Brautin - 15.12.1998, Page 12

Brautin - 15.12.1998, Page 12
/i \ BRAUTIN 12 Er athyglisgáfan í lagi? Þessar tvær myndir virðast alveg eins en ef þú gætir vel að finnurðu kannski sex atriði sem eru mismunandi á teikningunum tveimur. Ertu nógu glöggskyggni? Hverjar eru eins? Hver á hvíta hundinn? - Fylgdu línunum og reyndu að komast að hvert barnanna á hvíta hundinn. Hver nær stæðinu? Verður það bílstjórinn á bíl nr. 1, 2 eða 3 sem verður svo heppinn að fá stæði? Skoðaðu myndirnar vel og reyndu að sjá hvað á saman. Nr. 1 og bókstafurinn . 13- eiga saman. Nr. 2 .. 75.......... Nr. 3 . ............. Nr. 4 . ,C........... Fjallgöng-uþraut Geturðu hjálpað fjallgöngugörpunum að finna réttu leiðina upp á tindinn? Hjólreiðaferðin Hverjar eru eins? Felumynd Friðjón, Ari og Flörður eiga heima í þorpi á Suðvesturlandi Til þess að finna nafnið á þorpinu skaltu taka fremsta og aftasta stafinn í nöfnum drengjanna og raða þeim saman. Stjörnudýr Geturðu raðað stöfunum í hverri láréttri röð þannig saman að þeir mynda nafn á dýri? Flvaða tvær myndir eru nákvæmlega eins? Trúðurinn ætlaði að fara að spila lag fyrir áhorfendur, en trompetinn hans ertýndur. Getur þú hjálpað honum að leita?

x

Brautin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brautin
https://timarit.is/publication/1411

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.