Brautin - 15.12.1998, Blaðsíða 13
BRAUTIN
Lúðvík Bergvinsson:
Uppspretta lífsgilda
Friðsemd fjölskyldu- og heim-
ilislífs er okkur öllum mikilvæg
og ekkert er dýrmætara en
bömin okkar og farsælt fjöl-
skyldulíf.
Við heyrum því gjaman
haldið fram á hátíðarstundu að
fjölskyldan sé hornsteinn sam-
félagsins, kjölfestan í lífi
mannsins, uppspretta lífsgilda
og undirstaðan að farsæld og
framtíð hverrar þjóðar.
Nú í aðdraganda jólanna er
eðlilegt að hugleiða og meta
hvemig okkur hefur tekist að
varðveita þennan horstein sam-
félagsins og þá uppsprettu lífs-
gilda sem fólgin er í farsælu
fjöskyldulífi. Til er spakmæli
sem hljóðar svo: “Menn drekka
úr öllum pyttum, ef þeir vita
ekki hvar uppsprettan er”.
í hugum flestra er fjölskyldan,
bömin, umhyggjan og kær-
leikurinn uppspretta lífsgilda.
Þegar við hugleiðum uppsprettu
lífsgilda er sú spuming áleitin
hvort okkur hafi mistekist í
þeim miklu þjóðfélags-
breytingum sem orðið hafa.
Hvernig höfum við skipt þeim
mikla auði sem land okkar hefur
uppá að bjóða. - Því miður
getum við ekki sagt að hér búi
ein þjóð í einu landi. -
Þjóðarkökunni er ekki skipt rétt-
látlega, því auður hefur æ meira
safnast á fárra hendur og fátækt
og jafnvel stéttaskipting er
staðreynd á íslandi. Þessu
verðum við að breyta og hefja
mannauðinn og fjölskylduna
meira til vegs og virðingar í
íslensku þjóðfélagi, þannig að
við búum í þessu landi við bæði
réttlæti og meira jafnrétti.
Misskipting auðs er ekki bara
vandamál hér á landi, heldur
bendir margt til að hvort sem
litið er á málin á alþjóðamæli-
kvarða eða útfrá því sem næst
okkur stendur í okkar eigin
landi.
Þrátt fyrir alþjóðlega sáttmála
sem tryggja eiga lágmarksman-
nréttindi blasa við sorgleg dæmi
um hversu skammt á veg
mannkynið er komið á þeirri
braut að skapa öllum sómasam-
legt lxfsviðurværi og jafna líf-
skjörin.
Kannski getum við íslending-
ar ekki breytt heiminum, en við
getum lagt okkar af mörkum til
að breyta þeim litla parti hans
sem okkur er trúað fyrir.
Hér á landi lifum við í vel-
ferðarþjóðfélagi, a.m.k. í saman-
burði vð fátækar þjóðar, - en
okkur hefur ekki tekist að skipta
auði þjóðarinnar réttlátlega,
þannig að allir fái lifað hér við
mannlega reisn og sjálfsvirð-
ingu.
Sendum
Vestmannaeyingum
öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsœlt
komandi ár
Sendum
Vestmannaeyingum
öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsœlt
komandi ár
Kjúklingabúið
Bræðrabóli
Sendum Vestmannaeyingum öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsœlt komandi ár
Cofé. JsAcuricx
Sendum Vestmannaeyingum öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsœlt komandi ár
Bókabúðin
Sendum Vestmannaeyingum öllum bestu óskir um gleðileg jól ogfarsœlt komandi ár EYJABÚÐ
Sendum Vestmannaeyingum öllum bestu óskir um gleðileg jól ogfarsœlt komandi ár EXJARADÍÓ
Sendum Vestmannaeyingum öllum bestu óskir um gleðileg jól ogfarsœlt komandi ár Flamingo Hárgreiðslustofan Heiðarvegi 6
JL Sendum Vestmannaeyingum öllum bestu óskir um gleðileg jól ogfarsœlt komandi ár Gámaþj ónus ta Vestmannaeyja
Sendum Vestmannaeyingum öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsælt komandi ár
Sendum Vestmannaeyingum öllum
bestu óskir um
gleðileg jól
ogfarsœlt komandi ár