Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 3

Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 3
Myndirnar: Á myndinni hér að neðan er Erlendur Einarsson að kveikja i pípu sinni. Neðst eru þær Margrét Helga- dóttir, kona Erlendar Ein- arssonar, Anna Ingadóttir, kona Ólafs Sverrissonar, kaupfélagsstjóra á Blöndu- ósi, og Jósefína Helgadóttir kona Skúla Gúömundsson- ar að ræðast við í álna- vörudeildinni. í vinstra horninu eru kaupfélags- stjórahjónin á Borðeyri1, Guðbjörg Haraldsdóttir og Jónas Einarsson. svo að oi'íVi. Það er engu líkara en hér hafi verið gengið um með töfrasprota, og vissulega má tala um slíkt í þessu sambandi. Oflugt samvinnufé- lag, sem hefur að baki sér traustan félagsmanna- hóp, góðan kaupfélagsstjóra, gott starfsfólk og trausta félagsstjórn, skapar einmitt töfrasprota samvinnusamtakanna." Síðasli ræðumaður var Jón T\'arsson, framkvæmdastjóri. Að loknum ræðuhöldum var setzt að kaffí- drykkju í þingliúsi hreppsins. TJm nóttina var svo dansað í Verkalýðshúsinu, en kventélagskon- ur veittu þar af mikilli rausn.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.