Fréttablaðið - 28.11.2019, Page 38
FTM-tískuvikan fór fram í Jacksonville í liðinni viku. Hún gefur nýjum hönnuðum
og fyrirsætum í tískubransanum
tækifæri á að sýna hönnun sína
og hæfileika frammi fyrir alþjóð-
legu fagfólki í tískuheiminum,
fjölmiðlum og verslunarfólki sem
leggur línurnar í tískustraumum
fyrir almenning.
FTM-tískuvikan var upphaf-
lega sett á laggirnar út af þörf til
að skapa mikilsverðan tískuvið-
burð í Onslow-héraði í kringum
borgina Jacksonville í Norður-
Karólínu. Viðburð sem trekkti
að ofurfyrirsætur, frægt fólk,
heimsfræga hönnuði, fjölmiðla,
tískubloggara og umboðsskrif-
stofur og er markmiðið að vekja
athygli á fjölbreytileika ólíkra
tískustíla og varpa ljósi á nýjustu
tískustrauma fyrir alla, börn,
konur og karl, í öllum sínum fagra
fjölbreytileika eins og sjá má á
myndunum við þessa grein þar
sem vel vaxnar konur gengu líka
tískupallana.
Tískan er
fyrir alla
Fegurð í allri sinni mynd var fagnað
á FTM-tískuvikunni í Jacksonville.
Gull er litur glamúrs og glæsileika.
Svartur síðkjóll er klassískt skart. Litagleði og fegurð hér allsráðandi. Glitrandi málmur og pífa til skrauts.
Stelpulegt
og blómlegt pils
í rauðu, hvítu og
svörtu við svartan
topp.
Snjóhvítt
og dásamlegt
brúðarskart með
miklu tjullpilsi og
blúndulögðum
toppi.
Jólarauður og glæsilegur síðkjóll. Sparilegur skvísukjóll í himinbláu.
Holtasmára 1
201 Kópavogur
(Hjartaverndarhúsið)
Sími 571 5464
NETVERSLUN WWW.TISKUHUS.IS
30-50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM
BLACK FRIDAY – CYBER MONDAY
8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 8 . N ÓV E M B E R 2 0 1 9 F I M MT U DAG U R
2
8
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
5
B
-D
2
F
0
2
4
5
B
-D
1
B
4
2
4
5
B
-D
0
7
8
2
4
5
B
-C
F
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K