Morgunblaðið - 13.09.2019, Side 30

Morgunblaðið - 13.09.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2019 Þegar ég var búinn að skila af mér efni um fótboltalandsleik Ís- lands og Moldóvu á laugardaginn var ég spenntur að setjast fyrir framan skjáinn um kvöldið og fylgjast með þætti á Stöð 2 Sport um feril Alfreðs Gíslasonar, þess mikla meistara sem einmitt hélt upp á sextugs- afmæli sitt þennan sama dag. Þetta var virkilega góður heimildarþáttur um Alfreð sem íþrótta- fréttamaðurinn Henry Birgir Gunnarsson mat- reiddi á skemmtilegan hátt. Hann tók hús á Alfreð fyrir og eftir kveðjuleik hans með þýska hand- boltaliðinu Kiel sem hann hefur stýrt með glæsi- legum hætti síðustu 11 árin. Alfreð starfaði sem þjálfari í Þýskalandi samfleytt í 22 ár en ákvað í fyrra að láta staðar numið í sumar. Í þættinum voru skemmtileg innslög frá ferli Alfreðs sem leikmaður hér heima, með landsliðinu, í Þýska- landi og á Spáni og farið var yfir magnaðan ár- angur hans sem þjálfari. Ég skemmti mér afar vel þennan rúma klukkutíma sem þátturinn var í loft- inu. Ekki sé ég fyrir mér að Alfreð setjist í helgan stein. Það er ennþá eldmóður í karlinum og ef- laust eru mörg félagslið og landslið sem hugsa sér gott til glóðarinnar enda Alfreð klárlega einn af bestu handboltaþjálfurum heims. Ljósvakinn Guðmundur Hilmarsson Góð kvöldstund með Alla Gísla Meistari Alfreð Gíslason er hættur að þjálfa en vonandi bara í bili. Ljósmynd/Sascha Klahn Bubbi Morthens flytur nokkur laga sinna að viðstöddum áheyrendum í myndveri Sjónvarpsins. RÚV kl. 15.00 Söngvaskáld 1:6 Morgunblaðið/Golli Á laugardag A og síðan NA 10-15 m/s, en 15-20 m/s með S- ströndinni framan af degi. Rigning. Hiti 6 til 14 stig, hlýjast með S- ströndinni. Á sunnudag Breytileg átt, 3-8 m/s með rigningu eða skúrum, einkum vestantil. Hiti 4 til 8 stig. RÚV 07.50 HM í körfubolta 09.50 Kastljós 10.05 Menningin 10.15 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 10.30 Útsvar 2017-2018 11.20 Vikan með Gísla Marteini 11.50 HM í körfubolta 13.50 Enn ein stöðin 14.15 Séra Brown 15.00 Söngvaskáld 16.05 Grafhýsi Tútankamons 16.50 Gunnel Carlson heimsækir Ítalíu 17.00 Skógarnir okkar 17.20 Veröld sem var 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Tryllitæki – Alger vöknun 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.35 Vikan með Gísla Marteini 21.20 Séra Brown 22.10 Síðasta konungsríkið 22.55 The Sixth Sense 00.35 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.30 The Late Late Show with James Corden 10.15 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 Younger 20.15 Bachelor in Paradise 21.40 Safe Haven 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.30 Friends 07.50 Gilmore Girls 08.35 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Deception 10.20 The Detail 11.00 The Good Doctor 11.45 Landhelgisgæslan 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean’s Twelve 15.05 The Inventor: Out for Blood in Silicon Valley 17.10 Suður-ameríski draumurinn 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Steypustöðin – brot af því besta 19.55 Road Less Travelled 21.25 The Meg 23.15 Tag 00.55 All I See Is You 02.45 Escape Plan 2: Hades 04.20 Ocean’s Twelve 20.00 Ísbirnir á Everest (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hraði. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:45 20:03 ÍSAFJÖRÐUR 6:47 20:12 SIGLUFJÖRÐUR 6:29 19:55 DJÚPIVOGUR 6:14 19:34 Veðrið kl. 12 í dag SPÁ KL. 12.00 Í DAG Suðvestan 3-10 m/s, en 8-15 á morgun. Víða skúrir en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands á morgun. Hiti 5 til 12 stig yfir daginn. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Írska söngkonan Sinead O’Connor heillaði sjónvarpsáhorfendur The Late Late Show í írska ríkissjón- varpinu um liðna helgi eftir fimm ára fjarveru frá sviðsljósinu. Söng- konan boðaði endurkomu í fyrra en þá veiktist hún á ný af andlegum kvillum sem hún tjáði sig opinskátt um. Hún flutti lagið sem skaut henni upp á stjörnuhimininn, „Nothing Compares 2 U“. Söng- konan var klædd í hefðbundin klæði múslima, hijab, og lýsti því í viðtali í þættinum að hún hefði snúist til íslamstrúar og tekið upp nafnið Shuhada Sadaqat. Sjáðu hrífandi flutning á k100.is. Hrífandi flutningur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 skýjað Lúxemborg 21 léttskýjað Algarve 24 léttskýjað Akureyri 10 skýjað Dublin 16 skýjað Barcelona 26 heiðskírt Egilsstaðir 7 skýjað Vatnsskarðshólar 9 skýjað Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 26 heiðskírt London 21 léttskýjað Róm 28 heiðskírt Nuuk 7 léttskýjað París 22 alskýjað Aþena 26 léttskýjað Þórshöfn 11 skýjað Amsterdam 20 léttskýjað Winnipeg 11 alskýjað Ósló 15 heiðskírt Hamborg 19 léttskýjað Montreal 17 skýjað Kaupmannahöfn 17 rigning Berlín 21 léttskýjað New York 26 alskýjað Stokkhólmur 17 heiðskírt Vín 21 heiðskírt Chicago 20 þoka Helsinki 15 léttskýjað Moskva 22 heiðskírt  Árlega vinnur Creditinfo ítarlega greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir nú Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu í tíunda sinn. Framúrskarandi fyrirtæki hafa sterkari stöðu en önnur, eru traustir samstarfsaðilar og betur í stakk búin að veita góða þjónustu til framtíðar. Sjáðu hvaða fyrirtæki skara fram úr á creditinfo.is FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI HAFA STERKARI STÖÐU Í KRAFTI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.