Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 10

Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 10
10 HLYNUR Þátttakendur í húsmæöravikunni ásamt nokkrum fyrirlesaranna. VELHEPPNUÐ HÚSMÆÐRAVIKA AÐ BIFRÖST Dagana 15.—21. maí efndi fræðslu- deild SÍS til húsmæðraviku að Bif- röst. Sóttu mótið 33 konur frá 13 kaupfélögum og þykir þessi fyrsta luismæðravika hafa gefið liina beztu raun. Gunnar Steindórsson, forstöðu- maður, setti mótið en Olga Ágústs- dóttir, húsmæðrafulltrúi, stjórnaði því. Mótið skiptist að jöfnu í fyrirlestra og hvíldartíma, sem konurnar gátu ráð- stafað að vild sinni. Fyrirlesarar voru: Iíelgi Sæmundsson, Broddi Jóhannes- son, Olga Ágústsdóttir, Orlygur Hálf- danarsson, Snorri Þorsteinsson, Svehm Víkingur, Helga Jakobsdóttir, Skúli Nor- dal, Kristín Guðmundsdóttir, Sigríður Valgeirsdóttir. Jón Arnþórsson, Björn Vilmundarson, Hrafnhildur Halldórs- dóttir, Mildred B. Allport, Óli Valur Hansson og Gunnar Grímsson. Næst síðasta daginn var konum boð- ið í skemmtiferð um Borgarfjörð cn síðasta kvcldið var efnt til mikillar kvöldvöku. Þátttakendur í húsmæðravikunni voru þessar konur: Laufey Guðjónsdóttir, Hvolsvelli Þetta var nú meiri vindhviðan.

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.