Nesfréttir - jun. 2019, Side 1

Nesfréttir - jun. 2019, Side 1
Kaffikarlar sem hittast tvisvar sinnum í viku í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju fóru í vorferð til Vestmannaeyja 23. maí síðastliðinn. Lagt var af stað til Eyja kl. 7.30 um morguninn. Fararstjóri var Grétar Guðni Guðmundsson sem er Vestmannaeyingur. Veðrið var einstaklega gott alla ferðina. Sjóferðin úr Landeyjahöfn með Herjólfi tók aðeins rúman hálftíma. Hópurinn fór í Eldheima og skoðaði það merkilega safn sem tileinkað er Gosinu í Eyjum. Einnig fór hópurinn í Sagnheima Byggðasafn Vestmannaeyja og í stafkirkjuna og skoðaði Skansinn í leiðinni. Framhald á bls. 4. Vesturbæjarútibú við Hagatorg Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð ÓKEYPIS GREIÐSLUMAT Á NETINU Netgreiðslumat Íslandsbanka er endurgjaldslaust til ársloka HÚSNÆÐISÞJÓNUSTA ÍSLANDSBANKA JÚNÍ 2019 • 6. TBL. • 32. ÁRG. • www.borgarblod.is Gildir alla daga frá 11–16 ef þú sækir1.600 KR. Miðstærð af matse ðli 0,5 lítra g os 8-24 alla daga Á EIÐISTORGI Mea svona alla daga Opið Hópurinn sem fór til Vestmannaeyja. Frá vinstri: Stefán F. Siggeirsson, Gunnar Gunnarsson, Már B. Gunnarsson, Ólafur Egilsson, Grétar Guðni Guðmundsson, Þorsteinn Stefánsson, Þráinn Viggósson, Sverrir Hannesson, Ægir Ólason, Ágúst Ragnarsson, Valgeir Gestsson, Viðar Hjartarson, Þórleifur Jónsson, Stefán Bergmann, Logi Helgason, Jón Rafn Sigurjónsson, Guðmar Marelsson og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Ógleymanlega ferð til Vestmannaeyja

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.