Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Side 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 23.11.2019, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.11. 2019 LÍFSSTÍLL Fakó 17.995 kr. Þráðlaus hátalari frá Kreafunk. Jólagjafa- hugmyndir Það er ekki of snemmt að fara að byrja að huga að jólagjöfum. Það er oft betra að vera tímanlega og jafnvel reyna að punkta niður hugmyndir snemma enda nóg um að vera í desembermánuði og ágætt að minnka stressið með betra skipulagi. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Húrra Reykjavík 16.990 kr. Köflóttur trefill úr lambsull frá Norse Projects. Krabb.is 2.500 kr. 500 ml. vatnsflaska frá Urban. Um- hverfisvæn gjöf sem styrkir krabba- meinsfélagið. Armani 8.199 kr. Dásamlegi nýi ilm- urinn Armani Code Absolu frá Giorgio Armani er kryddaður ilmur með vanillukeim. Epal 4.850 kr. Svalur snagi frá HAY. Flott gjöf fyrir allan aldur. Heimkaup.is 4.490 kr. Skemmtileg ólík bjórglös frá hönnunar- húsinu Lyngby. Koma fjögur saman. Scintilla 12.900 kr. Ullar- og kasmírteppi er dásamleg gjöf. Vistvera 2.490 kr. Fjölnota ferða- mál er umhverf- isvæn gjöf. Zara 4.995 kr. Leðurhanskar með prjónuðu stroffi. Snúran 5.990 kr. Svunta frá OYOY. Til- valin gjöf fyrir sælkera. Kultur menn 2.995 kr. Röndóttir sokkar frá Paul Smith. Zara 2.995 kr. Rústrauður trefill er flott jólagjöf. Stefánsbúð/P3 6.900 kr. Kertin frá Candle hand eru skemmtileg gjöf. Fjallraven 49.900 kr. Vatteraður jakki í litnum Deep Forest. H&M Home 9.995 kr. Mjúk bómullar- rúmföt klikka seint í jólapakkann. Selected 6.990 kr. Peysan Gunnar er bæði falleg og þægileg. ’ Það geturverið snið-ugt að nýtaafslætti í kringum jólin. Gallerí 17 26.995 kr. 34 lítra Herschel- ferðataska er frábær gjöf fyrir ferðalanginn.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.