Hlynur - 15.07.1960, Síða 10

Hlynur - 15.07.1960, Síða 10
10 HLYNUR Þátttakendur í húsmæöravikunni ásamt nokkrum fyrirlesaranna. VELHEPPNUÐ HÚSMÆÐRAVIKA AÐ BIFRÖST Dagana 15.—21. maí efndi fræðslu- deild SÍS til húsmæðraviku að Bif- röst. Sóttu mótið 33 konur frá 13 kaupfélögum og þykir þessi fyrsta luismæðravika hafa gefið liina beztu raun. Gunnar Steindórsson, forstöðu- maður, setti mótið en Olga Ágústs- dóttir, húsmæðrafulltrúi, stjórnaði því. Mótið skiptist að jöfnu í fyrirlestra og hvíldartíma, sem konurnar gátu ráð- stafað að vild sinni. Fyrirlesarar voru: Iíelgi Sæmundsson, Broddi Jóhannes- son, Olga Ágústsdóttir, Orlygur Hálf- danarsson, Snorri Þorsteinsson, Svehm Víkingur, Helga Jakobsdóttir, Skúli Nor- dal, Kristín Guðmundsdóttir, Sigríður Valgeirsdóttir. Jón Arnþórsson, Björn Vilmundarson, Hrafnhildur Halldórs- dóttir, Mildred B. Allport, Óli Valur Hansson og Gunnar Grímsson. Næst síðasta daginn var konum boð- ið í skemmtiferð um Borgarfjörð cn síðasta kvcldið var efnt til mikillar kvöldvöku. Þátttakendur í húsmæðravikunni voru þessar konur: Laufey Guðjónsdóttir, Hvolsvelli Þetta var nú meiri vindhviðan.

x

Hlynur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.