Morgunblaðið - 05.11.2019, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað Á miðvikudag Austan 8-13 m/s og él með suðurströndinni, en hægari og þurrt annars staðar. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA- lands, en frostlaust við suður- og vesturströndina. Á fimmtudag Suðlæg átt, 3-8 m/s. Dálítil slydda eða snjókoma um tíma á Vestfjörðum og stöku él S-lands, en bjart veður á N- og A-landi. Hiti breytist lítið. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.10 Tónstofan 14.35 Gómsæta Ísland 15.05 Augnablik – úr 50 ára sögu sjónvarps 15.20 Stiklur 15.55 Viðtalið 16.20 Menningin – samantekt 16.50 Króníkan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Rosalegar risaeðlur 18.29 Hönnunarstirnin 18.46 Bílskúrsbras 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Hótellíf 21.30 Donna blinda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Baptiste 23.20 Króníkan Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Life in Pieces 14.15 Survivor 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 Jane the Virgin 21.00 FBI 21.50 Grand Hotel 22.35 Baskets 23.00 White Famous 23.35 The Late Late Show with James Corden 00.20 NCIS 01.05 New Amsterdam 01.50 Stumptown Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 First Dates 10.10 Masterchef USA 10.50 NCIS 11.35 Sendiráð Íslands 12.05 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 13.45 So You Think You Can Dance 14.30 So You Think You Can Dance 15.55 Nettir Kettir 16.35 The Village 17.20 The Goldbergs 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.35 Modern Family 20.00 His Dark Materials 21.00 Blinded 21.45 All Rise 22.30 Last Week Tonight with John Oliver 23.00 Grey’s Anatomy 23.45 Orange is the New Black 00.40 Gasmamman 01.25 Gasmamman 02.10 Gasmamman 02.55 Gasmamman 03.40 NCIS 04.25 NCIS 20.00 Fagra Flórída 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 endurt. allan sólarhr. 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.00 Að norðan 20.30 Jarðgöng (e) endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 5. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:24 16:59 ÍSAFJÖRÐUR 9:43 16:51 SIGLUFJÖRÐUR 9:26 16:33 DJÚPIVOGUR 8:57 16:26 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s í kvöld. Slydda eða snjókoma með köflum SA-lands, en él á N- og A-landi. Norðaustan 8-13 á Vestfjörðum og við SA-ströndina. Bjart með köflum, en snjó- koma eða él SA-til. Frost víða 0 til 8 stig, en frostlaust við ströndina á sunnanverðu landinu. Nýverið kláraði ég þáttaröðina sem mér finnst eins og allir séu að tala um þessa dagana og ber heitið Unbelievable. Ég held að það hafi verið á 101 út- varpi sem ég heyrði fyrst talað um þætt- ina og þeim lýst sem best gerðu þáttum sem Netflix hefur framleitt. Þættirnir eru hægir, gríðarlega vel leiknir og söguþráðurinn, sem er sannur, alveg svakalegur. Karakterar lögreglukvennanna tveggja sem leiknar eru af þeim Merritt Wever og Toni Col- lette eru einstaklega vel gerðir. Lögreglukonurnar eru skemmtilega ýktar hvor í sína áttina, önnur aðeins linari fjöl- skyldukona og hin algjör nagli, en báðar engu að síður svaka töffarar. Þær elta á röndum rað- nauðgara en á sama tíma er sögð saga fórnar- lambs nauðgarans í öðru ríki í Bandaríkjunum, sem ekki er trúað. Þættirnir héldu mér gjörsamlega límdri við sjónvarpið þar til ég rankaði við mér klukkan hálftvö á þriðjudagsnóttu og ég kláraði seríuna daginn eftir, ég held líka að það sé ekki hægt að horfa á hana á lengri tíma, svo spennandi er hún. Þá ber að varast að byrja áhorfið of seint á kvöldin því möguleikarnir að geta hætt eru litlir. Þættirnir fá einkunnina 8,5 á imdb og 97% á Rotten tomatoes. Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Hættulega spennandi þættir Spenna Lögreglukonurnar eru flottir karakterar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmti- leg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Besta tón- listin, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Nóvember er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður. ADHD samtökin á Íslandi vilja efla skilning á þeim sem eru haldnir athyglisbresti og ofvirkni. Elín Hinriksdóttir sér- kennari er formaður ADHD sam- takanna en hún heimsótti morgun- þáttinn Ísland vaknar og ræddi málin. Áskoranir eru fjölmargar á degi hverjum fyrir þá sem glíma við sjúkdóminn og aðstandendur þeirra. Á Íslandi selja ADHD sam- tökin endurskinsmerki sem skreytt eru með myndum eftir Hugleik Dagsson auk þess að gefa út fjölda bæklinga. Nánar á k100.is. ADHD vitundar- mánuður Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skúrir Lúxemborg 9 skýjað Algarve 19 léttskýjað Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 15 skýjað Akureyri 0 snjókoma Dublin 8 rigning Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir -3 alskýjað Glasgow 8 rigning Mallorca 21 rigning Keflavíkurflugv. 3 skýjað London 10 skúrir Róm 17 léttskýjað Nuuk 0 alskýjað París 10 rigning Aþena 17 rigning Þórshöfn 4 snjókoma Amsterdam 11 léttskýjað Winnipeg -4 snjókoma Ósló 0 skýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal 5 alskýjað Kaupmannahöfn 7 súld Berlín 11 skýjað New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 11 léttskýjað Chicago 8 skýjað Helsinki -1 léttskýjað Moskva 8 alskýjað Orlando 27 alskýjað  Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsókn- arblaðamennsku. Ritstjóri er Rakel Þorbergsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Sigríður Halldórsdóttir, Helgi Seljan, Aðalsteinn Kjartansson og Lára Ómarsdóttir. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Aðalsteinn Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson. RÚV kl. 20.05 Kveikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.