Fréttablaðið - 28.11.2019, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 28.11.2019, Blaðsíða 38
FTM-tískuvikan fór fram í Jacksonville í liðinni viku. Hún gefur nýjum hönnuðum og fyrirsætum í tískubransanum tækifæri á að sýna hönnun sína og hæfileika frammi fyrir alþjóð- legu fagfólki í tískuheiminum, fjölmiðlum og verslunarfólki sem leggur línurnar í tískustraumum fyrir almenning. FTM-tískuvikan var upphaf- lega sett á laggirnar út af þörf til að skapa mikilsverðan tískuvið- burð í Onslow-héraði í kringum borgina Jacksonville í Norður- Karólínu. Viðburð sem trekkti að ofurfyrirsætur, frægt fólk, heimsfræga hönnuði, fjölmiðla, tískubloggara og umboðsskrif- stofur og er markmiðið að vekja athygli á fjölbreytileika ólíkra tískustíla og varpa ljósi á nýjustu tískustrauma fyrir alla, börn, konur og karl, í öllum sínum fagra fjölbreytileika eins og sjá má á myndunum við þessa grein þar sem vel vaxnar konur gengu líka tískupallana. Tískan er fyrir alla  Fegurð í allri sinni mynd var fagnað á FTM-tískuvikunni í Jacksonville. Gull er litur glamúrs og glæsileika. Svartur síðkjóll er klassískt skart. Litagleði og fegurð hér allsráðandi. Glitrandi málmur og pífa til skrauts. Stelpulegt og blómlegt pils í rauðu, hvítu og svörtu við svartan topp. Snjóhvítt og dásamlegt brúðarskart með miklu tjullpilsi og blúndulögðum toppi. Jólarauður og glæsilegur síðkjóll. Sparilegur skvísukjóll í himinbláu. Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS 30-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM BLACK FRIDAY – CYBER MONDAY 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R 2 8 -1 1 -2 0 1 9 0 5 :0 7 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 4 5 B -D 2 F 0 2 4 5 B -D 1 B 4 2 4 5 B -D 0 7 8 2 4 5 B -C F 3 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 2 7 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.