Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Blaðsíða 1
Andspænis drekanum Engin sykur- húðun Fyrir tæpum áratug lenti Pétur Kristján Guðmundsson í slysi sem breytti öllu. Hann gengur við hækjur þrátt fyrir að vera lamaður fyrir neðan mitti en hann neitar að vera fastur við stólinn. Pétur segist kominn út úr mesta svartnættinu en hann hefur lært að horfast í augu við sársaukann sem hann kallar spúandi dreka. 14 24. NÓVEMBER 2019 SUNNUDAGUR Elskar litríkan mat Í Foreldra- handbókinni er engin sykurhúðun, bara raun- veruleikinn í öllum sínum myndum. 2 Sagan sem týndist Sjón skrifar um hreyfingu nýnasista í Reykjavík á árunum í kringum 1960. 10 Berglind Guðmundsdóttir hjá Gulur, rauður, grænn og salt er með nýja bók. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.