Morgunblaðið - 09.09.2019, Síða 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. SEPTEMBER 2019
Suðurlandsbraut 6, Rvk | S. 419 9000 info@handafl.is | handafl.is
Við útvegum hæfa
starfskrafta í flestar
greinar atvinnulífsins
VANTAR ÞIG STARFSFÓLK?
Traust og fagleg
starfsmannaveita
sem þjónað hefur íslenskum
fyrirtækjum í áraraðir
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger
„AÐALSKRIFSTOFAN VILL AÐ VIÐ SENDUM
EINHVERN TIL SUÐURSKAUTSINS.”
Hermann
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að monta sig af hæfni
sinni í eldhúsinu.
ÉG ER EKKI ALLTAF
KALDHÆÐINN
STUNDUM SEF ÉG
Í NIÐAMYRKRI OG ALGERRI
ÞÖGN SEM ÞESSARI ER HÆTTA Á
FYRIRSÁT!
HVAR HEFUR ÞÚ VERIÐ?!
„ÞÁTTUR KVÖLDSINS ER ALGER KLISJA.”
1979, viðskiptafræðingur. For-
eldrar hennar eru hjónin Gunnar
Einarsson, f. 1948, bóndi á Daða-
stöðum í Núpasveit, og Guðrún
Kristjánsdóttir, f. 1956, skóla-
stjóri Öxarfjarðarskóla.
Dóttir Aðalsteins og Elísabetar
er Sigrún Lillý Aðalsteinsdóttir,
f. 28.7. 2013.
Systkini Aðalsteins eru Pálína
Sigrún Halldórsdóttir, f. 29.5.
1972, iðjuþjálfi á Akureyri; Guð-
mundur Halldór Halldórsson, f.
13.2. 1975, málarameistari á
Húsavík, og Heiðar Hrafn Hall-
dórsson, f. 10.10. 1986, ferða-
málafræðingur á Húsavík.
Foreldrar Aðalsteins eru hjón-
in Halldór Sigurðsson, f. 11.9.
1951, bóndi á Syðri-Sandhólum,
og Marý Anna Guðmundsdóttir,
f. 27.2. 1951, bóndi og húsmóðir.
Aðalsteinn
Jóhannes
Halldórsson
Marý Anna Guðmundsdóttir
bóndi og húsmóðir á Syðri-
Sandhólum
Guðmundur Gunnlaugsson Halldórsson
bóndi, heildsali og skáld á Kvíslarhóli á
Tjörnesi
Steinþóra Guðmundsdóttir
húsfreyja á Hallbjarnarstöðum
Halldór Gamalíel Sigurjónsson
bóndi á Hallbjarnarstöðum á Tjörnesi
Þórey
Steinarsdóttir
læknir í
Stokkhólmi
Steinar Sigurðsson
viðskiptafræðingur
í Rvík
Ragnar Matthías
Sigurðsson
íþrótta- og
æskulýðsfulltrúi
í Þorlákshöfn
Baldur Þór
Ragnarsson
þjálfari Tindastóls
í körfuknattleik
karla
Guðbjörg Stefanía Þorgrímsdóttir
húsfreyja í Saurbæ á
Langanesströnd, síðar á Húsavík
Sigurður Árnason
bóndi í Saurbæ á Langanesströnd, síðar innheimtumaður á Húsavík
Anna Benedikta Sigurðardóttir
húsmóðir á Kvíslarhóli
Lára Sigurðardóttir
húsfreyja á Húsavík
Árni Sigurðsson
bifvélavirki á Húsavík
Sigurður Árnason bóndi á
Hrafnabjörgum í Svínadal
Hólmfríður Sigurðardóttir
húsfreyja á Húsavík
Hafl iði Þórsson fv.
útgerðarmaður
Hjörvar Hafl iðason
fjölmiðlamaður
Matthildur Ragnheiður Kristjánsdóttir
húsfreyja í Ólafsvík
Halldór Friðgeir Jónsson
skipstjóri og útgerðarmaður í Ólafsvík
Pálína Halldórsdóttir
húsmóðir í Ólafsvík
Sigurður Ríkharður Þorsteinsson
verkamaður í Ólafsvík
Kristín Sigríður Sigurgeirsdóttir
húsfreyja í Ólafsvík
Þorsteinn Guðmundsson
sjómaður í Ólafsvík
Úr frændgarði Aðalsteins J. Halldórssonar
Halldór Sigurðsson
bóndi á Syðri-Sandhólum á Tjörnesi
Arn grímur
Arnarson
tónlistar-
maður í
Ljótu hálf-
vitunum og
grafískur
hönnuður
Kristín
Magnús-
dóttir
stuðnings-
fulltrúi á
Húsavík
Þóra Kristín
Sigur-
munds-
dóttir
húsmóðir á
Húsavík
Sigur-
mundur
Friðrik
Hall dórsson
sjómaður og
verka maður
á Húsavík
Ég get ekki stillt mig um aðtaka upp þessi fallegu minn-
ingarorð Bjarna Stefáns Konráðs-
sonar á Fésbók um vin sinn Atla
Eðvaldsson:
Fram í huga frækorn brýst,
sem forðum.
En Atla fæ ég ekki lýst
með orðum.
Síðan segir Bjarni Stefán: „Tek
aðeins undir allt sem allir aðrir
segja um hann.
Sem betur fer náði ég, skömmu
fyrir andlát Atla, að segja honum
hvað mér fannst um hann og þakka
honum fyrir allt.“
Ólafur Stefánsson skrifar á Leir
út af Lundúnafréttum – Brexit úti í
skurði: „Hjá Johnson halda vand-
ræðin áfram og illa gengur að ráða
við þingið. Við tillögu um að fresta
enn útgöngunni um þrjá mánuði
sagðist hann „heldur vilja vera
dauður úti í skurði en fresta Brex-
it“, „rather be dead in a ditch than
delay Brexit“.
Að leysa Brexit litla sýnir burði,
líður tíminn hratt og kemur haust.
Djohnson karlinn dauður út í skurði,
Downingstræti 10 er bráðum laust.
Magnús Halldórsson varar við
því á Boðnarmiði að sneiða alfarið
hjá dýraafurðum, þar sem slík
háttsemi auki líkurnar á heilablóð-
falli, – segir að þetta komi fram í
læknatímaritinu British Medical
Journal:
Vísun í hið virta blað
við mér hefur blakað.
Að hafa kál í heilastað,
hættu getur bakað.
Hér er morgunhvatning eftir
Hallmund Guðmundson:
Körum saman keröld öll,
koppa sem og bæli.
Látum síðan glymja gjöll,
gleymum öllu væli.
Hagyrðingar hafa gaman af því
að leika sér að gömlum vísum og
húsgöngum. – „Ekki bara „Afi
minn“ þarfnast endurskoðunar,“
segir Halldór Guðlaugsson:
Runki fór í ræktina
að ríf́upp lóð og skokka,
gleypa steragnægtina
og græða aukinn þokka.
Hallmundur Guðmundsson yrkir
um lífið:
Megi vonin verða þér
vegaljósið bjarta.
Áfram ljósið uni sér,
innst í þínu hjarta.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Afreksmanns minnst
og sitthvað fleira