Fréttablaðið - 18.10.2016, Síða 23
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
hvar@frettabladid.is
18. október 2016
Tónlist
Hvað? Árlegt menningarkvöld
Hvenær? 20.00
Hvar? Fella- og Hólakirkju
Árlegt menningarkvöld kirkj-
unnar. Eva Rún Snorradóttir, rit-
höfundur og Breiðhyltingur, les úr
bókum sínum. Kirkjukórinn flytur
söngdagskrá.
Einnig verður leikið fjórhent á
píanó og á saxófón. Kaffi og kon-
fekt í boði í lok kvöldsins, aðgang-
ur er ókeypis og allir velkomnir.
Hvað? Kvöldstund með Sigríði Thorla-
cius
Hvenær? 20.00
Hvar? Hannesarholt
Sigríður Thorlacius tónlistarkona
staldrar við um stund, horfir á feril-
inn og deilir með gestum sögu sinni,
tónlist og áhrifavöldum. Guðmund-
ur Óskar Guðmundsson, meðlimur
hljómsveitarinnar Hjalta lín, verður
viðmælandi hennar.
Boðið er upp á súpu og heimabak að
brauð á undan á kr. 2.190.
Viðburðir
Hvað? Reykjavík Bókmenntaborg
UNESCO fimm ára
Hvenær? 13.00
Hvar? Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur
Reykjavík fagnar fimm ára afmæli
sem Bókmenntaborg UNESCO nú
í haust. Af því tilefni efnir Bók-
menntaborgin til málþings um
gildi orðlistar í samfélaginu í sam-
vinnu við Rithöfundasamband
Íslands. Þingið er haldið í Tjarnar-
sal Ráðhúss Reykjavíkur miðviku-
daginn 19. október frá kl. 13 til 16
og er það öllum opið. Rithöfundar,
fræðimenn, útgefendur, fjölmiðla-
fólk og lesendur taka til máls og
ræða um orðlist í víðu samhengi.
Hvaða máli skiptir það okkur sem
samfélag að hlúa vel að orðlist og
hvernig stöndum við okkur í þessu
hlutverki í dag? Hvað gerum við
vel og hvað getum við gert betur?
Erum við bókmenntaþjóð? Hvers
konar sögueyja er Ísland? Rætt
verður um tilganginn og mark-
miðin, gildi orðlistar í samfélaginu
og framtíðarhorfur texta og tungu-
máls. Hlúum við að bókmennt-
unum eða eru þær að hverfa sem
áhrifavaldur og annað að koma í
staðinn? Hvernig bregðast þá bók-
menntaheimurinn, samfélagið
og valdhafar við? Uppskurður,
krufning, umræður.
Meðal þeirra sem koma fram á
þinginu eru Eliza Reid, forsetafrú og
stofnandi Iceland Writers Retreat,
Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent
frá Háskólanum á Akureyri, Kristín
Helga Gunnarsdóttir, formaður Rit-
höfundasambandsins, rithöfund-
arnir Hallgrímur Helgason, Hildur
Knútsdóttir og Ragnhildur Hólm-
geirsdóttir, Valgerður Þórodds-
dóttir rithöfundur og útgefandi,
Jórunn Sigurðardóttir útvarpskona
og Magnús Guðmundsson blaða-
maður. Listamennirnir Ásta Fanney
Sigurðardóttir og Kött Grá Pje
koma fram. Fundarstjóri verður
Svanhildur Konráðsdóttir, sviðs-
stjóri menningar- og ferðamála-
sviðs Reykjavíkur.
Ekkert þátttökugjald.
Hvað? Spjallkaffi á vettvangi U3A
Hvenær? 17.15
Hvað? Te og kaffi, Borgartúni
Vilhjálmur Árnason, heimspek-
ingur og prófessor, spjallar um
Eva Rún Snorradóttir, rithöfundur og Breiðhyltingur, les úr bókum sínum á árlegu menningarkvöldi kirkjunnar í Fella- og Hóla-
kirkju í kvöld kl. 20.00.
hamingjuna yfir kaffibolla.
Allir velkomnir.
Hvað? Gervigreind: Stærri bylting en
internetið?
Hvenær? 09.00
Hvar? Harpa
Bylting hefur orðið í gervigreind
með áður óþekktum hraða á allra
síðustu árum. Fjöldi lausna og
kerfa sem byggja á gervigreind
eru nú til staðar í okkar samfélagi,
eitthvað sem þótti óhugsandi
fyrir áratug síðan. Hægt er að
afla upplýsinga og framkvæma
aðgerðir í gegnum ýmis tæki með
raddstýringu, sjálfkeyrandi bílar
eru staðreynd og tölvur vinna
gáfaðasta fólk heims í leikjum
eins og Jeopardy og Go. Til þess
að rýna með okkur í framtíðina
hefur Nýherji fengið til liðs við
sig einn helsta sérfræðing heims
í gervigreind. Adam Cheyer, er
einn af stofnendum Siri, sem hafði
það að markmiði að endurhanna
upplifun notenda á farsímum og
þróaði samnefnda raddstýringar-
lausn fyrir iPhone.
Hvað? Drop the Mic – Ljóðaslamm
Hvenær? 20.00
Hvar? Loft Hostel
Sex ljóðskáld sem vinna saman í
alþjóðlega verkefninu Drop the
Mic troða upp. Þetta eru þau Vig-
dís Ósk Howser Harðardóttir
og Ólöf Rún Benediktsdóttir frá
Reykjavík, Dennis Buchleitner og
Sara Hauge frá Kaupmannahöfn
og Jaan Malin og Sirel Heinloo frá
Tartu í Eistlandi. Drop the Mic er
samstarfsverkefni Bókmennta-
borganna Reykjavík, Tartu, Krakár
og Heidelberg, auk Kaupmanna-
hafnar. Skáld frá þessum borgum
vinna saman í smiðjum, hafa sam-
skipti á netinu og taka þátt í ljóða-
viðburðum í viðkomandi borgum.
Verkefnið hefst hér í Reykjavík nú
á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg
í október og lýkur í Kaupmanna-
höfn haustið 2017.
Sigríður
tHorlaciuS
tónliStarkona
Staldrar við um Stund,
Horfir á ferilinn og
deilir með geStum Sögu
Sinni, tónliSt og áHrifa-
völdum á HanneSarHolti
í kvöld kl.20.00.
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
ÁLFABAKKA
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10 - 10:30
THE GIRL ON THE TRAIN VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
STORKS ENSKT TAL KL. 8
SULLY KL. 5:50 - 8 - 10
MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20
WAR DOGS KL. 8
SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20
LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6
KEFLAVÍK
INFERNO KL. 8 - 10:35
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:35
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20
AKUREYRI
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:30
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
STORKS ENSKT TAL KL. 6
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 10:40
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:10
SULLY KL. 8
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
EGILSHÖLL
CAN’T WALK AWAY KL. 6 - 8 - 10
THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30
DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:20
STORKAR ÍSLTAL KL. 6
SULLY KL. 8 - 10:10 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood
EMPIRE
THE GUARDIAN
HOLLYWOOD REPORTER
Ein magnaðasta stórmynd ársins
ENTERTAINMENT WEEKLY
VARIETY
Byggð á samnefndri metsölubók
Emily Blunt
Justin Theroux
Mynd sem þú mátt ekki missa af
HOLLYWOOD REPORTER
THE WRAP
Sýnd með íslensku
og ensku tali
EMPIRE
ENTERTAINMENT WEEKLY
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
Sýningartímar á miði.is og smarabio.is
FORSALA
HAFIN
ANASTASIA
2. nóvember
í Háskólabíói
- HS, MORGUNBLAÐIÐ
FRUMSÝND
20. OKT.
„FYNDIN OG HEILLANDI“
- GUARDIAN
KVIKMYND EFTIR
TIM BURTON
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
INFERNO 8, 10:30
MIDDLE SCHOOL 6
MAGNIFICENT 7 9, 10:30
BRIDGET JONES’S BABY 8
FRÖKEN PEREGRINE 6
STORKAR 2D ÍSL.TAL 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Captain Fantastic 17:30, 20:00, 22:30
Innsæi / The Sea Within 18:00
Ransacked 18:00
Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00, 22:00
The Neon Demon 20:00
Fire At Sea ENG SUB 22:30
M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 1 8 . o k T ó B e R 2 0 1 6