Fréttablaðið - 27.11.2019, Blaðsíða 42
Ástkær eiginkona, móðir, dóttir, systir,
mágkona og tengdadóttir,
Hafdís Björk Hallgrímsdóttir
Hjaltabakka 28, Reykjavík,
lést á Landspítalanum
við Hringbraut 22. nóvember.
Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 29. nóvember kl. 13.00.
Sæmundur Ólafsson
Margrét Alda Sæmundsdóttir
Hallgrímur Sigurðsson Margrét Helena Högnadóttir
Elín S. Hallgrímsdóttir Sigurjón Einarsson
Anna Helga Hallgrímsdóttir
Auðun Ólafsson Róbert Ólafur Jónsson
Oddrún Ólafsdóttir John-Paul Fortune
Vilhelmína Þorsteinsdóttir
Elsku hjartans Steini minn,
pabbi okkar, tengdapabbi og afi,
Steinar Sigurðsson
arkitekt,
Ljárskógum 10,
lést þann 13. nóvember síðastliðinn.
Útför hans fer fram frá Hallgrímskirkju
þriðjudaginn 3. desember kl. 13.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem
vilja minnast hans er bent á Hjartavernd.
Helga Sigurjónsdóttir
Sigurjón Árni Kristmannsson
Þorbjörg Anna Steinarsdóttir Hannes Ólafur Gestsson
Kristjana Björk Steinarsdóttir Einar Ísfjörð
Una Margrét Hannesdóttir
Ástkær dóttir mín, elskuleg móðir
okkar, tengdamóðir, amma,
systir og mágkona,
Gréta Sævarsdóttir
Klettaborg 32, Akureyri,
lést á heimili sínu miðvikudaginn
20. nóvember. Útför hennar fer fram
frá Glerárkirkju föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30.
Sævar Sigurðsson
Hildur Bára Leifsdóttir Magnús Geir Eyjólfsson
Ólöf Sandra Leifsdóttir Konráð Logi Fossdal
Elísabet Ragnarsdóttir Guðjón Jóhannsson
Guðmundur Ragnar Ragnarsson Hildur Gunnarsdóttir
Guðbjörg Jóna Sævarsdóttir Ægir Sigfússon
Sigurður Sævarsson Sigríður Jónasdóttir
Sævar Sævarsson Agnes Lilja Agnarsdóttir
Hákon Marteinn, Friðrika Ragna, Hrafnhildur Freyja,
Inga Dóra og Júlíus Grétar
Ástkær eiginmaður minn
og bróðir okkar,
Gissur Örn Gunnarsson
Háteigsvegi 3, Reykjavík,
lést laugardaginn
23. nóvember síðastliðinn.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík
laugardaginn 30. nóvember kl. 13.00.
Við þökkum fjölskyldu og vinum hlýhug og stuðning á
þessum erfiðu tímum. Þeim sem vilja minnast hans er
bent á líknardeild Landspítalans í Kópavogi.
Florentina Fundăteanu
Kristinn Már Gunnarsson
Anna Lilja Gunnarsdóttir
Eva Björk Gunnarsdóttir
Innilegar þakkir til allra sem sýndu
okkur samúð, vináttu og hlýju
vegna andláts og útfarar ástkærrar
eiginkonu minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Ingibjargar Elíasdóttur
Njarðarvöllum 2, Reykjanesbæ.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu, Nesvöllum, og
Lionessuklúbbs Keflavíkur.
Jóhann Pétursson
Elías Ásgeir Jóhannsson Margrét Hrönn Emilsdóttir
Pétur Jóhannsson Sólveig Einarsdóttir
Margrét Sigrún Jóhannsdóttir Werner Kalatschan
Kristín Jóhannsdóttir
Jón Þorsteins Jóhannsson
Jóhann Ingi Jóhannsson Mariana Tamayo
barnabörn og barnabarnabörn.
Yndislegur faðir okkar, sonur og bróðir,
Sigmar Örn Pétursson
lést 18. nóvember.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju
2. desember kl. 13.30.
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir
Hafsteinn Ingi Láruson
Daníel Þór Láruson
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir Hallgrímur Harðarson
Pétur Ásgeir Steinþórsson Guðrún Þorbjarnardóttir
og systkini hins látna.
Elskuleg móðir okkar, tengdamamma,
amma, langamma og langalangamma,
Kristín Jóhanna Eiríksdóttir
fv. stuðningsfulltrúi,
Sóltúni 2, áður Sogavegi 94,
lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni
20. nóvember. Útför hennar fer fram
frá Grafarvogskirkju 28. nóvember kl. 15.
Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Sóltúns fyrir frábæra
umönnun og umhyggju. Þeim sem vildu minnast hennar
er bent á Minningarsjóð Sóltúns.
Gerður Jensdóttir
Anna Birna Jensdóttir Stefán S. Gunnarsson
Eiríkur Bragi Jensson Aðalheiður Þorsteinsdóttir
Jens R. Kane
Orri Freyr Indriðason
og aðrir aðstandendur.
Bróðir okkar, mágur og frændi,
Kristmann Guðmundsson
Lyngheiði 18,
Selfossi,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
fimmtudaginn 21. nóvember.
Jarðarförin fer fram frá Selfosskirkju
föstudaginn 29. nóvember kl. 13.30.
Jón Guðmundsson
María Helga Guðmundsdóttir
Sigurður Guðmundsson Eygló Gunnlaugsdóttir
Bjarni Guðmundsson Rannveig Jónsdóttir
og frændsystkini.
Elskuleg móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Katrín Sigurjónsdóttir
Sóleyjarima 15,
112 Reykjavík,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
sunnudaginn 17. nóvember.
Útförin fer fram frá Grafarvogskirkju
föstudaginn 29. nóvember kl. 13.00.
Sigurjón Einarsson
Kristín Einarsdóttir Frosti Gunnarsson
Aron Arnarson Snæfríður Birta Björgvinsdóttir
Karen Arnardóttir Alexander Sigurðsson
Ástkær eiginmaður minn,
faðir okkar, afi og langafi,
Baldur Sigfússon
Herjólfsgötu 40,
Hafnarfirði,
lést á heimili sínu 18. nóvember.
Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
mánudaginn 2. desember kl. 15.00.
Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vilja minnast
hans er bent á styrktarsjóð Heru.
Elsa Hanna Ágústsdóttir
Fríða Rut Baldursdóttir Jóhann Ríkharðsson
Sigrún Hrönn Baldursdóttir Ásgrímur Jónas Ísleifsson
Ágúst Baldursson
Ásta Lilja Baldursdóttir Hreiðar Gíslason
og afabörnin.
Fatlanir geta verið með ýmsu móti. Ef táknmálstúlk vantar getur heyrnarlaus ekki notið fyrirlesturs á töl-uðu máli en ég ætla að fjalla um aðgengi fyrir hreyfi-hamlaða,“ segir Gunnar Karl Haraldsson sem nú er í meistaranámi fyrir framhaldsskólakennara. Hann er
einn þeirra sem halda erindi á málþingi í Háskóla Íslands við
Stakkahlíð á morgun milli klukkan 10.15 og 11.40 sem nem-
endur í tjáningu og samskiptum standa að.
Gunnars kveðst ætla að lýsa BA- verkefni sínu í tóm-
stunda- og félagsmálafræði. „Ég tók út aðgengi að fimm
félagsmiðstöðvum Reykjavíkurborgar. Það var sums staðar
gallalaust en á einum stað komst ég ekki inn. Salerni fatlaðra
var notað sem geymsla á einum stað, svo búið var að þrengja
að notendum. Það er því rosalega flott efni sem nemendur á
fyrsta ári í tómstundafræðinni taka fyrir á þessu málþingi
og frábært að geta tekið þátt í því.“
Gunnar fæddist með sjúkdóm sem heitir neurofibromat-
iosis 1. Hann kveðst hafa verið að mestu í hjólastól frá 2015
en geta líka brugðið fyrir sig hækjum ef nauðsyn krefji.
Hann mun tala af reynslu um aðgengisvanda á málþinginu
og fleiri eru á þeim nótum. Einnig verður fjallað um fötl-
unarfordóma og á dagskrá eru einnig tónlistaratriði, mynd-
bandssýning og ljóðalestur. gun@frettabladid.is
Salerni fatlaðra geymsla
Má ég vera með? er yfirskrift málþings um fötlunarmisrétti sem haldið verður í Há-
skóla Íslands í Stakkahlíð á morgun. Meðal frummælenda er Gunnar Karl Haraldsson.
Gunnar Karl segir frábært að geta tekið þátt í málþinginu.
FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
1903 Selvík á Skaga verður löggiltur verslunarstaður.
1927 Ferðafélag Íslands er stofnað.
1950 Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík er stofnuð.
1956 Vilhjálmur Einarsson, 22 ára, setur Íslands- og Norð-
urlandamet í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í
Ástralíu er hann stekkur 16,25 metra. Það er Ólympíumet
í nokkrar mínútur, en endar sem silfurverðlaunaafrek.
1974 Hryðjuverkalög taka gildi í Bretlandi.
2010 Kosningar til stjórnlagaþings fara fram á Íslandi.
Merkisatburðir
2 7 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 M I Ð V I K U D A G U R18 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT
2
7
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:1
1
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
5
7
-9
D
5
4
2
4
5
7
-9
C
1
8
2
4
5
7
-9
A
D
C
2
4
5
7
-9
9
A
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
5
6
s
_
2
6
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K