Morgunblaðið - 26.11.2019, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 26.11.2019, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 2019 Á miðvikudag Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað. Frost 0 til 10 stig, hlýjast á annesjum. Á fimmtudag og föstudag Vestlæg átt, 3-8 m/s og að mestu skýjað, en léttskýjað um austanvert landið. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins en frostlaust með vesturströndinni. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.35 Tónstofan 15.05 Gómsæta Ísland 15.30 Stiklur 16.00 Viðtalið 16.25 Menningin – samantekt 16.50 Íslendingar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkar í nærmynd 18.19 Bitið, brennt og stungið 18.34 Hönnunarstirnin 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Kveikur 20.45 Stephen Hawking: Skipulag alheimsins 21.30 Donna blinda 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Á hælum morðingja 23.25 Rívíeran 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Life in Pieces 14.15 Survivor 15.00 Survivor 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 The Mick 19.45 The Neighborhood 20.10 Jane the Virgin 21.00 FBI 21.50 Evil 22.35 Cloak and Dagger 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 NCIS 00.50 New Amsterdam 01.35 Stumptown Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 First Dates 10.10 Masterchef USA 10.50 Sendiráð Íslands 11.15 NCIS 12.00 Um land allt 12.35 Nágrannar 13.00 So You Think You Can Dance 14.25 So You Think You Can Dance 15.50 Nettir Kettir 16.40 Hversdagsreglur 17.10 Seinfeld 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 The Goldbergs 19.30 Mom 19.55 His Dark Materials 20.55 Blinded 21.40 All Rise 22.25 The Apollo 00.05 Grey’s Anatomy 00.50 Mrs. Fletcher 01.20 Orange is the New Black 02.20 Gasmamman 03.05 Gasmamman 03.50 NCIS 04.35 NCIS 20.00 Hinir landlausu 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Eldhugar: Sería 3 Endurt. allan sólarhr. 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blessun, bölvun eða tilviljun? 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince-New Creation Church 21.30 United Reykjavík 20.00 Að norðan 20.30 Jarðgöng (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 26. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:31 15:59 ÍSAFJÖRÐUR 11:02 15:39 SIGLUFJÖRÐUR 10:46 15:20 DJÚPIVOGUR 10:07 15:23 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 3-8 m/s, en 8-13 við suðausturströndina. Yfirleitt léttskýjað, en skýjað og súld eða snjómugga með köflum austanlands. Hægari vindur síðdegis og léttir til á aust- anverðu landinu. Frystir víða í nótt, frost 0-9 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands. Mistería er heiti á hlaðvarpsrás sem ég er nýbyrjuð að hlusta á og lofar góðu. Ég hef mjög gaman af hlaðvörpum sem eru spennandi og ég get hlustað á þegar ég þríf eða dunda mér heima við. Hlaðvarpsrásin Mistería, sem stýrt er af þeim Tinnu Björk Kristinsdóttur og Árnnýju Guðjónsdóttur, fjallar að mestu leyti um óupplýst mál og dularfull mannshvörf sem getur reyndar á köflum verið óskaplega óþolandi að hlusta á þegar maður er alltaf í lausu lofti í lok þáttarins, en þeir sem þola svoleiðis frásagnir eiga von á veislu með Misteríu. Tinna og Árnný vinna þættina vel, hafa lesið sér vel til um málið og eru spjall og vangaveltur þeirra um atburðarás hvers máls ákaflega áhuga- verðar. Þættirnir eru langir og ákveðin rólegheit yfir þeim. Í hverjum þætti er nýtt mál tekið fyrir sem mér finnst persónulega skemmtilegra en þeg- ar nokkrir þættir fara í hvert mál. Það hefur oft verið talað um að fólk sé mikið að hlusta á podcöst við þrif og ætli það sé ekki ágæt- ur mælikvarði á gæði efnis, hvað maður kemst yfir að þrífa mikið? Ég allavega tók mig til með hlaðvarpið í eyr- unum, þreif bæði þvottahúsið mitt og barna- herbergin tvö. Það ætti að teljast gott … Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Óupplýst sakamál og mannshvörf Mistería Vel unnir þættir sem skilja mann eftir með margar spurningar. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmti- leg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Íslands- mótið í ör- bylgjueld- un verður haldið í dag í Síð- degisþætt- inum með Loga Berg- mann og Sigga Gunnars. Hugmyndin kom í kjölfar þess að Logi fann bókina „Eldað í örbylgju- ofni“ heima hjá sér. Þar er að finna fjöldann allan af uppskriftum að mat sem ætlast er til að eldaður sé í örbylgjuofni. Það eru Michelin- kokkurinn Ragnar Eiríksson og veitingamaðurinn Bragi Skaftason sem ætla að spreyta sig á því að elda í örbylgjuofninum í beinni út- sendingu í dag frá kl. 16 til 18. Ekk- ert verður til sparað en dýrasta hráefnið verður notað í tilraunina. Michelin-kokkur eldar í örbylgjuofni Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 heiðskírt Lúxemborg 6 þoka Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 2 heiðskírt Brussel 9 skýjað Madríd 14 léttskýjað Akureyri -3 heiðskírt Dublin 11 þoka Barcelona 14 heiðskírt Egilsstaðir -1 léttskýjað Glasgow 8 rigning Mallorca 17 skýjað Keflavíkurflugv. 3 heiðskírt London 10 súld Róm 14 heiðskírt Nuuk 0 léttskýjað París 10 súld Aþena 15 léttskýjað Þórshöfn 8 rigning Amsterdam 8 skýjað Winnipeg 0 alskýjað Ósló 1 súld Hamborg 4 þoka Montreal 4 heiðskírt Kaupmannahöfn 5 alskýjað Berlín 4 þoka New York 6 léttskýjað Stokkhólmur 3 skýjað Vín 5 skýjað Chicago 5 alskýjað Helsinki 0 alskýjað Moskva -4 alskýjað Orlando 16 skýjað  Heimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem breski vísindamaðurinn Stephen Hawking reynir að svara nokkrum af stærstu spurningum mannkynsins. Í þátt- unum veltir hann meðal annars upp spurningum um tilgang lífsins, alheiminn og tilvist guðs. RÚV kl. 20.45 Stephen Hawking: Skipulag alheimsins 1:3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.