Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 10.10.2019, Qupperneq 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —2 3 6 . T Ö L U B L A Ð 1 9 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 1 0 . O K T Ó B E R 2 0 1 9 Þú finnur næsta sölustað á bleikaslaufan.is Það er mikil heilahvíld í þögn en áreitið sem er úti um allt er áskorun. Tónlist og umhverfishljóð hafa áhrif. Núvitund er ein leið til að takast á við þetta. Hávaði getur valdið heilsu- farsvandamálum. ➛12 Háv aði á ekk i að vera mei ri en 30 d BA á nótt unn i fyr ir gæ ða- svef n og min ni en 35 d BA í skó lasto fum til að gef a tæ kifæ ri til g æða kenn slu o g góð ra n áms skily rða. 40% Evrópubúa búa við um-ferðarhávaða sem er meiri en 55 dBA. 20% íbúa álfunnar búa við hjóð-styrk sem fer yfir 65 dBA á daginn. 30% Evrópubúa og rúmlega það búa við hljóðstyrk sem fer yfir 55 dBA á nóttunni. ERLENT  Loftárásir og árásir stór- skotaliðs Tyrklandshers og stjórn- arhers Sýrlands á valin skotmörk í héröðum Kúrda í Norður-Sýrlandi hófust um miðjan dag í gær. Erdog- an Tyrklandsforseti kallar aðgerð- irnar Friðarvorið. Árásirnar koma í beinu framhaldi af brotthvarfi bandaríska hersins af svæðinu og þrátt fyrir hótanir Donalds Trump um að árásirnar myndu draga dilk á eftir sér. Talsmaður hers Kúrda segir að loftárásirnar hafi beinst gegn almennum borgurum og heimilum. Hundruð manna eru á f lótta frá átaka- s væ ðu m . – khg Tyrkir ráðast gegn Kúrdum LÖGREGLUMÁL Bandarísk stjórn- völd hafa afhent íslenskum stjórn- völdum tæpar þrjár milljónir doll- ara fyrir aðstoð við upprætingu ólöglegu sölusíðunnar Silk Road, sem hýst var hérlendis. Um er að ræða söluandvirði tugþúsunda bitcoina sem hýst voru í gagnaveri hér á landi og haldlögð voru í sam- ræmdum lögregluaðgerðum beggja landa. Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að féð renni í sérstakan lög- gæslusjóð á forræði d ó m s m á l a r á ð - herra. Veitt verð- ur úr sjóðnum í þágu rannsókna á skipulagðri brota- starfsemi. – aá Haldlagt fé fer í löggæslusjóð Bandarísk yfirvöld afhentu Íslendingum 355 milljónir króna fyrir aðstoð við upprætingu ólöglegrar sölusíðu árið 2013.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.