Nesfréttir - jún. 2019, Blaðsíða 15

Nesfréttir - jún. 2019, Blaðsíða 15
Nesfrétt ir 15 Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Borgin Prag er rosa flott. Hvað met ur þú mest í fari ann arra? Mér finnst skemmtilegast að vera í kringum skemmtilegt fólk. Hvern vild ir þú helst hitta? Lebron James. Uppáhalds vefsíða? Netflix.com Hvað vild ir þú helst fá í af mæl is gjöf? Góðan og flottan bíl. Hvað mynd ir þú gera ef þú ynn ir 10 millj ón ir í happ drætti? Ég myndi kaupa mér bíl og líklega halda eitthvað sturlað party. Hvað mynd ir þú gera ef þú vær ir bæj ar stjóri í einn dag? Ég myndi taka burtu hlaupabrautina á Vivaldi vellinum og færa stúkuna nær vellinum. Að hverju stefn ir þú í fram tíð inni? Verða atvinnumaður í fótbolta. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Æfði fótbolta og þjálfaði í fótboltaskóla Gróttu. Seltirningur mánaðarins er Hákon Rafn Valdimarsson. Hann er 17 ára og er aðalmarkvörður í meistaraflokki Gróttu sem leikur í Inkasso-deildinni. Hákon hefur spilað vel það sem af er sumri en hann varði til dæmis víti á ögurstundu í fræknum sigri Gróttu á Keflavík í lok maí. Á dögunum æfði Hákon með U21 árs landsliði Íslands undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar og Eiðs Smára Guðjohnsen. Fullt nafn? Hákon Rafn Valdimarsson. Fæð ing ar d. og ár? 13. október 2001. Starf? Fótboltamaður. Farartæki? Ég og Gussi vinur minn erum byrjaðir að hjóla hvert sem við förum. Helstu kostir? Er góður og rólegur strákur. Eft ir læt is mat ur? Pizzunar á veitingastaðnum Primo eru í miklu uppáhaldi. Eftirlætis tónlist? Hlusta mikið á tónlistarmanninn Luigi. Eft ir læt is í þrótta mað ur? Cristiano Ronaldo. Skemmti leg asta sjón varps efn ið? Þættirnir Suits. Besta bók sem þú hefur lesið? Brennu-Njáls saga er ein af uppáhalds. Uppáhalds leikari? Rowan Atkinson er fyndinn. Besta kvik mynd sem þú hef ur séð? Ég og Daði Már vinur minn erum á því að Skyscraper sé sú besta. Hvað ger ir þú í frí stund um þín um? Æfi fótbolta, fer í sund og hitti vini mína eða spila með þeim Fortnite. Seltirningur mánaðarinS Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Kristín IngólfsdóttirSverrir Einarsson Margrét Á. Guðjónsd. Hannes Ó. Sampsted Þar sem andinn býr í efninu Möntruhringir sem eru líka hálsmen Möntrubönd í úrvali BLÁR DRYKKUR Á BOÐEFNABARNUM GEGN BLÚS Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-18 Lau: 11-16 ÓÐINSGÖTU 1, REYKJAVÍK systrasamlagid.is @systrasamlagid Sími: 511 6367 Systrasamlagið 6 ára: Afslættir allan júní Jógadýnur og fylgihlutir úr umhverfisvænum níðsterkum korki Viridian - framúrskarandi vítamín og bætiefni Lífrænn undursamlegur jógafatnaðurÓmótstæðilegir Auglýsingasími: 511 1188

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.