Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.12.2019, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 05.12.2019, Blaðsíða 26
Lögfræðistofa Suðurnesja gekk til liðs við Pacta lögmenn í maí 2015. Hjá Pacta Lögmönnum starfa á þriðja tug lögfræðinga á 14 starfsstöðvum víða um land. Lögmenn Pacta búa yfir víðtækri reynslu og þekkingu á flestum sviðum lagaumhverfis sveitarfélaga, fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Markmið okkar er að veita viðskiptavinum um land allt vandaða lögmannsþjónustu og ráðgjöf, byggða á þekkingu, trausti og áreiðanleika. Pacta lögmenn ı Krossmóa 4a ı 260 Reykjanesbæ ı Sími 440 7900 Akranes ı Akureyri ı Blönduós ı Dalvík ı Egilsstaðir Hafnarfjörður ı Húsavík ı Ísafjörður ı Keflavík ı Reyðarfjörður Reykjavík ı Sauðárkrókur ı Selfoss ı Siglufjörður Selfoss Siglufjörður Reykjavík Keflavík Akranes Reyðarfjörður Egilsstaðir Akureyri Húsavík Ísafjörður Blönduós Dalvík Sauðárkrókur Hafnarfjörður LÖGMENN ALLRA LANDSMANNA Nánari upplýsingar veitir Róbert Gíslason, rekstrarstjóri Pacta lögmanna, í síma 440 7900 og á netfangið robert@pacta.is. Vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu pacta.is. Umsóknarfrestur er til og með 18. desember 2019. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarupplýsingar. Pacta lögmenn óska eftir að ráða lögfræðing eða lögmann með héraðsdómsréttindi til að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu Pacta á Suðurnesjum, með starfsstöð á Lögfræðistofu Suðurnesja í Reykjanesbæ. Meðal verkefna eru fjölbreytt viðfangsefni á sviði lögfræðilegrar ráðgjafar og samningagerðar, réttargæsla og verjandastörf í opinberum málum, úrlausnarefni á sviði kröfuréttar, málflutningur og ábyrgð á mætingum í héraðsdóma og hjá sýslumannsembættum. Við leitum að ábyrgum og drífandi starfsmanni sem hefur metnað til að ná árangri í starfi, getur unnið sjálfstætt og býr yfir mikilli samskiptafærni. Við viljum ráða lögfræðing eða lögmann til starfa í Reykjanesbæ Þriðjudaginn 10. desember næst- komandi verður blásið til stórtón- leika í Netagerðinni, sal Bryggjunnar í Grindavík klukkan 19:00. Þar leiða saman hesta sína úrval grindvískra tónlistamanna og Grindavíkurvina til að safna styrkjum fyrir Sólrúnu Öldu og fjölskyldu hennar, en eins og flestir vita slösuðust Sólrún og Rahmon Anvarov illa í bruna í októ- ber síðastliðnum. Nú er Sólrún til meðferðar erlendis þar sem nánasta fjölskylda dvelur með henni, en Rah- mon á Íslandi og foreldrar hans eru með honum. Fyrir liggur langt og strangt endurhæfingarferli hjá þeim báðum og auðséð að fjárhagslegt álag er mikið á fjölskyldunum á þessum erfiða tíma. Margir tónlistarmenn Fjöldi tónlistarfólks mun stíga á stokk á tónleikunum, má þar nefna Dagbjart Willardsson, Pálmar Guðmundsson, Íris Kristinsdóttur, Sólný Pálsdóttur og hljómsveit, Kirkjukór Grindavíkur, Axel O, Guðjón Sveinsson og hljóm- sveit, ÓBÓ og Dói, og hljómsveitin Kylja. Auk þessa mun hljómsveitin ¾, þar sem innanborðs eru Halldór Lárusson, Ólafur Þór Ólafsson og Þor- gils Björgvinsson, leggja tónlistarfólki lið við flutning en hljómsveitin ást- sæla er best þekkt meðal Grindvíkinga fyrir að hafa haldið úti hinum vinsælu Opnu Sviðum um árabil. Mikið um dýrðir Skipuleggjandi tónleikanna, Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkona fullyrðir að mikið verði um dýrðir, tónlistin fjölbreytt og að allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi í eyrun sín. Ekki verður selt inn á tónleikana heldur verður tekið við frjálsum fram- lögum þar sem söfnunarkassar verða á staðnum, en einnig verður hægt að milifæra beint á söfnunarreikning og eru tónleikarnir öllum opnir. Styrktarreikningur: 0370-26-014493, Kennitala: 1911932379 Njarðvíkurskóli, Ösp 500.000 kr. Kristín Blöndal deildarstjóri Asparinnar, Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri. Team Rynkeby Ísland 100.000 kr. Haraldur B. Hreggviðsson. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar 200.000 kr. Haraldur Á. Haraldsson skólastjóri. Velferðarsjóður Suðurnesja 200.000 kr. Hannes Friðriksson. Félag heyrnarlausra 100.000 kr. Þröstur Friðþjófsson. Líknar- og hjálparsjóður Njarðvíkurkirkna 200.000 kr. Sr. Brynja Vigdís Þorsteinsdóttir prestur. Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Starfsbraut 250.000 kr. Helga Jakobsdóttir, Sunna Pétursdóttir og Drífa Guðmundsdóttir. STYRKTARTÓNLEIKAR Í GRINDAVÍK 10. DESEMBER Lionsmenn með árlegt happdrætti og veita styrki RAUÐAKROSSBÚÐIN Smiðjuvöllum 8, Reykjanesbæ 30% afsláttur gildir til 31. janúar 2020 Opnunartímar: Miðvikudagar 13:00 – 17:00 Fimmtudagar 13:00 – 17:00 Rauði krossinn á Suðurnesjum   Bílaviðgerðir Smurþjónusta    Varahlutir Brekkustíg 38 - 260 Njarðvík sími 421 7979 www.bilarogpartar.is Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 Sala á happdrættismiðum í árlegu jólahappdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur er hafin. Sölumenn happdrættismiða eru m.a. í Krossmóa og selja miða og þar er aðalavinningurinn, Toyota Aygo, til sýnis. Við upphaf sölunnar veitir Lionsklúbburinn styrki til félagsmála. Að þessu sinni voru veittir styrkir upp á 1,5 milljónir króna. 26 MANNLÍF Á SUÐURNESJUM f immtudagur 5. desember 2019 // 46. tbl. // 40. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.