Fréttablaðið - 10.10.2019, Síða 1

Fréttablaðið - 10.10.2019, Síða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 3 6 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Þú finnur næsta sölustað á bleikaslaufan.is Það er mikil heilahvíld í þögn en áreitið sem er úti um allt er áskorun. Tónlist og umhverfishljóð hafa áhrif. Núvitund er ein leið til að takast á við þetta. Hávaði getur valdið heilsu- farsvandamálum. ➛12 Háv aði á ekk i að vera mei ri en 30 d BA á nótt unn i fyr ir gæ ða- svef n og min ni en 35 d BA í skó lasto fum til að gef a tæ kifæ ri til g æða kenn slu o g góð ra n áms skily rða. 40% Evrópubúa búa við um-ferðarhávaða sem er meiri en 55 dBA. 20% íbúa álfunnar búa við hjóð-styrk sem fer yfir 65 dBA á daginn. 30% Evrópubúa og rúmlega það búa við hljóðstyrk sem fer yfir 55 dBA á nóttunni. ERLENT  Loftárásir og árásir stór- skotaliðs Tyrklandshers og stjórn- arhers Sýrlands á valin skotmörk í héröðum Kúrda í Norður-Sýrlandi hófust um miðjan dag í gær. Erdog- an Tyrklandsforseti kallar aðgerð- irnar Friðarvorið. Árásirnar koma í beinu framhaldi af brotthvarfi bandaríska hersins af svæðinu og þrátt fyrir hótanir Donalds Trump um að árásirnar myndu draga dilk á eftir sér. Talsmaður hers Kúrda segir að loftárásirnar hafi beinst gegn almennum borgurum og heimilum. Hundruð manna eru á f lótta frá átaka- s væ ðu m . – khg Tyrkir ráðast gegn Kúrdum LÖGREGLUMÁL Bandarísk stjórn- völd hafa afhent íslenskum stjórn- völdum tæpar þrjár milljónir doll- ara fyrir aðstoð við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road, sem hýst var hérlendis. Um er að ræða söluandvirði tugþúsunda bitcoina sem hýst voru í gagnaveri hér á landi og haldlögð voru í sam- ræmdum lögregluaðgerðum beggja landa. Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að féð renni í sérstakan lög- gæslusjóð á forræði d ó m s m á l a r á ð - herra. Veitt verð- ur úr sjóðnum í þágu rannsókna á skipulagðri brota- starfsemi. – aá Haldlagt fé fer í löggæslusjóð Bandarísk yfirvöld afhentu Íslendingum 355 milljónir króna fyrir aðstoð við upprætingu ólöglegrar sölusíðu árið 2013.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.