Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 5

Hlynur - 15.07.1960, Blaðsíða 5
Mjólkurbússtjórinn ræðir við Sigurður Benediktsson, framkvæmda- stjóra Osta- og smjörsölunnar og Erlend Einarsson, forstjóra. Það verður mikill munur fyrir húsfreyj- urnar að verzla í nýju kjötdeildinni. Þar er allt til alls. nýtízku kæliborð, frystiskápar og* hvað- eina. Stærð kaupfé- lagshússins og útbún- aður allur er þannig, að ósjálfrátt koma manni í hug orð Er- lendar Einarssonar: Það er engu líkara en hér hafi verið gengið pm með töfrasprota, , í ! L HLYNUR 5

x

Hlynur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.