Fréttablaðið - 18.02.2020, Side 20

Fréttablaðið - 18.02.2020, Side 20
Snorrabraut 60 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 29. janúar 2020 og borgarráðs Reykjavíkur þann 6. febrúar 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar nr. 58-60 við Snorrabraut. Í breytingunni felst að kvöð um undirgöng er felld niður. Í stað hennar kemur kvöð um inndregna jarðhæð á horni til norðvesturs þar sem gönguleið verður að núverandi húsi og inngangi viðbyggingu. Byggingarreit 4. hæðar við þaksvalir er breytt lítillega og byggingarmagn ofanjarðar (A-rými) er minnkað um 50 fm. en byggingarmagn neðanjarðar er aukið um 250 fm. og 300 fm. B-rými er bætt við. Meginfletir útveggja skulu vera sléttir eða steinaðir. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Skógarhlíð Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 29. janúar 2020 og borgarráðs Reykjavíkur þann 6. febrúar 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skógarhlíðar vegna nýrra undirganga undir Litluhlíð og nýrra göngu- og hjólastíga meðfram Skógarhlíð. Jafnframt er aflagður göngustígur meðfram Bústaðarvegi. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Skarfagarðar 4 Á fundi skipulags- og samgönguráðs þann 29. janúar 2020 og borgarráðs Reykjavíkur þann 6. febrúar 2020 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Skarfabakka Klettasvæðis vegna lóðarinnar nr. 4 við Skarfagarða. Í breytingunni felst að bætt er við nýjum byggingarreit suðaustan við núverandi byggingarreit. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar má einnig nálgast á skjá og tölvu í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 18. febrúar 2020 til og með 31. mars 2020. Einnig má sjá tillögurnar á vefnum, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 31. mars 2020. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 18. febrúar 2020 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borgarstjóra Skrifstofa borgarstjóra Borgarverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is Þakblásarar Í þakrennur eða vatnslagnir Selt í lausu eða í kittum. Hitavír Hljóðlátir Dreifðu varmanum betur Mikið úrval af stærðum og gerðum. blásarar Loftsíur Verð frá kr/m1.450 viftur.is S:566 6000 ∑ Smiðjuvegur 4a, græn gata, 200 Kópavogur Íshúsið - Loftræstibúðin á Smiðjuvegi 4a, Græn Gata Gámaþurrkarinn Þurrkbox fyrir Gáma! LoFTVIFTUR Ójafn hiti og heitast efst. Án viftu Með viftu Jafnari hiti og bætt loftflæði Loftviftur spara orku með þvi að jafna hitastigið. Þeim mun meiri hæð, þeim mun meiri sparnaður. Á sumrin kæla vifturnar. Minnkaðu hitakostnaðinn Betri loftgæði. Loftræsting Veggventla og loftræstikerfi Verð frá kr2.990 Skoðaðu úrvalið á viftur.is          Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is 8 SMÁAUGLÝSINGAR 1 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0 Þ R I ÐJ U DAG U R

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.