Fréttablaðið - 27.11.2019, Page 10
Það er ánægjulegt
að sjá að viðskipti
milli Íslands og Rússlands
hafa aukist mikið.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis-
ráðherra
LAND ROVER Discovery 5
HSE
Nýskr. 5/2019, ekinn 7 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
Verð: 13.890.000 kr.
Rnr. 420269.
BMW 640 Grand Coupe
Nýskr. 5/2014, ekinn 24 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
TILBOÐ: 6.990.000 kr.
Rnr. 420044. – Verð: 7.990.000 kr.
JAGUAR XF Prestige AWD
Nýskr. 7/2018, ekinn 32 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
TILBOÐ: 6.990.000 kr.
Rnr. 420237. – Verð: 7.490.000 kr.
RANGE ROVER VELAR HSE
R-Dynamic
Nýskr. 1/2018, ekinn 38 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
Verð: 13.490.000 kr.
Rnr. 420283.
RANGE ROVER SPORT HSE
Dynamic SDV6
Nýskr. 1/2019, ekinn 10 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
Verð: 17.290.000 kr.
Rnr. 420282.
JAGUAR - LAND ROVER
Hesthálsi 6-8 / 110 Reykjavík
525 6500 / jaguarlandrover.is
Allir bílar sem merktir eru APPROVED hafa farið í gegnum
gæðaferli notaðra Jaguar og Land Rover bíla.
Sjón er sögu ríkari – komdu í reynsluakstur strax í dag.
NOTAÐIR LÚXUSBÍLAR
SÝNINGARSALUR - HESTHÁLSI 6
JAGUAR F-PACE Portfolio
Nýskr. 9/2018, ekinn 7 þús. km,
dísil, sjálfskiptur.
Verð: 9.490.000 kr.
Rnr. 420224.
PORSCHE CAYENNE S
e-hybrid
Nýskr. 1/2017, ekinn 24 þús. km,
bensín, rafmagn, sjálfskiptur.
TILBOÐ: 8.790.000 kr.
Rnr. 932121. – Verð: 9.490.000 kr.
JAGUAR I-PACE HSE
EV400 AWD
Nýskr. 5/2019, ekinn 11 þús. km,
100% rafmagn, sjálfskiptur.
Verð: 11.590.000 kr.
Rnr. 420267.
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
9
7
0
4
3
J
a
g
u
a
r
n
o
t
a
ð
ir
T
il
b
o
ð
s
5
x
2
0
2
7
n
ó
v
LÆKKAÐ VERÐ! LÆKKAÐ VERÐ!
LÆKKAÐ VERÐ!
UTANRÍKISM ÁL Guðlaugur Þór
Þórðar son, utanr ík isráðher ra
Íslands, átti fund með utanríkis
ráðherra Rússlands, Sergei Lavrov, í
Rússlandi í gær. Á fundinum ræddu
ráðherrarnir málefni norðurslóða
og viðskiptatengsl landanna tveggja
og tók Guðlaugur Þór sérstaklega
upp viðskiptabann Rússa á íslensk
ar sjávarútvegsafurðir.
Í samtali við Fréttablaðið sagði
Guðlaugur Þór fundinn hafa gengið
vel. „Þetta var góður og upp byggi
legur fundur og mikil vægt að
við hittumst og ræðum mál efni
norður slóða. Við skrifuðum undir
yfir lýsingu sem á að tryggja það að
það verði góð sam fella þegar þeir
taka við for mennsku af okkur í
Norður skauts ráðinu 2021,“ segir
Guð laugur. Þar hafi þýðing friðar,
stöðug leika og fjöl þjóða sam vinnu
verið á réttuð.
Átta ár eru liðin frá því að utan
ríkisráðherra Íslands fór síðast til
fundar við kollega sinn í Rússlandi
en Guðlaugur Þór hitti Lavrov síðast
í Rovaniemi í Finnlandi í maí á þessu
ári þegar Ísland tók við formennsku
í Norðurskautsráðinu. Ísland fer
með formennsku í ráðinu fram til
ársins 2021, þá tekur Rússland við.
Á fundi ráðherranna í gær
voru einnig rædd tvíhliða við
skipti Íslands og Rússlands. Með
íslenska utanríkisráðherranum í
för er viðskiptanefnd sem skipuð
er fulltrúum nítján íslenskra fyrir
tækja, Ís lands stofu, utan ríkis ráðu
neytisins, við skipta ráðs Ís lands og
Rúss neskís lenska við skipta ráðsins,
auk ræðis manna.
„Það er á nægju legt að sjá að við
skipti milli Ís lands og Rúss lands
hafa aukist mjög mikið og fyrir
tæki, sér stak lega há tækni fyrir tæki,
eru að hasla sér völl á rúss neskum
markaði,“ segir Guð laugur. „Þá
hefur rúss neskum ferða mönnum
fjölgað hér lendis og ís lenskum í
Rúss landi.“
Aðspurður segist Guðlaugur Þór
hafa á réttað ó á nægju Ís lendinga
með inn flutnings bann Rússa á mat
væli frá Vestur löndum. „Við skipta
bann þeirra á vest rænar þjóðir
hefur komið mjög harka lega niður
á okkur þar sem þetta nær til þeirra
hefð bundnu vara sem við höfum
verið að selja,“ segir Guð laugur og
vísar einnig til strangra reglna mat
væla eftir litsins í Rúss landi.
Banninu var komið á í kjöl far
refsi að gerða vest rænna þjóða gegn
Rúss landi, í kjöl far inn limunar
Rússa á Krím skaga í Úkraínu árið
2014. Guð laugur segir að því miður
sé enn ekki lausn í sjón máli í því
máli.
„Það bendir ekkert til þess að það
verði breyting þar á á næstunni. En
það breytir því ekki að við, rétt eins
og banda lags þjóðir okkar, eigum
alltaf í sam tali við Rússa og vinnum
með þeim á mjög mörgum sviðum.
Þar ber auð vitað hæst norður slóða
mál og ég held það þarfnist ekki út
skýringa að við vinnum náið með
þeim þar.“
Að fundinum loknum af henti
Guðlaugur Þór Lavrov treyju
íslenska knattspyrnuliðsins.
birnadrofn@frettabladid.is
odduraevar@frettabladid.is
Guðlaugur og Lavrov funda í Moskvu
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra Íslands, fundaði með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Moskvu í gær. Á
fundinum voru rædd málefni norðurslóða og viðskiptatengsl Íslands og Rússlands. Íslenski ráðherrann segir fundinn mikilvægan.
Átta ár eru síðan utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands hittust síðast í Rússlandi. MYND/UTANRÍKISRÁÐUNEYTI RÚSSLANDS
2 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
2
7
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
4
5
7
-C
E
B
4
2
4
5
7
-C
D
7
8
2
4
5
7
-C
C
3
C
2
4
5
7
-C
B
0
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
7
A
F
B
0
5
6
s
_
2
6
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K