Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 26

Fréttablaðið - 28.11.2015, Side 26
Sigga Kling SpáKona „Ég er að fara í þakkargjörðarmáltíð hjá Begga og Pacasi á sunnu- daginn. Helgar hjá mér snúast um vinnu sem mér finnst dásamlega skemmtileg. Ég elska líka að vera heima með börnunum þótt þau séu eldri en ég. Nú er ný- búið að vera fullt tungl í tvíbura. Tunglið er magnari! Við eigum að búa til snjóhús og leika okkur en alls ekki að klára úr flöskunni. guðmundur JörundSSon fatahönnuður „Við erum að kynna sam- starf okkar við 66 gráður norður um helgina og ég verð að vinna í kringum það. Ég er líka að hugsa um að kíkja með son minn á jólamarkað í Elliðaárdal.” leStu Nýjustu bók Jonas Jonasson í þýðingu Páls Valssonar, Víga-Anders og vinir hans. Bókin fær fullt hús stjarna hjá Politiken og sögð jafn ærslafull og fyrri metsölubækur höf- undar. farðu Í jólaþorpið í Hafnar- firði. Fjölmargir taka þátt í jólaþorpinu í ár og góðrar skemmtunar að vænta fyrir fjöl- skylduna. hluStaðu Á Pál Óskar og Moniku á jólatónleikum í Há- teigskirkju. Þau halda tónleika næstu helgar í Háteigskirkju. horfðu Á skemmtiþáttinn Spilakvöld með Pétri Jóhanni Sigfússyni í kvöld. Þessi skemmtiþáttur er byggður á fyrir- myndinni Hollywood Game Night sem hefur slegið í gegn undan- farin ár í Banda- ríkjun- um. Um helgina, af hverju ekki að ... BJörK eiðSdóttir ritStJóri „Í dag ætla ég að baka með vinkonu minni og börnum hennar og hitta bróður minn sem hefur verið lengi erlendis.“ Sigríður Kling spá- kona segir tilvalið að leika sér um helgina. Björk Eiðsdóttir Pétur Jóhann Jólasveinarnir ætla að syngja inn jólin og koma fólki í jólastuð,“ segir Ragnar Torfason sem fer fyrir flokki nokkurra jólasveina sem ætla að halda jólasveina­dansleik á sunnudaginn og um leið fagna útgáfu nýrrar plötu með jólasveinalögum. Ragnar segir jólasveinana þekkta fyrir að vera afar fjöruga og að þeir hafi einkar gaman af því að fá fólk til að dansa og syngja sig í jólaskap. Þeir bregði líka á leik á ýmsan hátt og fái gesti með sér í glensið. „Þetta verður jólasveinaskemmtun þar sem allir taka þátt. Krakkarnir klappa með og leika ýmislegt. Jólasveinarnir voru búnir að þjálfa kindurnar sínar upp í að syngja með en þær vildu ekki koma með í bæinn þar sem það væri ekkert gras að bíta í húsinu, þannig að kannski þurfa þeir aðstoð við að leika kindur líka,“ segir Ragnar. Á jólasveinaplötunni er að finna sex frumsamin jólasveinalög auk tveggja annarra laga en áralöng vinna liggur að baki lagsmíðunum. Þau verða öll flutt á sunnudaginn en þar koma sveinarnir fram ásamt hljómsveit. „Skyrgámur og Ketkrókur eru aðalsöngvararnir en svo syngja Askasleikir og Stúfur líka eitt lag. Bjúgnakrækir kemur örugglega líka og kannski fleiri,“ segir Ragnar. Jólasveinaskemmtunin er haldin í Gullhömrum í Grafarvogi og það er frítt inn fyrir alla. „Við vonumst til þess að sjá sem flesta krakka, foreldra þeirra og líka ömmur og afa. Það verður mikið stuð, það er hægt að lofa því.“ Jólasveinar bregða á leik á jólasveinaskemmtun í Gullhömrum á sunnudag. Þar ætla Ketkrókur og Skyrgámur meðal annars að syngja nokkur lög. Jólasveinarnir ætla að sjá til þess að allir sem mæta á skemmtunina komist í jólaskap. FréttaBlaðið/VilhElm JólaSveinarnir voru Búnir að þJálfa Kind- urnar Sínar upp í að SyngJa með en þær vildu eKKi Koma með í Bæinn þar Sem það væri eKKert graS að Bíta í húSinu. í jólastuð Ætla að öllumkoma Viktoría Hermannsdóttir viktoria@frettabladid.is Guðmundur Jörundsson 2 8 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 L A U G A r D A G U r26 h e L G i n ∙ F r É T T A b L A ð i ð helgin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.