Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2019, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2019, Page 18
Smekklegt svefn- herbergi arkitekta í Hlíðunum. Morgunblaðið/Hari Sólóhúsgögn 195.000 kr. Sindrastóllinn er tíma- laus íslensk hönnun eftir Ásgeir Einarsson. Penninn Sérpöntun Gravity-lampinn frá Gubi er dásamlega fagur. Casa 6.990 kr. Einfaldur glerkertastjaki frá hönnunarhúsinu Oyoy. Smekklegt í svefnherbergið Á veturna er upplagt að nostra svolítið við svefnher- bergið og gera það örlítið notalegra. Það er fátt betra á köldum vetrardögum en að hjúfra sig heima í hugguleg- heitunum undir hlýju teppi við kertaljós. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Snúran 145.000 kr. Roma-rúmgafl frá Jakobsdal. Húsgagnahöllin 6.990 kr. Riverdale Fade-púði í stærðinni 50x50. H&M 5.495 kr. Notalegur og smart hörslöppur. 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.10. 2019 LÍFSSTÍLL Smáratorg | Holtagarðar | Akureyri | Ísafjörður OP IÐ Á SU NN UD ÖG UM Í DO RM A SM ÁR AT OR GI Við eigum afmæli og nú er veisla Fakó 10.900 kr. Grófur stálsnagi frá House Doctor. IKEA 13.990 kr. Töff motta í stærð- inni 160x230.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.