Fréttablaðið - 28.11.2019, Page 64
Íslenskar konur finna eitt-hvert öryggi og einhver þæg-indi í svarta litnum og f lest-ar eigum við vinkonu sem kvartar sífellt yfir því að fata-skápurinn sé nánast svartari
en svarthol. Tískublöð keppast svo
um að segja konum að hræðast ekki
liti, að allt svart sé tabú og leiðin-
legt. En af hverju ekki leyfa konum
að ákveða það sjálfar, klæðast því
sem þeim þykir þægilegt og ef það
er svart, þá hvað með það?
Jólalínurnar eru að detta inn.
Zara er með ótrúlega f lotta línu
að vanda og virðist tískurisinn
sívinsæli hafa tekið svarta litnum
opnum örmum við gerð hennar.
H&M er að sama skapi með svarta
litinn í forgrunni í jólalínu sinni.
Meðfylgjandi eru myndir af öðru-
vísi, f lottum og klassískum svörtum
kjólum. steingerdur@frettabladid.is
Nú er
það
svart
Konur eru gjarnan
hvattar til þess að
forðast svarta litinn
þegar kemur að
klæðavali. En klass-
ískur svartur kjóll
getur verið ómiss-
andi í fataskápinn
yfir hátíðirnar og
passar við hvert til-
efni, stórt eða smátt.
Kjóll frá Zöru.
Hér er svartur sparikjóll notaður við venjulegan
stutterma bómullarbol, en bæði er frá H&M.
Fyrirsætan og leikkonan Rosie Huntington-Whiteley
var einstaklega glæsileg í þessum leðurkjól á dögunum.
Pallíettur
klikka seint
yfir hátíðirnar,
eins og þessi
kjóll frá Zöru
sýnir.
Hvað
um að bregða út
af vananum og
vera í þessum
flotta leðurkjól
frá Zöru um
jólin?
Fallegur
svartur silkikjóll
skreyttur perlum
úr nýjustu línu
fatahönnuðarins
Eyglóar.
Tísku-
frömuðurinn
Chiara Ferragni
með aðra öxlina
bera en það trend
er nokkuð áberandi
þessa
dagana.
2 8 . N Ó V E M B E R 2 0 1 9 F I M M T U D A G U R52 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
LÍFIÐ
2
8
-1
1
-2
0
1
9
0
5
:0
7
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
4
5
B
-F
F
6
0
2
4
5
B
-F
E
2
4
2
4
5
B
-F
C
E
8
2
4
5
B
-F
B
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
9
A
F
B
0
7
2
s
_
2
7
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K