Sveitarstjórnarmál - 2019, Blaðsíða 9
SVEITARSTJÓRNARMÁL
miða við heildargreiðslur samkvæmt
samningnum í 48 mánuði.
Útreikningur virðis
þjónustusamninga
Almennt þegar um er að ræða
þjónustusamninga þar sem heildarfjárhæð
er ótilgreind skal reikna virði út með
eftirfarandi hætti:
• Þegar samningur er gerður til 48 mánaða
eða skemmri tíma skal miða við áætlaða
samningsfjárhæð allan gildistíma
samningsins.
• Þegar samningur er ótímabundinn eða
óvíst er hver samningstíminn verður skal
miða við heildargreiðslur samkvæmt
samningnum í 48 mánuði.
Gott er að hafa í huga að það þarf ekki
háar fjárhæðir til þess að ótímabundnir
þjónustusamningar séu orðnir
útboðsskyldir. Þjónustusamningar þar sem
greitt er 322.916 kr. eða meira á mánuði
munu á 48 mánaða tímabili vera komnir
yfir 15.500.00 kr. og því útboðsskyldir
samkvæmt lögunum. Athygli er vakin á því
að sérstakar reglur gilda um útreikninga á
heildarverðmæti tryggingarþjónustu og
banka- og fjármálaþjónustu.
Tryggja þarf þekkingu innan
sveitarfélagsins.
Nauðsynlegt er að þeir starfsmenn sem
sjá um innkaup fyrir sveitarfélög séu með
grunnþekkingu á lögum um opinber
innkaup og viti hvaða heimildir standa
til boða við innkaup. Grunnupplýsingar
um innkaup sveitarfélaga má nálgast á
heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélaga
ásamt því sem heimasíða Ríkiskaupa er með
gott fræðsluefni. Sambandið mun einnig
standa fyrir námskeiði fyrir starfsmenn
sveitarfélaga og stofnanna þeirra í apríl
ásamt því sem Endurmenntun Háskóla
Íslands heldur reglulega námskeið um
opinber innkaup. Góð þekking á löggjöf um
opinber innkaup getur reynst mikils virði
þegar upp koma álitamál um framkvæmd
innkaupa og eru sveitarfélögin hvött til þess
að huga að símenntun sinna starfsmanna
við þessi tímamót.
Markmið laganna er að
tryggja jafnræði fyrirtækja,
stuðla að hagkvæmni í
opinberum rekstri með
virkri samkeppni og efla
nýsköpun og þróun við
innkaup hins opinbera
á vörum, þjónustu og
verklegum framkvæmdum.
OneSystems®
sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057
www.onesystems.is | one@onesystems.is
OneSystems bjóða heildarlausn
í skjalamálum sveitarfélaga og þjónustu við íbúa
VELJU
M
ÍSLENST - VELJU
M
ÍS
LE
N
SK
T
-V
EL
JUM
ÍSLENSKT -
Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2,
kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.
Hagkvæmar lausnir
með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi.
OneSystems hefur hannað og rekur yr 40 gagnvirkar
þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá
sveitarfélögum og fyrirtækjum.
Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og
gagnagáttir.
Auktu aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggu og
rekjanlegum hætti. Stórauktu þjónustu án þess að auka
yrbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála.
Gagnvirkar þjónustugáttir
Upplýsingagátt
Portal Information
Vefgátt fyrir íbúa
Citizen
Nefndarmannagátt
Committee
Starfsmannagátt
Employee
Self-Service
Portal Project
Verkefnavefur