Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 12

Hlynur - 15.05.1956, Blaðsíða 12
STARFSMANNAHALD SÍS Nýtt starfsfólk: 1955 Kom Sigríður Theódórsdóttir Innfl.deild 30/12 1956 Kom Arni Jónsson, Snorrabraut 56 1/1 Sigurður Guðlaugsson, SIS Austurstr. 1/1 Gunnar Gunnarsson, SIS Austurstr. 1/1 Karl Jörundsson, Skipadeild 3/1 Ingibjörg Guðnadóttir, Snorralaug 10/1 Tryggvi Einarsson, Fjármáladeild 11/1 Haukur Eiríksson, Endurskoðun 11/1 Þórey Kjerúlf, Snorralaug 12/1 Margrét Kristinsdóttir, Snorralaug 12/1 STEINARR STEFÁNSSON sextugur Steinarr Stefúnsson, starfsmaður í útflutningsdeild SIS, varð sextugur 7. apríl sl. Hann fæddist að Möðruvöll- um í Hörgárdal 1890 og ólst þar upp. Hann stund- aði nám við Bún- aðarskólann að Hvanneyri 1914— 1916 og lauk það- an prófi tvítugur að aldri. Stund- aði hann síðan ýmis landbúnað- arstörf næstu ár- in, en réðist til Búnaðarfélags Islands 19á0. Vann hann þar við landmælingar og kortagerð fram til 1925, en þá réðist hann verzlunarstjóri að útibúi Kaupfélags Borgfirðinga, Laugaveg 20 Reykjavík. Steinarr stjórnaði útibúinu um 21 árs skeið, eða þar til það hætti störfum á miðju sumri 1946. Réðist hann þá til útflutningsdeildar SIS 1. ágúst sarna ár og hefir síðan starfað við bókhald og reikninga vegna afttrðasölunnar innanlands. Magnús Andrésson, Afurðasalan 16/1 Sigurborg Þórðard. SIS Austurstr. 16/1 Guðm. Teitsson, Sendladeild 16/1 Ragnh. Ása Ragnarsd., Skipadeild 16/1 Marinó Karlsson, Sendladeild 17/1 Sigurþór Jakobsson, Sendladeild 17/1 Sveinn Kristinsson, Utflutningsdeild 18/1 Bjarni Pétursson, Iðnaðard., Lager 1/2 Dagmar J. Oskarsd., Kirkjus. h.f. 1/2 Guðm. Grímsson, SÍS Ausursr. 1/2 Ragnh. Vilhjálmsd. Gefjun—Iðunn 3/2 Sighvatur Sveinsson, Sendladeild 6/2 Elísabet G. Ólafsd., SÍS Austurstr. 13/2 Orri Hjaltason, Útflutningsdeild 20/2 Björn Ól. Carlsson, Bókhaldsdeild 22/2 Karl Harry Sigurðsson, Sendladeild 23/2 Reinhardt Reinh.son, Sendladeild 12/3 Helga Jakobsd., SÍS Austurstr. 15/3 Gottsk. Þ. Eggertsson, Útfl.deild 16/3 Þórhalla Haraldsdóttir, Bókhaldsd. 16/3 Haraldur Ólafsson, Sendladeild 19/3 Einar Sigurbjörnsson, Sendladeild 22/3 Jóhann P. Jónsson, Sendladeild 23/3 Jóhanna Stefánsd., Innfl.deild 43 26/3 Jón H. Gíslason, Sendladeild 26/3 Sig. G. Sigurðsson, SIS Austurstr. 28/3 Látið af störfum: 1955 Fór Agla Sveinbjörnsdóttir, Skipadeild 31/12 Eggert Ólafsson. Sendladeild 31/12 Guðm. Magnússon, Samv.tryggingar 31/12 Hanna Gunnarsdóttir, Innfl.deild 42 31/12 Hjörl. Guttormsson, SÍS Austurstr. 31/12 Jón Sigurðsson, Sendladeild 31/12 Kristín L. Halldórsd. Bókhaldsd. 31/12 Örn Höskuldsson, Sendladeild 31/12 1956 Fór Þorsteinn Sívertsen, Sendladeild 7/1 Jóhanna Guðnadóttir, Skipadeild 7/1 Auður Árnadóttir, SxS Austurstr. 9/1 Grímur Valdimarsson, Sendladeild 14/1 Guðmundur Teitsson, Sendladeild 18/1 Guðjón B. Olafsson, Hagdeild 19/1 Óskar Valdimarsson, Afm ðasalan 21/1 Steinþ. Þorst.s., Vélad. 52 v/Hr.b. 21/1 Axel Konráðsson, SÍS Austurstr. 31/1 Birgir Brynj.son, Gefjun—Iðunn 31/1 Stella E. Kristjánsdóttir, Samv.tr. 31/1 Sesselja Kristinsdóttii*, Bókhald 31/1 Steinarr

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.