Morgunblaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.10.2019, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. OKTÓBER 2019 VINNINGASKRÁ 25. útdráttur 24. október 2019 128 10689 19488 28430 39185 51181 61341 71005 141 10776 19701 28678 39187 51219 61432 71125 1512 10838 19904 28685 39235 51266 61525 71175 1600 11069 20427 29087 39783 51426 61607 71439 1787 11269 20457 30060 40120 51963 62684 71645 1826 11295 20706 30299 40227 52725 62692 71658 2047 11499 21350 30394 40311 53340 62800 71739 2078 11576 21545 30840 40788 53597 63134 71774 2104 11656 21796 31267 41755 53616 63205 71802 2313 11768 22595 31659 41837 53723 63366 71878 2420 11787 22732 32073 42435 53988 63450 72768 2979 11820 22906 32222 43140 54120 63892 73299 3682 12216 22936 32386 43158 54184 64087 74331 3871 12523 23283 32515 43215 54203 64155 74567 3919 12808 23412 32899 43460 54559 64465 74663 4102 12855 23421 32991 43573 54619 64477 74719 4190 13251 23455 33258 44391 55026 64672 75065 4359 13869 23698 33467 44506 55158 64798 75122 4395 14081 24425 33502 44559 55188 65057 75387 4627 14138 24528 33817 44597 55296 66086 75422 5328 14521 24607 34182 45517 55416 66239 75576 6706 14731 24615 34728 45732 55695 66571 77301 6881 14929 24699 34751 46368 55811 66621 77735 7016 15187 25441 34933 46453 55961 67342 77950 7637 15402 25953 35415 46494 56538 67390 78002 7913 16137 26009 35503 46512 57460 67732 78686 8045 16328 26252 36690 46587 57844 67783 78999 8113 17361 26864 36800 46700 58046 67923 79607 8461 17442 26986 36918 46821 58124 68083 79689 8491 17626 27166 37120 46905 59746 68302 79749 8530 17966 27225 37989 47132 59917 68378 79773 8667 18072 27259 38166 47410 60147 68494 9100 18134 27471 38175 47765 60255 68737 9346 18365 27694 38226 48895 60354 68922 10271 18400 27964 38276 49310 60590 70338 10529 18484 28098 38425 50061 60816 70502 10621 18741 28243 39063 51135 61045 70679 340 9811 20303 30478 41007 57815 70286 75829 1652 10612 20445 31028 44707 58739 70465 75863 1739 10955 20584 32005 44916 60041 71327 75867 2386 12648 20800 32702 47631 61036 71937 75899 2937 12849 21835 34515 48012 61399 71940 76761 4092 14054 22154 35328 49047 63302 72706 77104 5361 14283 22442 36725 49583 65319 72718 78045 5738 16302 23414 37859 50730 65331 73132 79015 6054 16802 24207 38350 51159 65470 74185 79961 8221 18584 24653 38756 52345 66229 74288 9274 19557 26407 39033 52620 67451 74720 9458 20109 28366 39319 56719 69529 75283 9723 20111 29378 39489 57697 69771 75540 Næsti útdráttur fer fram 31. okt 2019 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 5483 19031 23190 23658 69084 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 15867 25284 29223 33576 48313 69648 17589 25819 30107 35877 64710 71498 17914 25890 31793 40624 68169 77362 22063 28611 32739 47754 69122 79247 Aðalv inningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 4 1 0 6 STUTT ● Úrvalsvísitala aðallista Kauphallar Íslands lækkaði í gær um 1,41%. Árs- hækkun vísitölunnar er nú 20,89%. Mest lækkuðu bréf Icelandair, eða um 2,36% í 69 milljóna króna viðskiptum, en bréf félagsins hækkuðu í verði þrjá daga þar á undan. Við lok dags í gær var verð bréfanna 5,79 krónur á hvern hlut. Næstmesta lækkun á markaðnum í gær varð á bréfum Símans, en bréf félagsins lækkuðu um 2,02% í 163 milljóna króna viðskiptum. Þriðja mesta lækkun gærdagsins varð síðan á bréfum smásölufyrirtækisins Haga, en bréf félagsins standa nú í 40,6 krónum á hvern hlut, eftir 1,69% lækkun í gær í 79 milljóna króna við- skiptum. Eitt félag hækkaði Aðeins eitt félag hækkaði í verði í kauphöllinni gær, en það var trygg- ingafélagið Sjóvá. Hækkuðu bréf fé- lagsins um 0,64% í 336 milljóna króna viðskiptum. Stendur gengi bréfa fé- lagsins nú í 15,75 krónum á hvern hlut. Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 1,41% Hagnaður Landsbankans á þriðja ársfjórðungi nam 3,2 milljörðum króna samanborið við 3,8 milljarða króna á sama tíma í fyrra. Hreinar vaxtatekjur námu 9,6 milljörðum króna miðað við 10,4 milljarða króna á sama ársfjórðungi í fyrra. Hreinar þjónustutekjur námu 2 milljörðum króna á þriðja ársfjórðungi en voru 1,9 milljarðar króna á sama tíma í fyrra. Virðisbreytingar útlána voru neikvæðar um 1,1 milljarð króna á þriðja ársfjórðungi en voru nei- kvæðar um 89 milljónir króna á sama tíma í fyrra. Arðsemi eigin fjár eftir skatta nam 5,4% á fjórðungn- um samanborið við 6,5% fyrir sama tímabil í fyrra. Vaxtamunur eigna og skulda var 2,3% samanborið við 2,7% á þriðja ársfjórðungi í fyrra. Í lok þriðja ársfjórðungs nam van- skilahlutfall bankans 0,8% en það var 0,5% á sama tíma í fyrra. Sé litið til fyrstu níu mánaða nem- ur hagnaður bankans það sem af er ári 14,4 milljörðum króna samanbor- ið við 15,4 milljarða króna í fyrra, eftir skatta. Hreinar vaxtatekjur námu 30,1 milljarði króna saman- borið við 29,8 milljarða króna á sama tímabili í fyrra. Hreinar þjón- ustutekjur námu 6,1 milljarði króna og hækkuðu um 5% frá sama tíma- bili árið áður. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu nemur 7,9% miðað við 8,8% í fyrra. Heildareignir Landsbankans í lok september námu 1.415 milljörðum króna. Eigið fé Landsbankans í lok september nam 243,9 milljörðum króna og hefur hækkað um 1,8% frá áramótum. Eiginfjárhlutfall bank- ans í lok september nam 23,6% mið- að við 24,9% í lok árs 2018. Innlán viðskiptavina námu 703,8 milljörð- um króna í lok september í sam- anburði við 693 milljarða króna í lok árs 2018. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hagnaður Landsbankans dregst saman á fyrstu 9 mánuðum ársins í sam- anburði við sama tímabil í fyrra, úr 15,4 milljörðum í 14,4 milljarða króna. 3,2 ma. hagnaður Landsbankans  14,4 milljarða hagnaður á árinu BAKSVIÐ Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Katrín Júlíusdóttir, framkvæmda- stjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, SFF, segir í skriflegu svari til Morg- unblaðsins að vera Íslands á gráa lista FATF, alþjóðlegs fjármálaað- gerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, hafi ekki haft áhrif á Ís- lenska banka eða fjármálafyrirtæki. Spurð að því hvort samtökin hafi fengið fyrirspurnir erlendis frá vegna málsins segir Katrín að engar fyrirspurnir hafi borist. Samtökin hafi hinsvegar miðlað upplýsingum um málið til allra systursamtaka sinna í Evrópu sem miðli þeim svo áfram til fjármálafyrirtækja í við- komandi löndum. Þá hafi samtökin miðlað upplýsingum til Evrópsku bankasamtakanna. Veiti auknar upplýsingar Í ljósi þess að áhrifin hafa verið engin af veru Íslands á gráa listan- um, segir Katrín spurð að því hver áhrifin gætu mögulega orðið, að þetta gæti gert það að verkum að er- lend fjármálafyrirtæki mundu meta viðskipti við íslenska aðila sem við- skipti þar sem aukin áhætta væri á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. „Það getur leitt til þess að íslenskir aðilar muni sæta aukinni áreiðanleikakönnun hjá erlendum aðilum og þurfa að veita auknar upp- lýsingar í tengslum við viðskipti sem byggjast á verklagsreglum mótaðila erlendis.“ Spurð að því hvernig íslensk fjár- málafyrirtæki séu í stakk búin til að taka á peningaþvætti, segir í svari Katrínar að fjármálafyrirtæki séu í fremstu víglínu þegar kemur að vörnum gegn peningaþvætti og fjár- mögnun hryðjuverka og gegni þar mikilvægu hlutverki viðvörunarkerf- is sem tilkynni stjórnvöldum um grunsemdir um brot. Fjármálafyrir- tækjum sé til dæmis skylt að tilnefna einn úr hópi stjórnenda sem sérstak- an ábyrgðarmann málaflokksins og sá aðili hafi skilyrðislausan aðgang að áreiðanleikakönnun viðskipta- manna, viðskiptum eða beiðnum um viðskipti ásamt öllum þeim gögnum sem geta skipt máli vegna tilkynn- inga um grun til lögreglu. „Ábyrgð- armaður skal sjá til þess að innleidd- ar séu stefnur, reglur og verkferlar sem stuðli að samræmdum starfsað- ferðum og góðri framkvæmd laga í starfseminni,“ segir Katrín. SFF segir engin áhrif af gráa lista  Gæti leitt til aukinna áreiðanleikakannana FATF Katrín Júlíusdóttir hjá SFF segir að varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka séu tímafrek í starfsemi fjármálafyrirtækja. Morgunblaðið/Golli 25. október 2019 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 124.69 125.29 124.99 Sterlingspund 160.45 161.23 160.84 Kanadadalur 95.17 95.73 95.45 Dönsk króna 18.539 18.647 18.593 Norsk króna 13.587 13.667 13.627 Sænsk króna 12.888 12.964 12.926 Svissn. franki 125.91 126.61 126.26 Japanskt jen 1.149 1.1558 1.1524 SDR 171.53 172.55 172.04 Evra 138.51 139.29 138.9 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 169.3874 Hrávöruverð Gull 1494.25 ($/únsa) Ál 1711.5 ($/tonn) LME Hráolía 59.48 ($/fatið) Brent ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.