Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2019, Side 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2019, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.10. 2019 Sími: 411 5000 • www.itr.is Fyrir líkama og sál Laugarnar í Reykjavík Frá morgnifyrir alla fjölskylduna í þínu hverfi t i l kvölds 07.00 Strumparnir 07.25 Blíða og Blær 07.45 Mæja býfluga 08.00 Dagur Diðrik 08.25 Latibær 08.50 Dóra og vinir 09.15 Skoppa og Skrítla 09.25 Stóri og Litli 09.40 Lukku láki 10.05 Ævintýri Tinna 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Það er leikur að elda 11.20 Ellen’s Game of Games 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Grand Designs: The Street 14.40 Seinfeld 15.00 Seinfeld 15.25 Masterchef USA 16.10 Ísskápastríð 16.50 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Framkoma 19.40 Leitin að upprunanum 20.20 War on Plastic with Hugh and Anita 21.15 Deep Water 22.05 Beforeigners 22.55 A Black Lady Sketch Show 23.30 The Righteous Gem- stones ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir – Sam- eining sveitarfélaga 21.00 Nágrannar á Norður- slóðum 21.30 Eitt og annað frá Vesturlandi (e) endurt. allan sólarhr. 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.30 Ísbirnir á Everest 21.00 Sjávarútvegssýningin 2019 endurt. allan sólarhr.16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Happy Together (2018) 17.55 George Clarke’s Old House, New Home 18.40 Læknirinn í Ölpunum 19.10 Ást 19.45 Speechless 20.10 Madam Secretary 21.00 Billions 22.00 The Handmaid’s Tale 22.55 Black Monday 23.25 SMILF 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Breið- holtskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Elektra Ensemble. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Loftslagsþerapían. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ – Var- ist B.A.D.D.A.-kerfið! 09.45 Krakkavikan 10.05 Vísindahorn Ævars 10.10 Sætt og gott 10.30 Hvað er CP? 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samantekt 13.30 20 ára afmælishátíð Kvennakórs Reykjavíkur 14.40 Sporið 15.15 Svona fólk 16.00 HM í frjálsíþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Orlofshús arkitekta 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Svona fólk 21.20 Pabbahelgar 22.10 Poldark 23.10 Berlínarblús 00.30 Dagskrárlok 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið lengur í fríi. Á þessum degi árið 2011 birti tímaritið Rolling Stone nið- urstöður könn- unar sem gekk út á að finna versta lag ní- unda áratug- arins. Lagið sem skoraði hæst var „We Built This City“ með hljómsveitinni Starship og hlaut því þennan vafasama titil. Lagið var gefið út árið 1985 á plöt- unni Knee Deep in the Hoopla. Annað sætið hreppti sænska hljómsveitin Europe fyrir lagið „The Final Co- untdown“ og „The Lady In Red“ með Chris de Burgh þótti það þriðja versta. Hinn ofurhressi Wham!- smellur „Wake Me Up (Before You Go Go)“ komst einnig inn á topp 5-listann. Versta lagið Í fyrra samdi Netflix við þáttahöf-undinn og leikstjórann RyanMurphy um framleiðslu þátta fyrir streymisveituna. Hljóðaði samningurinn upp á 300 milljónir dollara fyrir fimm ára þjónustu, jafngildi rúmlega 37 milljarða króna. Murphy hefur gert garðinn frægan á síðustu árum með þáttum á borð við Nip/Tuck, Glee, American Hor- ror Story og American Crime Story en fyrsta þáttaröð þeirra þátta fjallaði um réttarhöldin yfir O.J. Simpson. Fyrstu þættir nýja samningsins nefnast The Politician og fylgja bandaríska menntaskólanemanum Payton Hobart (Ben Platt) þar sem hann tekur fyrsta skref sitt í átt að því að verða forseti Bandaríkjanna. Hann fer í mikla kosningabaráttu um stöðu sem best væri lýst sem for- seta nemendafélagsins. Þar mætir hann ýmsum áskorunum, allt frá grunsamlegri krabbameinsgrein- ingu og sjálfsmorði til morðtilrauna og mannráns. Siðblindur forseti Eina markmið Payton í lífinu virðist vera að verða forseti Bandaríkjanna. Hann velur sér háskóla, vini og kær- ustu allt út frá því metnaðarfulla markmiði. Hann á að vísu góða möguleika enda góður námsmaður, forríkur og er til í að gera allt til að ná markmiðum sínum. Svo mikið að hann efast um það að hann sé góð manneskja, hann finnur ekki til með öðrum og er áhorfendum gert ljóst eftir því sem sögunni vindur fram að drengurinn sé siðblindur. Horfa má á þættina sem ádeilu á hvernig komið er að stjórnmálum í dag. Payton og andstæðingar hans beita öllum brögðum til að ná sínu fram og hefur Payton á einhvern óskiljanlegan hátt náð að koma sér upp tveimur kosningastjórum sem leggja á ráðin með honum, hundelta óákveðna kjósendur og gera kann- anir á vinsældum frambjóðenda. Þá er samband Paytons við kærustu sína eins og klippt úr þáttunum House of Cards. Þau laðast hvort að öðru að einhverju leyti en samband þeirra byggist annars einungis á því að Payton verði forseti. Óraunveruleg fagurfræði Þættirnir hafa notið nokkurra vin- sælda síðan þeir komu út á Netflix fyrir rúmri viku enda á Ryan Murphy marga dygga aðdáendur. Viðtökur gagnrýnenda hafa ekki verið jafn góðar. Þættirnir fá 58% ferska einkunn á Rotten Tomatoes og kvarta gagnrýnendur helst undan því að þó ekki vanti fagurfræði, fal- legan söng og góða leikara á borð við Platt og Gwyneth Paltrow, sem leik- ur móður Paytons, vanti þættina innihald. Að þeir séu óraunverulegir, ekki sé kafað nægilega í þau málefni sem tekin eru fyrir og karakterarnir lifi aðeins innan heims Paytons eru dæmi um gagnrýnina. Að sögn gagnrýnenda heldur Platt þáttunum saman með leik sín- um sem hinn siðblindi Payton og einn nefnir senur Paltrow og hans sem þær einu þar sem raunveruleg tenging sé á milli karaktera í þátt- unum. Ben Platt er sagður komast nokkuð vel frá hlutverki sínu sem hinn siðblindi Payton Hobart í þáttunum The Politician og eru sönghæfileikar hans áberandi. Netflix Sú fyrsta fær dræmar viðtökur Gagnrýnendur eru sammála um að þættirnir séu ekki þeir bestu sem Ryan Murphy hefur látið frá sér, raunar fá þeir nokkuð slæma dóma. AFP

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.