Breiðholtsblaðið - Nov 2018, Blaðsíða 1
11. tbl. 25. árg.
NÓVEMBER 2018Dreift frítt í öll hús í Breiðholtinu
ÓDÝRARI LYF Í
HÓLAGARÐI –einfalt og ódýrt
Opið: Mán-fös: 10.00 -18.00 • Lau: 10.00 -14.00
Fyrir heimili - húsfélög - fyrirtæki
Úrval slökkvitækja. Leitið tilboða!
Þitt hverfi hefur hækkað
einna mest síðastliðið ár.
LÁTTU OKKUR SELJA FYRIR ÞIG. 510 7900Heyrumst
- bls. 4
Viðtal við
Helga Eiríksson
í Miðbergi
Tilboð Á FolaldakjöTi
Folaldagúllas 2.070 kr/kg
Folaldasnitsel 2.070 kr/kg
Folaldalund 4.151 kr/kg
Folaldafille 3.609 kr/kg
Folaldainnralæri 2.599 kr/kg
Hádegistilboð
11-16
Frá kl.
1.000 KR.
LÍTIL PIZZA
af matseðli og 0,33 cl gos
1.500 KR.af matseðli og 0,33 cl gos
MIÐSTÆRÐ
Tilvalinn
fyrir jóla−
dagatalið!
Nýr jólamiði!
Yfir þrjú hundruð manns tóku þátt
í fimmta softballmóti í Breiðholti
nýlega. Þar mættust trúðar, fangar,
bófar og grýlur en keppnin snýst fyrst
og fremst um búningana. Þessi mynd
var tekin af konum í Seljahverfi sem
mynda ákveðinn hóp í kringum þetta
og sem skemmtu sér konunglega.
Fjallað er um softball og spjallað við
Bjarna Fritzsson upphafsmann
softball hjá ÍR á bls. 6.