Morgunblaðið - 16.10.2019, Síða 20

Morgunblaðið - 16.10.2019, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2019 Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun Svínhagi L6A, Rangárþingi ytra, deiliskipulag Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 10.10.2019 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Svínhaga L6A, svæði úr landi Svínhaga. Deiliskipulagið tekur til byggingar á allt að 5 gestahúsum, þjónustuhúsi, íbúðarhúsi og gufubaði. Svæðið liggur sunnan Selsundslækjar og unnan Þingskálavegar. Aðkoma að svæðinu er frá Þingskálavegi (268) og um núverandi aðkomuveg. Deiliskipulagið er í samræmi við Aðalskipulag Rangárþings ytra 2016-2028 þar sem skilgreint er verslunar- og þjónustusvæði (VÞ28) Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is Frestur til að skila inn athugasemdum er til 27. nóvember 2019. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is Haraldur Birgir Haraldsson Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra RANGÁRÞING YTRA Deiliskipulag í Búðardal Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum 12. september 2019 að endurauglýsa tillögu að deiliskipulagi í Búðardal skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Deiliskipulagið er fyrir stækkun íbúðarsvæðis við Borgarbraut í Búðardal. Ekkert deiliskipu- lag er í gildi fyrir svæðið. Svæðið afmarkast af Miðbraut í norðri, lóðum austan við Borg- arbraut að austan og sunnan og af nýjum lóðum að vestan. Í deiliskipulaginu er gert ráð fyrir íbúðarlóðum fyrir tvær raðhúsa- lengjur vestan megin við götuna. Skipulags- svæðið er alls um 8.650 m2 (um 0,86 ha) að stærð. Tillagan er sett fram á uppdrætti og umhverf- isskýrsla er aðskilin greinagerð dags. 5. sept- ember 2019. Tillaga og umhverfisskýrsla munu liggja frammi frá 16. október 2019 á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370 Búðardal. Ennfremur verður tillagan til sýnis á heimasíðu sveitarfélagsins dalir.is. Athugasemdum skal skilað til skrifstofu skipulagsfulltrúa, að Miðbraut 11, Búðardal, eða á netfangið skipulag@dalir.is fyrir 28. nóvember 2019. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Dalabyggð, 14. október 2019. Þórður Már Sigfússon, skipulagsfulltrúi. Raðauglýsingar 569 1100 Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti þann 10. október sl. að auglýsa eftirfarandi deiliskipulagstillögur, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hvolsvöllur – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til svæðis sem er um 13 ha að stærð og liggur norðan núverandi íbúðarsvæðis, vestan Nýbýlavegar. Svæðið sem um ræðir skiptist í 3,1 ha íbúðarsvæði, 5,8 ha íbúðarsvæði og 3,3 ha opið svæði. Gert er ráð fyrir að á svæðinu rísi lágreist byggð með fjölbreyttum húsagerðum, þ.e. einbýli, par- og raðhús. Lögð verður áhersla á góðar göngu- og hjólaleiðir bæði innan svæðis og við aðliggjandi svæði, ásamt fjölbreyttum leik- og útivistarsvæðum. Gert er ráð fyrir nýrri vegtengingu frá Þjóðvegi 1 sem mun liggja norðan við hið nýja íbúðarsvæði og tengjast við Nýbýlaveg. Laxhof – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til 1 ha landspildu, Laxhof, sem stofnuð er út úr Hesteyrum 3 í V-Landeyjum. Tillagan gerir ráð fyrir byggingarreit undir íbúðarhús, gestahús auk aðkomuvega. Steinmóðarbær 4 – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til 12.600 m2 svæðis innan lands Steinmóðarbæjar 4. Innan byggingarreits er heimilt að byggja allt að 200 m2 íbúðarhús, allt að 200 m2 skemmu og tvö gestahús, sem hvort um sig geta verið allt að 45 m2. Skiphóll – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til 32,5 ha spildu, Skiphóls í A-Landeyjum. Á byggingarreit Í1 er heimilt að byggja allt að 150 m2 íbúðarhús, allt að 50 m2 bílgeymslu og allt að 40 m2 gestahús. Á byggingarreitum F1 og F2 er heimilt að byggja allt að 70 m2 frístundahús auk 15 m2 smáhýsis. Á byggingarreit Ú1 er heimilt að byggja allt að 1.000 m2 hús fyrir hestatengda starfsemi eða aðra landbúnaðartengda starfsemi. Eyvindarholt – Deiliskipulagstillaga Deiliskipulagstillagan tekur til ca 4,0 ha svæðis þar sem gert er ráð fyrir fjórum byggingarreitum. Innan byggingarreits B1 er heimilt að byggja allt að sex gestahús, hvert um sig allt að 50 m2. Á byggingarreit B2 er íbúðarhús sem heimilt verður að stækka og byggja bílskúr, allt að 300 m2. Innan byggingarreits B2 er heimilt að byggja allt að 250 m2 íbúðarhús á einni hæð með bílskúr. Innan byggingar reits B4 er fjárhús og hlaða sem heimilt verður að stækka í allt að 350 m2. Fjárhúsinu verður breytt í gistiaðstöðu fyrir allt að 12 gesti. Ofangreindar deiliskipulagstillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra www.hvolsvollur.is og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 16. október 2019. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar, og er frestur til að skila inn athugasemdum til 27. nóvember 2019. Athugasemdum skal skila skriflega á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. F.h. Rangárþings eystra Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingarfulltrúi Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9-12.30, nóg pláss og allir velkom- nir - Hreyfisalurinn opinn milli kl.9.30-11.30, líkamsræktartæki, teygjur og lóð - Jóga með Grétu 60+ kl.12.15 & 13.30 - Söngstund kl.13.45 - Kaffi kl.14.30-15. - Bókaspjall með Hrafni kl.15. - Árbæjarkirkja Kyrrðarstund í kirkjunni kl.12. og léttur hádegisverður á eftir gegn vægu gjaldi, fyrir þá sem vilja. Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl.13. til 16. Stólaleikfimi með Öldu Maríu, kíkjum í blöðin eða tökum upp handavinnuna, spjöllum og heyrum sögur að austan. Kaffi og með því í boði kirkjunnar. Allir hjartanlega velkomnir. Árskógar Opin handavinnustofa kl. 9 -12. Opin smíðastofa kl. 9-15. Stóladans með Þórey kl. 10. Spönskukennsla kl. 10.45-11.30. Bridge kl. 12. Bónusbíllinn, fer frá Árskógum 6-8 kl. 12.55. Opið hús, t.d. vist og bridge eða bíó. kl. 13-16. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl. 11.40- 12.50. Kaffisala kl. 14:45-15.30. Heitt á könnunni, Allir velkomnir. s: 535-2700. Boðinn Miðvikudagur: Handavinna frá kl. 9-15. Harmonikkuspil og söngur kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 14.30. Bólstaðarhlíð 43 Morgunleikfimi með Rás 1, 9:45. Námskeið í tálgun 9.30-12. Opin handverksstofa 9-16. Morgunkaffi 10-10.30. Boccia 10.40-11.20. Spiladagur, frjáls spilamennska 12.30-15.50. Opið kaffihús 14.30-15.15. Breiðholtskirkja Eldraborgara starf "Maður er manns gaman" í Breiðholtskirkju kl.13.15. Allir hjartanlega velkomnir Breiðholtskirkja Félagsstarf eldri borgara kl. 13.15. Hefst með kyrrðarstund og léttum hádegisverði kl. 12. Bústaðakirkja Bleikur október heldur áfram, tónleikar í hádeginu þar sem Kammerkór Bústaðkirkju undir stjórn Jónasar Þóris minnist Atla Heimis Sveinssonar tónskálds. Þau flytja m.a.Máríuvers, kvæðið um fuglana og mörg önnur. súpa í safnaðarsal á eftir. Félagsstarfið heldur áfram og gestur okkar í dag er Þórey Dögg Jónsdóttir. Kaffið á sínum stað. Kaffið á sínum stað. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffi, spjall og blöðin við hring- borðið kl. 8.50. Jóga kl. 9. Upplestrarhópur Soffíu kl. 10-12. Línudans kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Salatbar kl. 11.30-12.15. Zumbaleik- fimi kl. 13. Tálgun með Valdóri kl. 13.30. Kraftganga kl. 14. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Komdu að púsla með okkur í Borðstofunni. Allir velkomnir óháð aldri. Nánari upplýsingar í síma 411-2790 Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9. Postulínsmálun kl. 9. Minigolf kl. 10. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10.30. Bókband kl. 13. Myndlist kl. 13.30. Dans með Vitatorgsbandinu kl. 14. Frjáls spila- mennska kl. 13-13.30. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Verið öll hjartan- lega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Garðabæ Gönguhópur fer frá Jónshúsi kl. 10. Bridge í Jónshúsi kl. 13. Vatnsleikf. kl.7.10/7.50/15.15. Kvennaleikf Ásg. kl.9.30. Kvennaleikf Sjál. kl. 10.30. Stólajóga í Jónshúsi kl. 11. Leir Smiðja Kirkjuh kl. 13. Zumba salur Ísafold. kl. 16.15. Gerðuberg 3-5 Miðvikudagur Opin Handavinnustofan kl. 8:30-16. Útskurðurm/leiðbeinanda kl. 9-12. Qigong 10-11. Línudans kl. 11-12. Leikfimi Helgu Ben kl. 11-11.30. Útskurður / Pappamódel m/leiðb. kl 13- 16. Félagsvist kl. 13-16. Döff Félag heyrnalausra 12.30-15. Allir velkomnir. Gjábakki kl. 9. Handavinna, kl. 9 Boccia-opinn tími, kl. 9.30 Glerlist, kl. 13. Félagsvist FEBK, kl. 13. Postulínsmálun. Guðríðarkirkja Haustferðalag félagsstarf eldriborgra miðvikudaginn 16.október kl: 13. Farið verður frá Guðríðarkirkju miðvikudaginn 16.október kl: 13. Ferðin kostar kr. 2000.- Það verður fengið sér kaffi og vöfflur í Skálholti það kostar kr. 750 á mann. Allir velkomnir í ferðina. Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar og Lovísa. Gullsmára Haustgleði 16. okt. kl 14. Veglegt kökuhlaðborð á kr. 1.500. Hannes Guðrúnarson skemmtir. Fögnum haustinu saman. Hraunsel Ganga í Kaplakrika kl 9.-12. Bókmenntaklúbbur kl 10. aðrahverja viku Línudans kl 11. Bingó kl 13. Handverk kl 13. Gaflarakórinn kl 16. Pútt í Hraunkoti kl10.-11.30 Korpúlfar Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9. í dag til kl. 13. Gönguhópar kl. 10. gengið frá Borgum og inni í Egilshöll. Hópsöngur í sal undir stjórn Jóhanns, allir velkomnir í sönggleðina kl. 13. í dag í Borgum. Qigong kl. 16.30 í Borgum. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja kl.9-12, opin listas- miðja, morgunleikfimi kl.9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl.10.30- 12, upplestur kl.11, félagsvist kl.13.30, bónusbíllinn kl.14.40, heimil- darmyndasýning kl.16. Uppl í s 4112760. Seltjarnarnes Gler og bræðsla kl. 9. og 13. Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Skólabraut kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Kyrrðarstund í kir- kjunni kl. 12. Timburmenn Valhúsask. kl. 13. Handavinna Skólabr. kl. 13. Vatnsleikfimi kl.18. Ath. á morgun fimmtudag verður auka-spilada- gur á Skólabraut kl. 13.30. Skráning hafin í sameiginlega ferð félagsstarfsins og kirkjunnar þann 31. okt. nk. Flúðir og Hruni. Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10 –16. Heitt á könnunni frá kl. 10 –11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá kl. 11.30 –12.15 og panta þarf matinn daginn áður. Handavinnuhópur hittist kl. 13. Kaffi og meðlæti er til sölu frá kl. 14.30 –15.30. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er: 568-2586. Stangarhylur 4, Göngu-hrólfar ganga frá Ásgarði Stangarhyl 4, kl. 10. kaffi og rúnstykki eftir göngu. Enska-námskeið kl. 13. leiðbeinandi Margrét Sölvadóttir. Félagsstarf eldri borgara Vantar þig fagmann? FINNA.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.