Morgunblaðið - 13.09.2019, Side 21
DÆGRADVÖL 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2019
Afrískur veiðiþjófur var sagður hafa „látist vegna fíls“. Óhamingju hans
varð fleira að vopni, því hann varð ljónum að æti. Sem betur fer stóð
samt ekki „étinn vegna ljóna“. Vegna er hér notað af vandræðagangi – ástæðu-
lausum því fyrirsögnin er óþvinguð: „Veiðiþjófur drepinn af fíl og étinn af ljónum.“
Málið
SÉRBLAÐ
–– Meira fyrir lesendur
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
Heimili &
hönnun
fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 27. september
Skoðuð verða húsgögn og innréttingar,
skrautmunir og fylgihlutir fyrir heimilið,
litir og lýsing ásamt mörgu öðru.
PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagins 23. september.
8 3 9 7 5 2 4 1 6
4 2 1 3 8 6 9 5 7
5 7 6 1 9 4 8 2 3
2 4 7 6 1 9 3 8 5
3 1 5 2 7 8 6 4 9
9 6 8 5 4 3 1 7 2
1 8 2 9 3 5 7 6 4
6 9 4 8 2 7 5 3 1
7 5 3 4 6 1 2 9 8
4 2 5 1 9 7 6 8 3
7 3 1 8 6 5 9 2 4
6 8 9 4 2 3 5 1 7
2 4 6 7 8 9 3 5 1
5 7 8 3 1 2 4 6 9
9 1 3 5 4 6 2 7 8
8 6 2 9 3 1 7 4 5
1 9 7 2 5 4 8 3 6
3 5 4 6 7 8 1 9 2
4 8 2 5 7 1 6 9 3
6 3 9 8 2 4 5 1 7
1 5 7 6 9 3 4 8 2
2 1 3 4 8 9 7 6 5
7 6 5 1 3 2 8 4 9
8 9 4 7 6 5 3 2 1
5 4 8 9 1 7 2 3 6
3 7 1 2 4 6 9 5 8
9 2 6 3 5 8 1 7 4
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Angra
Smátt
Kal
Nóar
Lúr
Urði
Semur
Ylgja
Frökk
Yndis
Húmar
Mirra
Agga
Tog
Ólmur
Buna
Losa
Nautn
Hold
Stert
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 3) Súta 5) Lævíst 7) Ólykt 8) Skríll 9) Spaug 12) Yrkir 15) Elskan 16) Digri 17)
Sauður 18) Pilt Lóðrétt: 1) Lækkar 2) Bílífi 3) Stóls 4) Teyga 6) Stig 10) Pössum 11)
Unaður 12) Yndi 13) Kaggi 14) Reist
Lausn síðustu gátu 498
3
1 8 6
5 7 4
4 7 9
1 7 8 6 4
9 5 7
3 5
9 3 1
4 6
5 9 8 3
7 8 9 4
9 3 7
4 6 7 5
1 6
3 4
8 7
9
6
8 2 7 1 6 9
6 9 4 5 7
1 6 9 4
1 8 6
4 6
1 7 2
5 8
2 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ekkert traust. A-NS
Norður
♠K1073
♥KG108
♦962
♣K9
Vestur Austur
♠642 ♠Á85
♥963 ♥D754
♦D73 ♦54
♣G873 ♣10654
Suður
♠DG9
♥Á7
♦ÁKG108
♣ÁD2
Suður spilar 6G.
Matthías Þorvaldsson kom áhorf-
endum BBO verulega á óvart með
sjokkerandi vörn í þess spili frá bik-
arkeppni helgarinnar.
Sverrir Kristinsson í suður opnaði á
sterku laufi og makker hans Hrannar
Erlingsson sagði 2♦ á móti, sem sýnir
9-12 punkta og flata hönd. Sverrir sagði
3♦, Hrannar 3♥ og Sverrir þreifaði fyrir
sér með 3♠. Þegar Hrannar lyfti í 4♠
skaut Sverrir á 6G.
Sverrir Gaukur Ármannsson kom út
með spaða og Matthías átti fyrsta slag-
inn á ásinn. Hugsaði sig svo vel um áð-
ur en hann skipti yfir í æsispennandi
hjartafimmu! En þrír slagir á hjarta
frelsuðu sagnhafa ekki frá tígulsvíningu
og slemman lak einn niður – um síðir.
Tók Matthías feil á rauðu fimmunum?
Nei, hann ætlaði einfaldlega ekki að láta
Gaukinn brenna inni með hugsanlegan
hjartaás. Eins og Sverrir Kristinsson
sagði síðar: „Matti treystir ekki sögn-
unum mínum.“
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. d4
Rc6 5. dxc5 Da5+ 6. Bd2 Dxc5 7. Rc3
Rf6 8. Be2 0-0 9. 0-0 e6 10. Hc1 b6
11. Bf4 Re8 12. a3 De7 13. e5 Bb7 14.
Dd3 f6 15. exf6 Dxf6 16. Bg3 Hf7 17.
Hfd1 h6 18. Hc2 g5 19. h3 Hd8 20.
Hcd2 De7 21. Rb5 e5 22. De3 d6 23.
b4 Kh8 24. c5 bxc5 25. bxc5 d5 26.
Hxd5 Hxd5 27. Hxd5 e4 28. Rd2 Re5
29. Hd4 Rg6 30. Rd6 Rxd6 31. cxd6
Df6
Staðan kom upp á lokuðu al-
þjóðlegu móti sem lauk í lok júní síð-
astliðnum í St. Louis í Bandaríkjunum.
Sigurvegari mótsins, lettneski stór-
meistarinn Arturs Neiksans (2.566),
hafði hvítt gegn rúmenskum kollega
sínum í stórmeistarastétt, Ioan-
Cristian Chirila (2.561). 32. d7! Dd8
svartur hefði einnig tapað eftir 32. …
Hf8 33. Hd6. 33. Bc7! Hxd7 34. Bxd8
Hxd4 35. Ba5 og svartur gafst upp.
Íslandsmót öldunga stendur yfir þessa
dagana, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik
S M R N J C N I H P G Z R U P
T U K Á R L B N R Y D E U K M
R N Ó T T G N N Q N K K K W R
Í G R T S G A U M O F M C M F
Ð N Þ Ú U Y N J U M L D I U J
S I Æ R A J K F J Y T L U G M
M N T U L I A Y N N Á B W E Q
A T T F A B N R E D B Þ X L S
N U I Ó R P N G V A U U Z A O
N L N L A X A A A V G R Z D W
S F A K V B L N Ð É N S W N F
P D E A D O E Ó F L Ö R F I I
X Q J I N B G J R A L Ú Y S H
H Q I B A L U L E C S N D Í H
J G X G V S S E N X T D X V R
Andvaralaust
Ankannalegu
Erfðavenjum
Flutningnum
Kórþættina
Ljónagryfjunni
Myndavéla
Náttúrufólk
Slöngubát
Stríðsmanns
Vísindalegum
Þursrún
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A E I L M R S T Y
T E N Ó R S I N S
Ó
L
Lykilorðagáta
Lausnir
Stafakassinn
MEY ALS RIT
Fimmkrossinn
REIST ÓSINN