Hlynur - 15.04.1956, Page 4

Hlynur - 15.04.1956, Page 4
HVER "u HVAR v:r HVAÐ Elín Finnboga- dóttir flytzt til Samvinnuspari- sjóðsins og verður þar gjaldkeri. Hún er l'ædd í Rvík 21.11. 1928. Stund \ði nám í Kvenna- skólanum 1942— 44. Réðist til SÍS 1946 og starfaði fyrstu árin hjá Bréfaskólanum og við símskiptiborðið, en síðustu þrjú ár- in við póst- og símskeytaafgreiðsluna. Við störfum Elínar tekur Bergþóra Krist- insdóttir. Hún er fædd að Sigtún- um í Ongulstaða- lireppi 27.8. 1934. Hún lauk prófi frá stærðfræðideild Menntaskóla Ak- ureyrar síðastliðið vor, en hóf störf hjá SIS 1. nóvem- ber síðastliðinn. Hjörleifur Sig- urðsson er ráðinn til að sjá um gluggaskreytingar fyrir SIS og kaup- félögin. Hann er fæddur í ltvík 26. 10. 1925. Mála- de'.ldarstúdent frá MR 1945. Stund- aði nám í málara- list við Grúne- volds Málarskola í Svíþjóð 1946—4-8. Dvaldi í Noregi og Frakklandi 1948—52 og kynnti sér mál- aralist. Hjörleilur hefir haldið sýningar á verkum sínum bæði hér heima og erlendis og kennt við myndlistaskóla hér í Rvík. Starfsmaður hjá Skipaút- gerð ríkisins frá febrúar 1953. Arnór Valgeirs- son flytzt til inn- flutningsdeildar og gerist þar sölu- maður. Hann er fæddur að Gemlu- falli í Dýrafirði 9.8. 1932. Lauk gagnfræðaprófi á ísafirði 1949 og prófi úr Sam- vinnuskólanum 1951. Réðist af- greiðslumaður til Norðra að loknu Sam- vinnuskólanámi, en tók við auglýsinga- störfum fyrir SIS 1952 og hefir gegnt ])eim fram til þessa. Við störfum af Arnóri tekur Þorvaldur Agústs- son, áður starfs- maður hjá Norðra. Hann er fæddur að Asum í Gnúp- verjahreppi 8.8. 1919. Máladeildar- stúdent frá MA 1943 og lauk prófi í forspjallsvísind- um við Háskól- ann 1944. Réðist til Islendinga- sagnaútgáfunnar 1947 og starfaði þar til 1949, en þá hóf hann störf hjá Norðra og hefir hann unnið þar fram til þessa. Elín Þorvaldur 4

x

Hlynur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.