Fréttablaðið - 18.10.2016, Síða 23

Fréttablaðið - 18.10.2016, Síða 23
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 18. október 2016 Tónlist Hvað? Árlegt menningarkvöld Hvenær? 20.00 Hvar? Fella- og Hólakirkju Árlegt menningarkvöld kirkj- unnar. Eva Rún Snorradóttir, rit- höfundur og Breiðhyltingur, les úr bókum sínum. Kirkjukórinn flytur söngdagskrá. Einnig verður leikið fjórhent á píanó og á saxófón. Kaffi og kon- fekt í boði í lok kvöldsins, aðgang- ur er ókeypis og allir velkomnir. Hvað? Kvöldstund með Sigríði Thorla- cius Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt Sigríður Thorlacius tónlistarkona staldrar við um stund, horfir á feril- inn og deilir með gestum sögu sinni, tónlist og áhrifavöldum. Guðmund- ur Óskar Guðmundsson, meðlimur hljómsveitarinnar Hjalta lín, verður viðmælandi hennar. Boðið er upp á súpu og heimabak að brauð á undan á kr. 2.190. Viðburðir Hvað? Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO fimm ára Hvenær? 13.00 Hvar? Tjarnarsalur Ráðhúss Reykjavíkur Reykjavík fagnar fimm ára afmæli sem Bókmenntaborg UNESCO nú í haust. Af því tilefni efnir Bók- menntaborgin til málþings um gildi orðlistar í samfélaginu í sam- vinnu við Rithöfundasamband Íslands. Þingið er haldið í Tjarnar- sal Ráðhúss Reykjavíkur miðviku- daginn 19. október frá kl. 13 til 16 og er það öllum opið. Rithöfundar, fræðimenn, útgefendur, fjölmiðla- fólk og lesendur taka til máls og ræða um orðlist í víðu samhengi. Hvaða máli skiptir það okkur sem samfélag að hlúa vel að orðlist og hvernig stöndum við okkur í þessu hlutverki í dag? Hvað gerum við vel og hvað getum við gert betur? Erum við bókmenntaþjóð? Hvers konar sögueyja er Ísland? Rætt verður um tilganginn og mark- miðin, gildi orðlistar í samfélaginu og framtíðarhorfur texta og tungu- máls. Hlúum við að bókmennt- unum eða eru þær að hverfa sem áhrifavaldur og annað að koma í staðinn? Hvernig bregðast þá bók- menntaheimurinn, samfélagið og valdhafar við? Uppskurður, krufning, umræður. Meðal þeirra sem koma fram á þinginu eru Eliza Reid, forsetafrú og stofnandi Iceland Writers Retreat, Brynhildur Þórarinsdóttir, dósent frá Háskólanum á Akureyri, Kristín Helga Gunnarsdóttir, formaður Rit- höfundasambandsins, rithöfund- arnir Hallgrímur Helgason, Hildur Knútsdóttir og Ragnhildur Hólm- geirsdóttir, Valgerður Þórodds- dóttir rithöfundur og útgefandi, Jórunn Sigurðardóttir útvarpskona og Magnús Guðmundsson blaða- maður. Listamennirnir Ásta Fanney Sigurðardóttir og Kött Grá Pje koma fram. Fundarstjóri verður Svanhildur Konráðsdóttir, sviðs- stjóri menningar- og ferðamála- sviðs Reykjavíkur. Ekkert þátttökugjald. Hvað? Spjallkaffi á vettvangi U3A Hvenær? 17.15 Hvað? Te og kaffi, Borgartúni Vilhjálmur Árnason, heimspek- ingur og prófessor, spjallar um Eva Rún Snorradóttir, rithöfundur og Breiðhyltingur, les úr bókum sínum á árlegu menningarkvöldi kirkjunnar í Fella- og Hóla- kirkju í kvöld kl. 20.00. hamingjuna yfir kaffibolla. Allir velkomnir. Hvað? Gervigreind: Stærri bylting en internetið? Hvenær? 09.00 Hvar? Harpa Bylting hefur orðið í gervigreind með áður óþekktum hraða á allra síðustu árum. Fjöldi lausna og kerfa sem byggja á gervigreind eru nú til staðar í okkar samfélagi, eitthvað sem þótti óhugsandi fyrir áratug síðan. Hægt er að afla upplýsinga og framkvæma aðgerðir í gegnum ýmis tæki með raddstýringu, sjálfkeyrandi bílar eru staðreynd og tölvur vinna gáfaðasta fólk heims í leikjum eins og Jeopardy og Go. Til þess að rýna með okkur í framtíðina hefur Nýherji fengið til liðs við sig einn helsta sérfræðing heims í gervigreind. Adam Cheyer, er einn af stofnendum Siri, sem hafði það að markmiði að endurhanna upplifun notenda á farsímum og þróaði samnefnda raddstýringar- lausn fyrir iPhone. Hvað? Drop the Mic – Ljóðaslamm Hvenær? 20.00 Hvar? Loft Hostel Sex ljóðskáld sem vinna saman í alþjóðlega verkefninu Drop the Mic troða upp. Þetta eru þau Vig- dís Ósk Howser Harðardóttir og Ólöf Rún Benediktsdóttir frá Reykjavík, Dennis Buchleitner og Sara Hauge frá Kaupmannahöfn og Jaan Malin og Sirel Heinloo frá Tartu í Eistlandi. Drop the Mic er samstarfsverkefni Bókmennta- borganna Reykjavík, Tartu, Krakár og Heidelberg, auk Kaupmanna- hafnar. Skáld frá þessum borgum vinna saman í smiðjum, hafa sam- skipti á netinu og taka þátt í ljóða- viðburðum í viðkomandi borgum. Verkefnið hefst hér í Reykjavík nú á Lestrarhátíð í Bókmenntaborg í október og lýkur í Kaupmanna- höfn haustið 2017. Sigríður tHorlaciuS tónliStarkona Staldrar við um Stund, Horfir á ferilinn og deilir með geStum Sögu Sinni, tónliSt og áHrifa- völdum á HanneSarHolti í kvöld kl.20.00. ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG ÁLFABAKKA THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10 - 10:30 THE GIRL ON THE TRAIN VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 8 SULLY KL. 5:50 - 8 - 10 MECHANIC: RESURRECTION KL. 10:20 WAR DOGS KL. 8 SUICIDE SQUAD 2D KL. 5:20 LEYNILÍF GÆLUDÝRA ÍSLTAL 2D KL. 6 KEFLAVÍK INFERNO KL. 8 - 10:35 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:35 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 AKUREYRI THE GIRL ON THE TRAIN KL. 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 8 - 10:30 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 STORKS ENSKT TAL KL. 6 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 10:40 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 BRIDGET JONES’S BABY KL. 5:20 - 8 - 10:10 SULLY KL. 8 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI EGILSHÖLL CAN’T WALK AWAY KL. 6 - 8 - 10 THE GIRL ON THE TRAIN KL. 5:30 - 8 - 10:30 DEEPWATER HORIZON KL. 5:30 - 8 - 10:20 STORKAR ÍSLTAL KL. 6 SULLY KL. 8 - 10:10 Nýjasta stórmynd Clint Eastwood EMPIRE  THE GUARDIAN  HOLLYWOOD REPORTER  Ein magnaðasta stórmynd ársins ENTERTAINMENT WEEKLY  VARIETY  Byggð á samnefndri metsölubók Emily Blunt Justin Theroux Mynd sem þú mátt ekki missa af HOLLYWOOD REPORTER  THE WRAP  Sýnd með íslensku og ensku tali EMPIRE  ENTERTAINMENT WEEKLY  ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Sýningartímar á miði.is og smarabio.is FORSALA HAFIN ANASTASIA 2. nóvember í Háskólabíói - HS, MORGUNBLAÐIÐ FRUMSÝND 20. OKT. „FYNDIN OG HEILLANDI“ - GUARDIAN KVIKMYND EFTIR TIM BURTON ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ ÞRIÐJU DAGST ILBOÐ INFERNO 8, 10:30 MIDDLE SCHOOL 6 MAGNIFICENT 7 9, 10:30 BRIDGET JONES’S BABY 8 FRÖKEN PEREGRINE 6 STORKAR 2D ÍSL.TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Captain Fantastic 17:30, 20:00, 22:30 Innsæi / The Sea Within 18:00 Ransacked 18:00 Miss Peregrine’s Home for Peculiar Children 20:00, 22:00 The Neon Demon 20:00 Fire At Sea ENG SUB 22:30 M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19Þ R i ð J U D A g U R 1 8 . o k T ó B e R 2 0 1 6

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.