Morgunblaðið - 16.10.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 2019
Á fimmtudag Norðaustan 8-15
m/s. Rigning SA- og A-lands, skýjað
en úrkomulítið norðantil, en létt-
skýjað á S- og V-landi. Hiti 2 til 8
stig, mildast syðst.
Á föstudag Minnkandi norðaustanátt. Skýjað og úrkomulítið fyrir austan, en bjart með
köflum V-lands. Hiti 1 til 6 stig yfir daginn, en víða næturfrost.
RÚV
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Útsvar 2017-2018
14.10 Mósaík
14.55 Á tali hjá Hemma Gunn
1989-1990
16.10 Sporið
16.45 Króníkan
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.26 Sögur úr Andabæ –
Ókindin
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Kiljan
21.00 Systur 1968
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Í von um betri tíð
23.20 Króníkan
00.20 Kveikur
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Late Late Show
with James Corden
09.30 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Single Parents
14.15 Ást
14.50 Top Chef
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Late Late Show
with James Corden
19.00 America’s Funniest
Home Videos
19.20 The Good Place
19.45 American Housewife
20.10 Survivor
21.00 Chicago Med
21.50 Stumptown
22.35 Beyond
23.20 The Late Late Show
with James Corden
00.05 NCIS
00.50 The Loudest Voice
01.45 The Passage
02.30 In the Dark (2019)
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Two and a Half Men
07.25 Friends
07.50 Gilmore Girls
08.35 Ellen
09.20 Bold and the Beautiful
09.40 Mom
10.00 The Last Man on Earth
10.25 The Good Doctor
11.10 PJ Karsjó
11.45 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Lóa Pind: Bara geðveik
13.35 Grand Designs:
Australia
14.25 The Great British Bake
Off
15.25 Í eldhúsi Evu
16.00 Jamie’s Quick and
Easy Food
16.35 Born Different
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 First Dates
20.20 Ísskápastríð
20.55 Grey’s Anatomy
21.40 The Good Doctor
22.25 Orange is the New
Black
23.25 Room 104
23.55 Góðir landsmenn
00.25 Mr. Mercedes
01.20 Alex
02.05 Warrior
02.50 Fearless
20.00 Kíkt í skúrinn
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Fjallaskálar Íslands
endurt. allan sólarhr.
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
20.00 Eitt og annað
20.30 Þegar
endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Tónlist frá A til Ö.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Birtingur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:21 18:07
ÍSAFJÖRÐUR 8:33 18:05
SIGLUFJÖRÐUR 8:16 17:48
DJÚPIVOGUR 7:52 17:35
Veðrið kl. 12 í dag
Austanátt, 13-23 m/s, hvassast sunnanlands. Rigning með köflum S- og A-til, annars
úrkomulítið. Sums staðar talsverð rigning um landið SA-vert í kvöld. Þurrt að kalla, en
rigning með köflum A-til. Hiti 4 til 12 stig að deginum, mildast S-lands.
Á mánudagskvöld
mátti fylgjast með
íslenska karla-
landsliðinu vinna
svokallaðan
skyldusigur á An-
dorra á Laugar-
dalsvelli. Mikil-
vægi þess að sigra
Andorra byggðist
á þeirri von að á
sama tíma myndu
Frakkar leggja
Tyrki þannig að
enn gætu Íslend-
ingar náð öðru sætinu í riðli sínum og tryggt sér
farseðilinn á næsta Evrópumeistaramót í fótbolta
með sigri á Tyrkjum í Istanbúl í nóvember.
Frakkar og Tyrkir gerðu hins vegar jafntefli og
fyrir vikið orðið harla ólíklegt að Ísland nái að
komast yfir Tyrki – nú, eða þá Frakka – í þeim
tveimur leikjum sem eftir eru.
Ekki verður þó öll nótt úti því að Íslendingar
eiga vísan rétt á að komast í umspil út á það að
hafa verið í efsta flokki í hinni umdeildu þjóða-
deild. Í raun hefði Ísland mátt tapa öllum sínum
leikjum í riðlinum og samt fengið umspilið. Því
eru enn nokkrar líkur á að Ísland leiki með á EM á
næsta ári. Miklar eru furður fótboltans.
Ísland fengi þá heimaleik í mars á næsta ári. Þá
eru grasbalar lítt búnir undir sparkæfingar,
meira að segja í Laugardalnum. Er nú farið að
tala um sérstakan ljósabúnað til að grasið verði í
keppnisformi um miðjan vetur. Þar er kannski
komið efni í sjónvarpsútsendingar.
Ljósvakinn Karl Blöndal
Slyngur Kolbeinn Sigþórsson
gerir sig líklegan til að skora.
Morgunblaðið/Hari
Furður fótboltans 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 16 Siggi Gunnars Góð tón-
list, létt spjall, skemmtilegir gestir
og leikir.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga
„Skemmtilega leiðin heim“ er
yfirskrift síðdegisþáttarins á
K100 þar sem Logi Bergmann og
Siggi Gunnars eru við stjórnvöl-
inn. „Við Logi höfum einu sinni
verið saman áður með útvarps-
þátt þar sem við gerðum sögu
Eurovision skil og það vakti
mikla lukku,“ sagði Siggi. Þátt-
urinn verður í léttum dúr fyrir
fólk á ferðinni. Markmiðið er að
hafa gaman og fara yfir atburði
líðandi stundar frá sjónarhorni
jákvæðni og gleði. Síðdegisþátt-
urinn er á dagskrá alla virka
daga frá klukkan 16 til 18. Nánar
á k100.is.
Skemmtilega
leiðin heim
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 12 rigning Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 10 rigning Brussel 14 léttskýjað Madríd 15 léttskýjað
Akureyri 8 alskýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 20 léttskýjað
Egilsstaðir 8 rigning Glasgow 12 alskýjað Mallorca 20 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 rigning London 15 léttskýjað Róm 18 léttskýjað
Nuuk -1 heiðskírt París 15 skýjað Aþena 23 heiðskírt
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 15 rigning Winnipeg 2 alskýjað
Ósló 5 rigning Hamborg 18 léttskýjað Montreal 11 léttskýjað
Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 18 heiðskírt New York 15 heiðskírt
Stokkhólmur 7 rigning Vín 19 alskýjað Chicago 12 alskýjað
Helsinki 5 léttskýjað Moskva 5 alskýjað Orlando 29 heiðskírt
Vandaðir breskir spennuþættir sem fjalla um mannréttindalögfræðinginn Emmu
Banville sem er þekktust fyrir að velja sér krefjandi og oft á tíðum talin óvinnandi
mál. Nú tekur hún upp gamalt mál manns sem sakfelldur var fjórtán árum fyrr
fyrir morð á ungri stúlku og er hún sannfærð um sakleysi hans. Handritshöf-
undur þáttanna er Patrick Harbinson (Homeland og 24).
Stöð 2 kl. 02.50 Fearless 1:6