? 12.15
Hvar? Kjarvalsstaðir
Flytjendur Guðný Guðmunds
dóttir fiðluleikari og Richard
Simm píanóleikari. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Geimhliðstæða: Tunglið á
jörðinni
Hvenær? 12.10
Hvar? Ljósmyndasafn Reykjavíkur,
Grófarhúsi, Tryggvagötu
Ný sýning og listamannsspjall í
Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Hvað? Útgáfuhóf
Hvenær? 16.00
Hvar? Hið íslenska bókmennta-
félag, Hótel Sögu, norðanmegin
Í tilefni af útgáfu fræðiritsins
Ísland í Eyjahafinu eftir Svein
Yngva Egilsson.
Guðný Guðmundsdóttir, ásamt
Richard Simm, lætur Bach og Beet-
hoven hljóma á hádegistónleikum á
Kjarvalsstöðum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Laugardaginn 16. nóvember klukkan 15 munu listamennirnir Guðjón Ketilsson og
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir fjalla
um verk sín sem unnin voru fyrir
Multis.is og eru nú til sýnis í hús
næði Multis í Hjartagarðinum við
Laugaveg 19.
Multis er vettvangur fyrir sam
tímalist sem býður upp á listaverk
eftir virta og þekkta myndlistar
menn sem starfa í íslenskri lista
senu og á alþjóðlegum vettvangi.
Verkin eru í takmörkuðu upplagi
til sölu á multis.is. Multis er eini
vettvangurinn á Íslandi sem býður
upp á sýningarstýrð fjölfeldisverk
eftir íslenska samtímalistamenn.
Verk Guðjóns er unnið sérstak
lega fyrir Multis og ber titilinn
Logn. Skúlptúrinn er 10 x 15 cm að
stærð, samsettur úr tveimur ein
ingum sem steyptar eru í svartan
steinleir og festar á vegg. Verkið er
gert í fimm árituðum eintökum en
útfærslurnar eru þrjár.
Verk Ingunnar Fjólu Ingþórs
dóttur, Mín hönd, þín hönd, er þrí
vítt málverk framleitt í einungis
fimm eintökum. Með hverju verki
leggur Ingunn Fjóla til handmálað
an viðarramma ásamt fyrirmælum
sem eigendur verkanna fylgja og
fullgera þannig verkin sjálfir.
Guðjón Ketilsson og Ingunn Fjóla fjalla um verk sín
Guðjón Ketilsson. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Verk Ingunnar Fjólu.
FYRIR
AÐSTOÐ
INNANLANDS
gjofsemgefur.is
9O7 2OO2
„... undurfögur en hrollvekjandi mósaíkmynd sem
verður að lokum heildstæð í huga lesandans.“
RAGNHILDUR ÞRASTARDÓTTIR / MORGUNBLAÐIÐ
„Eftirminnileg bók um það sem mótar einstak-
ling og hvernig hugmyndir finna fólkið sitt.“
BRYNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR / FRÉTTABLAÐIÐ
„Þetta er frábærlega stíluð
bók, hugmyndafræðilega
ofboðslega áhugaverð.“
KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR / KILJAN
Áleitið og meistaralega vel
skrifað verk eftir verðlauna-
höfundinn Sjón
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | laugardaga 11–16 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
TÆR STÍLSNILLD
M E N N I N G ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 19F Ö S T U D A G U R 1 5 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9
1
5
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
3
E
-0
4
0
8
2
4
3
E
-0
2
C
C
2
4
3
E
-0
1
9
0
2
4
3
E
-0
0
5
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
4
0
s
_
1
4
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K