Hlynur - 15.05.1974, Side 11

Hlynur - 15.05.1974, Side 11
unum, og verður endurgreiddur tekjuafgangur til tryggingatak- anna kr. 6.435.000 Með þessari endurgreiðslu tekjuafgangs hafa Samvinnu- tryggingar samtals endurgreitt þannig til tryggingatakanna 97 milj. kr. frá því að fyrst var hafin endurgreiðsla tekjuaf- gangs fyrir 25 árum, en upp- hæðin næmi tæpum 500 milj- ónum króna, ef hún væri reikn- Fráfarandi og núverandi framkvœmdastjórar, frá vinstri Ján Rafn Guðmundsson Ilallgrímur Sigurðsson og Ásgeir Magnússon. Sjóðir Sjóðir Samvinnutrygginga, þ. e. iðgjalda- og tjónasjóðir, fyrn- laganna að afhenda Krabba- meinsfélagi íslands og Hjarta- vernd kr. 100.000 hvoru að gjöf, og voru þær upphæðir afhentar formönnum þessara samtaka hinn 13. sama mánaðar. Bókfærðar iðgjaldatekjur End- u tryggingafélags Samvinnu- trygginga hf. námu árið 1973 217,5 milj. kr., en voru árið 1972 99,3 milj., og nemur aukning þeirra 118,1 milj. kr. eða 118,9%. Iðgjaldatekjur allra félaganna uámu því samtals á árinu 1973 894,9 milj. kr. á móti 714,2 milj. ánð 1972, og höfðu því aukizt um 180,7 milj. eða rösk 25%. Heildartjón Samvinnutrygg- inga, greidd og áætluð ógreidd, námu samtals 506,5 milj. kr. og varð tjónaprósentan 76,54 á móti 63,63 árið 1972. Verulegur halli varð á bifreiðatryggingum átt- unda árið í röð, og óvenjulega slæm útkoma og tap varð á íiskiskipatryggingum og slysa- iryggingum bátasjómanna vegna mikilla skipstapa og fjölda sjó- slysa. Þrátt fyrir aukin tjón í Þessum greinum og hækkandi reksturskostnað varð hagnaður af rekstri Samvinnutrygginga, sem að vísu nam ekki nema rúmu 1% af heildariðgjaldatekj- Hluti fundarmanna. uð út miðað við raungildi pen- inganna á hverjum tíma. Ökutækj atry ggingar í skýrslu sinni sagði Ásgeir Magnússon frkvstj. m. a. um ökutækj atryggingarnar: „Enn einu sinni eru ábyrgðar- og kaskótryggingar bifreiða reknar með tapi. Um þetta mál hef ég oft rætt áður og ætla ekki að bæta neinu við nú, en aðeins árétta það, sem ég hef áður sagt, að stjórnvöld landsins verða að sýna skilning á þvi, að endalaust er ekki hægt að reka þessa tryggingagrein með tapi á kostnað annarra, sem hafa, sem betur fer, gefið nokkuð i aðra hönd. Ég vona, að hið nýstofnaða Tryggingaeftiilit taki þessi mál föstum tökum og sjái um, að úr þessu ófremdarástandi verði fcætt. Jafnframt verða allir veg- farendur að taka höndum sam- an um að fækka og draga úr um- ferða’slysum og bæta umferðar- menningu þjóðarinnar. Einnig þarf að auka framlög til Um- ferðarráðs, svo að það geti gegnt þvi hlutverki, sem þvi er ætlað lögum samkvæmt." HLYNUR 11

x

Hlynur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlynur
https://timarit.is/publication/1407

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.