Morgunblaðið - 29.10.2019, Síða 30

Morgunblaðið - 29.10.2019, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað Á miðvikudag Suðvestan 5-10 m/s og rigning öðru hverju, en slydda til fjalla. Hiti 1 til 6 stig. Hægari og bjartviðri á austanverðu landinu og hiti kringum frostmark. Á fimmtudag Suðvestan 5-10 m/s og rigning eða slydda með köflum, en úrkomulaust að kalla fyrir austan. Snýst í norðan 5-10 með éljum NV-til um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2017-2018 14.20 Nautnir norðursins 14.50 Tónstofan 15.20 Stiklur 15.55 Viðtalið 16.20 Menningin – samantekt 16.50 Króníkan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Hótellíf 21.30 Donna blinda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Baptiste 23.20 Króníkan 00.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 American Housewife 14.15 Survivor 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 Jane the Virgin 21.00 FBI 21.50 Grand Hotel 22.35 Baskets 23.00 White Famous 23.35 The Late Late Show with James Corden 00.20 NCIS 01.05 Chicago Med 01.50 Stumptown Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 The Simpsons 07.25 Friends 07.45 Grey’s Anatomy 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 First Dates 10.25 NCIS 11.10 Masterchef USA 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 15.10 The Village 15.55 The Goldbergs 16.15 Seinfeld 17.00 Bold and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 The Goldbergs 20.10 All Rise 20.55 Blinded 21.45 The Deuce 22.55 Last Week Tonight with John Oliver 23.25 Grey’s Anatomy 00.10 Orange is the New Black 01.10 Gasmamman 01.55 Gasmamman 02.40 Gasmamman 03.25 Wigstock 20.00 Fagra Flórída 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 22.30 Áhrifaríkt líf 20.00 Að norðan 20.30 Sjávarútvegs- ráðstefnan 2019 endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 13.50 Þjóðsögur Jóns Árna- sonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:01 17:23 ÍSAFJÖRÐUR 9:18 17:16 SIGLUFJÖRÐUR 9:01 16:59 DJÚPIVOGUR 8:34 16:49 Veðrið kl. 12 í dag Suðvestan 8-13 m/s NV-til en annars hægari og þykknar upp. Rignir vestanlands seint í kvöld og hlýnar smám saman. Suðvestan 8-15 á morgun, hvassast við NV-ströndina, hægari sunnan heiða. Skýjað en þurrt að kalla að austan, annars súld og hiti 1 til 8 stig. Sunnudagar eru heil- agir dagar. Og ekki er ég trúaður maður, þvert á móti er ég ein- staklega trúlaus. Á sunnudögum fara fram flestir leikir hverrar umferðar NFL-deildarinnar í ruðningi, þeirri ein- staklega fallegu en hættulegu íþrótt. NFL-deildin heldur úti sjónvarpsrás sem flakkar á milli þeirra leikja sem í gangi eru og sýnir það helsta sem gerist í leikjunum. „Sjö klukkutímar af auglýsingalausum ruðningi“ er slagorð rásarinnar og stendur hún undir nafni á sunnudegi hverjum. Leikirnir sem eru í gangi eru oft svo margir að það er ekki nokkur leið að fylgj- ast með öllu sem er í gangi. Þá lendi ég oft í því að missa einfaldlega einbeitinguna og fara í símann eða fram í eldhús að finna mér eitthvað að borða eins og ég geri við flest tækifæri í lífinu. Undir lok leikjanna, sem taka iðulega þrjár klukkustundir, er einbeitingin hins vegar ekki af skornum skammti. Ávallt eru einhverjir leikir sem ráðast á lokamínútunum og þá er engin íþrótt sem býður upp á meiri spennu, tilþrif og óvænt atriði en ruðningur. Í gær klúðraði til að mynda spark- ari Chicago Bears 41 jards sparki fyrir sigri nokkrum mínútum áður en hinn 46 ára gamli Adam Vinatieri, sem átt hefur í erfiðleikum í haust, tryggði Indinapolis Colts sigur af 51 jards færi. Ljósvakinn Böðvar Páll Ásgeirsson Traustur Vinatieri er enn að þrátt fyrir háan aldur. Hvíldardagurinn 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón- listin, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Peysa Kurts Cobains heitins, söngvara Nirvana, seldist á 334.000 bandaríkjadollara eða tæpar 42 milljónir íslenskra króna á uppboði um helgina. Peysunni klæddist Cobain við upptökur á Unplugged, órafmögnuðum tón- leikum Nirvana, sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni MTV árið 1993 og hefur hún ekki verið þvegin síð- an. Óþvegna peysan er ólívugræn, hneppt og blettótt prjónapeysa með brunabletti eftir sígarettu söngvarans. Nafn kaupandans hef- ur ekki verið gert opinbert. Seldist á 42 milljónir Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 4 skýjað Lúxemborg 7 alskýjað Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 4 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 20 léttskýjað Akureyri -4 skýjað Dublin 7 léttskýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir -3 heiðskírt Glasgow 7 skýjað Mallorca 21 alskýjað Keflavíkurflugv. 5 skýjað London 9 léttskýjað Róm 19 alskýjað Nuuk 0 léttskýjað París 10 alskýjað Aþena 22 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 10 léttskýjað Winnipeg -3 snjókoma Ósló 2 heiðskírt Hamborg 8 léttskýjað Montreal 10 þoka Kaupmannahöfn 7 skúrir Berlín 9 skúrir New York 16 alskýjað Stokkhólmur 2 léttskýjað Vín 9 skýjað Chicago 8 skýjað Helsinki 0 snjókoma Moskva 4 skýjað Orlando 27 heiðskírt  Önnur þáttaröð þessara djörfu þátta úr smiðju HBO. Með aðalhlutverk fara James Franco og Maggie Gyllenhaal en hér er fjallað um uppgang klámiðnaðar- ins í New York á áttunda áratugnum. Stöð 2 kl. 21.45 The Deuce 8:8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.